Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 30.04.1998, Síða 17

Fréttir - Eyjafréttir - 30.04.1998, Síða 17
Fimmtudagur 30. aprfl 1998 Fréttir 17 Hver er tilgangurinn strákarP Þeir telagar. Guðmundur Þ.B. Ólafs- son og Ragnar Óskarsson bæjar- fulltrúar og frambjóðendur V-listans. hafa farið mikinn í skítkasti og óhróðri á Fréttir, í Fréttum. Dagskrá og í blaði V-listans. í þessum skrifum sínum hafa þeir reynt að ófrægja og níða niður starfsmenn blaðsins af því h'ku offorsi að með ólíkindum er. Reyndar er þetta ekkert nýtt. í ár verða tólf ár frá því ég hóf störf á Fréttum og allan þann tíma hef ég sem blaðamaður og síðar ritstjóri mátt sitja undir því að þessir menn noti hvert tækifæri til að skapa tortryggni meðal bæjarbúa í garð blaðsins og á mín störf. Og enn skal harnra jámið og nú er það skoðanakönnun Gallup sem fer fyrir brjóstið á þeim. Tilefnið er ein setning í frétt af skoðanakönnuninni þar sem sagt er að H-listi og V-listi haft tapað fylgi miðað við síðustu kosningar. Þarna urðu blaðamanni á Þann 23. apríl sl. var grein í Fréttum þar sent bæjar- veitustjórinn full- vissar bæjarbúa um að ekkert brennanlegt sorp verði urðað í Búastaðagryfju. Hann segir að umræðan um þessi mál einkennist af vanþekkingu á því hvemig standa eigi að þessum málum og vitnar til þess að til séu á prenti skýrar verklagsreglur um allt heila klabbið. Orðrétt er haft eftir veitustjóranum: ..Enginn má fara niður í grytjuna nema að undangeng- inni skoðun af starfsmönnum sorp- eyðingarstöðvar og engu brennanlegu sorpi má konta fyrir í grytjunni." Nú vill svo til að ég á þennan „tímamóta“-samning um sorphirðu, eyðingu og urðun. Eg hef Ifka lesið hann vel og vandlega yfir með gagn- rýnunt augum Gróu á Leiti. Og viti mistök sem að einhverju leyti stöfuðu af ókunnugleika. Að öllu öðru leyti var fréttin rétt enda byggð upp- lýsingum frá Gallup sem þá átti enn eftir að vinna nánar úr könnuninni. Þeir sem vildu gátu Ifka séð að miðað við allar tölur sem birtust í fréttinni stóðst þessi setning ekki. í næsta blaði var beðist velvirðingar á þessum mistökum en það virtist ekki nægja þeirn félögum. Þeir hafa rembst eins og rjúpan við staurinn og halda því fram að þama gangi Fréttir erinda Sjálfstæðisflokksins. Hvemig í ósköp- ununt sem þeir fmna það út. Þessi aðferð er þekkt úr pólitík, m.a. notuðu nasistar í Þýskalandi hana nteð hörmulegum afleiðingum eins og öll heimsbyggðin veit. Göbbels. þeirra helsti áróðursmeistari, hafði það að leiðarljósi að endurtaka lygina það oft að fólk fór að trúa henni. Komm- únistar í Sovétríkjunum gömlu báru ntenn. í verklagsreglum sem fylgja með samningnum og veitustjórinn vimar stoltur til stendur orðrétt: „Þegar starfsmaður (ntenn) er fullviss um að ekkert brennanlegt sorp sé í farminum má hleypa viðskiptavini á urðunarstað nteð því að opna hliðið niður í gryfjuna. Urða skal sorp að lágmarki einu sinni á dag þ.e.a.s. við lok hvers vinnudags. Eftir urðun skal tryggt að ekkert brennanlegt sorp sjáist á urðunarstað s.s. veiðarfæri eða tirnbur úr niðurrifnum húsum. Þannig skal tryggt að ásýnd gryfjunnar verði ávallt