Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 30.04.1998, Page 13

Fréttir - Eyjafréttir - 30.04.1998, Page 13
Miðvikudagur 30. aprfl 1998 Fréttir 13 Guðfinna Steinarsdóttir og Helga Kristín Kolbeins kennarar við Framhaldsskólann: Nýtist nemendum í flest- um þáttum mannlflSins Gestunum uar haldin ueísla í Þórsheimilinu. greint það. Þetta er bara eitthvað sem manni finnst.“ Sækjumokkarvatnuppí fjöllin Marcus Kufner segir að hann hafi frétt af þessu verkefni hjá líffræði- kennara sínunt í skólanunt og að nemendum stæði til boða að taka þátt í þessu Evrópuverkefni. „Það voru níu nemendur úr mínum bekk sem höfðu áhuga, en ellefu úr öðrum bekkjum. Fyrsti hluti verkefnisins var að gera úttekt á neyslu vatninu í Innsbruck, sem endaði með skýrslu sem var unt 160 blaðsíður. Annar hlutinn sent nú er á lokastigi hófst á þessu ári og snerist unt að bera saman gæði og magn neysluvatns í þessum þremur ólíku löndum. Einnig er skoðað hvemig veitukerfm em byggð upp og þeim stjómað. Hins vegar tökum við engin sýni eða slfkt, heldur öflum við okkur gagna um efnainnihald vatnsins annars staðar frá.“ Lindarvatn Marcus segir neysluvatnsöflun í Innsbruck mjög ólíka því sem er í Vestmannaeyjum, enda staðhættir með allt öðm sniði. „í Innsbruck em lindir í ljöllunum, þannig að ekki þarf að dæla vatninu, vegna þess hve hátt þær liggja. Gæði vatnsins eru mjög svipað, þó að efnainnihaldið sé ólíkt að einhverju leyti. Það er engum aukaefnum, eins og flúor blandað í vatnið í Innsbruck og það er ekki heldur gert hér eftir því sem mér skilst. Það eina sem getur valdið vandræðum í Innsbruck er kannski gmgg sem getur sést í vatninu eftir miklar rigningar eða langvarandi þurrka, en það er hvorki hættulegt né ógn við neytendur." Hversu gamalt er vatnið þegar það kemur úr krönunum heima hjá ykkur? „Það er kannski að meðaltali búið að fara eftir ferli sem tekur um tíu ár, en ég er samt ekki viss. Hvaða gildi hefur verkefni af þessu tagi fyrir þjóðimar sem taka þátt í því? „Þetta hefur rnjög mikið gildi, vegna þess að það skapast tengsl ntilli þjóða og maður gerir sér betur grein fyrir því hvað aðrar þjóðir eru að kljást við á þessu sviði. Auk þess sem skilningur milli þjóða ætti að aukast. svo lærir maður eitt og eitt orð í tungumálinu. Ég get til að mynda sagt hei og takk, sem er kannski ekki merkilegt, en mér finnst það skipta rnáli og aldrei að vita hvaða áhrif eitt svona orð getur haft,“ segir Marcus og hlær. Marcus segir aðdáunarvert hversu Vestmannaeyingum hefur tekist vel að byggja upp sitt flókna og háþróaða veitukerfi. „Mér finnst það mjög áhugavert hvemig þeir geta fylgst nteð öllu kerfinu og stjómað því frá einum stað, ekki síst vegna þess hve margbreytilegt dreifikerfið er.“ Hvemig finnst þér svo vatnið bragðast á Heimaey? „Flestum nemendanna fannst vatnið í Heimey betra heldur en uppi á landi. Það hefur eitthvert bragð sem ég hef að minnsta kosti ekki fundið annars staðar, að minnsta kosti er það ólíkt vatninu í Reykjavík. Vatnið í Reykjavík hefur ekkert bragð, en vatnið hér hefur einhvem keim sem mér líkar vel við. Það er hins vegar erfitt að lýsa því.“ Marcus segir að þegar heim til Innsbmck komi hefjist vinna úr þeim upplýsingum sem aflað var í ferðinni og að gerð verði skýrsla, sem skilað verði til skólans og til þeirra styrktaraðila sem lagt hafa verkefninu lið. Kannski fáum við líka inni með grein í einhverju blaði um ferðina, en það er óvíst enn þá.“ Evrópusambandið hefur skapað farveg fyrir víðtækt samstarf Evrópuþjóða innan menntakerf- isins undir samheitinu SOKRA- TES-áætlunin. Einn þáttur þess- arar áætlunar heitir COMENI- CUS, tekur hann til skóla á leik-, grunn- og framhaldsskólastigum. Eitt helsta markmið COMENI- CUS-áætlunarinnar er að stuðla að gagnkvæmri þekkingu á menningu og málefnum Evrópuþjóða. Þessu markmiði á að ná með auknuni tengslum og samstarfi milli skóla í aðildarríkjum Evrópusambandsins og á Evrópska efnahagssvæðisins. Heimsókn Finnanna og Austuríkis- Leikskólapláss- um í Eyjum hef- ur fjölgað um 60% í stjórnartíð sjálfstæðis- manna. Varan- legum leikskóla- plássum í Eyjum hefur fjölgað úr 207 í 340 pláss eða um 60% undir stjórn sjálfstæðis- manna. Þessi mikla fjölgun leikskólaplássa varð með stækkun leikskólans Kirkju- gerðis, með samningi við Hvítasunnu- söfnuðinn um rekstur leikskóla í Betel með þátttöku bæjarins, svo og með breytingum innanhúss á leikskólunum sem hafa skilað því að hægt var að bjóða fleiri börnum