snyrtileg." Eg skal hér með fúslega viðurkenna vanþekkingu rnína á því hvemig þetta brennanlega soip komst í gryfjuna þar sem ekkert brennanlegt sorp má vera í þeint förmurn sorps sem bæjarbúar mega fara með niður í gryfjuna. í títtnefndum verklagsreglum stendur einnig í grein sem heitir Frávik:,£f sú staða kentur upp að urða þarf brenn- svipaða virðingu fyrir sannleikanum og í 70 ár tókst þeim að kúga þjóðir Sovétríkjanna með ofbeldi og lygi. Er þetta sá veruleiki sem Vest- mannaeyingar mega eiga von ú komist V-listinn til valda á næsta kjör- tímabili? Auðvitað vill maður ekki trúa því en sá grunur læðist að ntanni þegar Guðmundur varar fólk við að taka þátt í skoðanakönnunum. Þessi hugsunarháttur lýsir ekki virðingu fyrir lýðræðinu. Ber hann vott um mannfyrirlitningu og er í ætt við það sem tíðkaðist hjá bæði kommúnistum og nasistum. Einhvers staðar stendur: að sann- leikanum sé hver sárreiðastur. Og það ergir þá kannski að aðeins 8,2% þeirra sem ætla að kjósa V-listann vilja sjá Ragnar Óskarsson sem bæjarstjóra en Guðmundur kemst ekki á blað. Er það snautleg útkoma eftir 16 ára afskipti af bæjarstjóm. anlegt sorp t.d. við niðurrif húsa, skal reynt að vinna verkið í skaplegu veðri svo komið verði í veg fyrir fok á jarðefnurn og sorpi." Það er augljóst hverjum þeim sem les „tímamóta" sorpsamninginn að í Búastaðagryfju á að urða brennanlegt sorp. Friðrik Friðriksson skrifar undir þann samning f.h. bæjarveitna og ég reikna fastlega með því að liann hafi lesið samninginn og verklagsreglumar áður en hann skrifaði undir. Hann veit því jafnvel og ég að brennanlegt sorp verður urðað íBúastaðagryfju. Ég vil beina þeim vinsamlegu tilmælum til hans og fleiri lykilmanna í bæjarapparatinu að hætta að segja bæjarbúum ósatt. Það er afskaplega vænleg leið til þess að tekið verði mark á þeim þegar þeir opna munninn. Eggert Björgvinsson Annað sem hlýtur að vekja athygli er það viðhorf til atvinnureksturs í bænum sem kemur fram í skrifum þeirra félaga. Eyjaprent-Fréttir er lítið fyrirtæki sem hefur náð að festa sig í sessi. Þar starfa fjórir menn í fullu starfi. einn í hlutastarfi og tíu til tólf unglingar sjá um að koma Fréttum til bæjarbúa og fá fyrir vikið drjúgan vasapening sem vissulega léttir á heimilum þeirra. Báðir hafa Guð- mundur og Ragnar haft stór orð um nauðsyn þess að efla atvinnulíf í bænum. Þetta geta allir Eyjamenn tekið undir en það er uggvekjandi ef fyrirtæki, sem ekki eru í náðinni hjá Guðmundi og Ragnari. mega eiga von skftkasti og óhróðri í líkindum við það sem Eyjaprent-Fréttir og starfsmenn þess hafa mátt sæta af hendi þessara tveggja frambjóðenda V-listans. Eru þetta skilaboð sem það unga fólk, sem vinnur hjá okkur, þarf að hafa í huga þegar það velur sér framtíðarbúsetu? Þetta framtak okkar skapar því vinnu í bænum en það má spyrja hvar eru atvinnutækifærin sem tvímenning- amir hafa skapað bæjarbúum? Báðir tveir hafa þeir lengst af sínum starfsaldri unnið í skjóli hins opinbera. Nú ætla ég ekki að gera lítið úr opinberum starfsmönnum en það er engu að síður staðreynd að ríki og bær býr starfsfólki sínu allt annað starfs- umhverfi