leikskóladvöl. Þegar sjálfstæðismenn tóku við árið 1990 voru biðlistar langir og bið eftir leikskólaplássum gat verið allt að 2 ár. Eina dagvistarúrræði margra foreldra var því að koma bömum sínum til dagmæðra, þrátt fyrir ágæti þeirra og góðan vilja var krafan um úrbætur í búanna er einmitt liður í þessari viðleitni. Guðfinna Steinarsdóttir og Helga Kristín Kolbeins, kennarar við Fram- haldsskólann, höfðu veg og vanda af móttöku hópsins hér í Eyjum. Þær segja þetta samstarf hafa verið mjög lærdómsríkt, ekki síður en skemmti- legt og hafi heppnast í alla staði mjög vel. „Framhaldsskólinn í Vestmanna- eyjum hóf þátttöku í COMENI- CUS-áætluninni haustið 1995. Fyrsta veturinn sem unnið var að verkefninu var það tekið sem hluti af grunn- áföngum í efna- og líffræði. Til þess leikskólamálum mikil. Starfandi dagmæður eru í góðu samstarfi við starfsfólk félagsþjón- ustunnar sem hefur eftirlit með starfsemi þeirra. Einnig hafa verið haldin námskeið fyrir dagmæður Forgangur afnuminn Þegar Sjálfstæðisflokkurinn tók við árið 1990 var algengt að böm starfs- manna nokkurra fagstétta hefðu forgang með leikskólapláss á meðan hinn almenni fbúi hér þurfti að bíða allt upp í tvö ár eftir leikskólaplássi. Þessu var breytt og tekið hefur verið inn á leikskólana eftir röð umsókna en aldursdreifing á deildum getur þó aðeins breytt röðinni. Forgangur í dag er vegna bama einstæðra foreldra svo og vegna bama með sértæka fötlun eða vegna bamavemdarsjónarmiða. Breyting á dvalartíma og gjald- skrám lcikskólanna Árið 1995 var dvalartíma og gjaldskrá leikskólanna breytt þannig að nú er að skapa nemendum nægilegt svigrúm til að sinna verkefninu var sú stefna tekin tvö seinni árin að búa til sér- stakan námsáfanga um verkefnið í fyrravetur vom átta nemendur í áfang- anum, en í vetur hafa tólf nemendur unnið að verkefninu.” Þær segja að markmiðið sé að reyna að endurgjalda þessa heimsókn og næsta haust er stefnan tekin á Inn- sbruck í Austurríki og ef tekst að fjármagna frekari ferðalög sé Joen- suun í Finnlandi á dagskrá vorið 1999. „Við höfum fundið fyrir góðum stuðningi frá bæjarbúum við þessar fyrirætlanir og vonum að svo verði áfram. Enda er mikilvægt að skólinn hver dvalarstund verðlögð sérstaklega sem og fæðið. Foreldrum gefst nú kostur á því að velja um 4 - 5 klst. og 8-10 klst. dvalartíma þó með grunn- tímann 8 -12 f.h. og 13 -17 e.h.og 8 - 17 a.d. Fyrir breytingu var eingöngu boðið upp á 5 eða 8-10 klst. dvöl á leikskólum bæjarins. Með breyt- ingunni var dvalartími og gjaldskrá leikskólanna í Eyjum aðlöguð að því sem er í flestum öðrum sambærilegum sveitarfélögum. Einnig jafnaðist það mikla ósamræmi sem var orðið á gjaldtöku vegna hálfdags- og heil- dagsdvalar á leikskólunt því nánast var ekkert gjald tekið fyrir fæði í heildagsvistun. Góður leikskóli, fyrsta skólastigið Leikskólinn er fyrsta stigið í skóla- göngu bamsins og hann sinnir, í samræmi við lög og óskir foreldra, mikilvægu uppeldislegu gildi. Hlut- verk leikskóla er meðal annars að auka tjáningar- og sköpunarmátt bama, efla sjálfsmynd þeirra og öryggi sé virkur í samstarfsverkefnum sent þessum. Bæði stuðla þau að gagn- kvæntum skilningi á menningu og háttum annarra þjóða, auk þess sem sú vinna sem frantkvæmd er í tengslum við þau er þverfagleg og nýtist nem- endum því í flestum þáttum mann- lífsins.” Að lokum vildu þær fyrir hönd nemenda og kennara sem hafa komið að verkefninu þakka bæjarbúum og fyrirtækjum í bænum stuðninginn, og þá séstaklega starfsmönnum Bæjar- veitna Vestmannaeyja. og skila þeim betur búnum til samvinnu við aðra einstaklinga. Tengsl foreldra og leikskóla hafa aukist ntikið á undanfömum árum og áhrif foreldra á starfsemina aukist að sama skapi. Stofnuð hafa verið foreldraráð við alla leikskólana hér og eiga foreldrar leikskólabama og starfsmenn leikskólannafulltrúa með málfrelsi og tillögurétt varðandi leik- skólamál í skólamálaráði sent fer í dag með málefni leikskólanna. Biðlistar eftir leikskóladvöl heyra fortíðinni til Við upphaf næsta skólaárs er Ijóst að þau börn sem sótt hefur verið urn leikskóladvöl fyrir og náð hafa tilskildum aldri fá leikskólapláss. I Eyjum em að meðaltali um 96% bama 2-6 ára á leikskólum sem er mjög hátt hlutfall miðað við önnur sveitarfélög. Elsa Valgeirsdóttir. Höfundur skipar 2. sœtið á D-lista X-Bæjarstjórnarkosningarnar - Elsa Valgeirsdóttir á D-lista Myndarleg uppbygging leikskólamála

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.