en einkageirinn. ÖII skrif og umræður Guðmundar og Ragnars um atvinnumál bera oft með sér ótrúlega gegn að þar fara menn sem ekki þurfa að hafa áhyggjur af morgundeginum. Að lokum þetta: Fréttir eru ekki málgagn eins eða neins nema ef vera skyldi Vestmannaeyja. Fréttir njóta þess að fá að starfa á eigin forsendum og munu gera það áfram. Mín persónulega skoðun á franr- boðslistum Sjálfstæðisflokksins og Vestmannaeyjalistans er sú, að báðir em þeir mun betri en ég þorði að vona. Þar er að finna ungt fólk sem vill leggja sitt af mörkum til að gera Vestmannaeyja að betri bæ. Fréttir munu standa þessu fólki opið og við erum alltaf tilbúnir að leggja góðum málum lið, sama hvaðan þau koma. Við gerum okkur líka grein fyrir því að okkur geta orðið á mistök og tökum sanngjamri gagnrýni en ég frábýð mér þann hatursáróður sem Guðmundur Þ.B. Ólafsson og Ragnar Óskarsson, hafa haft uppi á hendur Fréttum og starfsmönnum þeirra. Sagt er að hvert samfélag fái þá stjórnmálamenn sem það á skilið. í þessum orðum er talsverður sannleikur en það getur ekki verið mikið að í þessu samfélagi okkar þegar mesta orka fulltrúa nú- verandi minnihluta fer í að kasta aur í Fréttir. E.s. Strákar, hvað hef ég gert ykkur til að verðskulda þær ásakanir senr koma fram í skrifum ykkar? Óniar Garðarsson. Ritstjóri Frétta. vanþekkingu á atvinnurekstri og skín í Almennur hreinsunardagur Laugardaginn 9. maí nk. verður almennur hreinsunardagur á Heimaey. I fyrra var félagasamtökum sent bréf varðandi þátttöku í hreins- unardeginum. Auróra G. Friðriksdóttir formaður heilbrigðis- og umhverfisnefndar segir að undirtektimar í fyrra hafi verið svo góðar að ákveðið hafi verið að endurtaka hreinsunardaginn 9. maí nk. „í fyn-a tilkynntu ellefu félagasamtök þáttöku, en það voru Akóges, Félag eldri borgara, Sinawik, Lionsklúbburinn, Skátafélagið Faxi, Björgunarfélagið, Kiwanis, Kvenfélagið Lfkn, Rotary. Vestmannaeyjadeild RKI og Sjálfstæðisflokkurinn." Aurora biður félagsmenn ofantalinna félaga að hringja f formenn sína og boða þátttöku. „Forsvarsmenn þeirra félaga, sem ekki boðuðu þátttöku í fyrra en hafa áhuga á þvf að vera með núna. biðjum við að hafa samband við Aka Heinz í síma 481-1088 fyrir klukkan 12.00 þriðjudaginn 5. maí nk.“ Aurora segir að hreinsunardagurinn sé að sjálfsögðu hugsaður sem tjölskyldudagur þar sem allir sameinast um að gera Heimaey enn fallegri. „Hugmyndin er að byijað verði kl 10.00 og að hreinsunarstarfið standi til kl. 12:00. en þá verður grillveisla í boði bæjarstjómar Vestmannaeyja á útsýnispalli vestan Sopreyðingarstöðvarinnar." Skorað er á alla sem vettlingi geta valdið að leggja þessu fegrunar- og hreinsunarátaki lið. Fjarska fallegt brennanlegt serp Bragason á D-lista Framtíéf ungs fólks í Eyjum Atvinnumögu- leikar og nýsköpun eru lykilatriði. I komandi bæjar- stjómarkosningum og kemur ungt fólk til með að velja eftir því hver stefnan er varðandi atvinnumöguleika og nýsköpun. Eitt aðaláhugamál mitt varðandi bæjarmálin er framtíð ungs fólks í Vestmannaeyjum. einkum með tilliti til atvinnumöguleika og ný-sköpunar í atvinnulífi. Þetta eru lykil- þættir í framtíð Eyjanna. Hér ætla ég að fjalla um það helsta sem sjálf-stæðismenn hafa verið að gera og ætla sér að gera í þessum málum. Alögur á fyrirtæki lágar í Eyjum Þau fyrirtæki sem byrja í einhverri nýsköpun í atvinnulífinu fá 35% afslátt af öllum gjaldskrám bæjarsjóðs og stofnana hans til allt að tveggja ára. Hér í Eyjum er gott rekstrarumhverfi fyrirtækja. þar sem álögur á fyrirtæki eru mjög lágar. Sjálfstæðismenn í bæjarstjóm Vestmannaeyja hafa mótað þá stefnu að hafa gott rekstrarumhverfi og sleppa því að vera með bæjarábyrgðir. Það eru mörg sveitarfélög sem hafa tapað tugum milljóna í bæjarábyrgðum. Til þess að greiða þessar ábyrgðir hafa sum sveitarfélög þurft að hækka álögur. Framtíðarfyrirtæki með starfsstöðvar í Vestmannaeyjum Bæjarytirvöld eiga að stuðla að ný- sköpun með því að bjóða afslátt af álögum á fyrirtæki eins og gert er. Vinna á í því að fá ung, vaxandi fyrirtæki með bjarta framtíð til þess að setja upp starfstöðvar hér í Eyjum og eiga forystumenn bæjarins að hafa frumkvæði í þessu sambandi. Fyrir- tæki á sviði tölvutækni. erfðagrein- ingar, fullvinnslu sjávarafurða, sér- hæfðrar iðnframleiðslu, öryggismála fyrir sjófarendur, ýmiss konar tækni- búnaðar í sjávarútvegi./erðaiðnaði ofl. eru spennandi kostir. í sumum tilfell- um getur það verið sterkur leikur að bæjaryfirvöld taki beinan þátt í stofnun fyrirtækja, en eiga þó ekki að taka þátt í rekstri þeirra enda stenst það vart samkeppnislög og nútíma- hugmyndir. Gott dæmi um þess konar frumkvæði er þáttur bæjarstjóra í hinu nýstofnaða útgerðarfélagi Vestmanna- eyja. Þróunarfélag Vestmannaeyja Þróunarfélag Vestmannaeyja hóf starfsemi sína í september 1996. Frumkvæði að stofnun Þróunarfé- lagsins kom frá meirihluta sjálf- stæðismanna í bæjarstjórn. Allt frá upphafi hefur ÞV starfað að því að byggja upp grunn að fyrirtækjum framtíðarinnar með sérstaka áherslu á fyrirtæki sem geta skapað tækifæri fyrir ungt fólk að námi loknu. Er þessi vinna mjög í samræmi við þá heildarmynd sem sett hefur verið fram og kölluð nýsköpunarumhverfið í Vestmannaeyjum, en hún byggir á samstarfi Rannsóknasetursins, At- hafnaversins, Þróunarfélagsins og væntanlegs fjárfestingafélags. Nýtt fyrirtæki á sviði upplýsingatækni Virkjun upplýsingatækninnar kemur fljótt upp í hugann þegar leitað er að starfsemi þar sem fjarlægðir skipta engu. Vestmannaeyjar eru nú þegar leiðandi afl á þessu sviði á lands- byggðinni, hér er nryndarlegt tölvu- fyrirtæki, hér erfullbúið Athafnaver, héðan stjómum við Evrópuverkefnum á sviði upplýsingatækni innan sjávar- útvegs og svo mætti lengi telja. Þró- unarfélag Vestmannaeyja staifar nú að því að koma hér á fót nýju fyrirtæki á sviði upplýsingatækni þar sem verkefni verða unnin fyrir aðila um allan heim. Slík starfsemi er möguleg hér vegna þess grunns sem byggður hefur verið upp og er nefndur að ofan og með góðu samstarfi við Tölvun hf. I samræmi við ofangreint ætti ungt fólk að eiga samleið með Sjálfstæð- isflokknum í komandi bæjarstjórnar- kosningum. Helgi Bragason Höfúndur skipar 6. sæti á D-lista

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.