Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 28.05.1998, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 28.05.1998, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 21. maí 1998 Fréttir 9 Ósóttir köku- diskar matarföt Þeir sem lánuðu diska og föt á kosningakaffi Sjálfstæðisflokksins og sælkerakvöld geta sótt þau í Ásgarð á morgun, föstudag 29. maí milli kl. 13-15. Þeir sem komast ekki á þeim tíma geta sótt þau hjá Ólöfu Helgadóttur, Austurvegi 2, sími 481 1801. Við þökkum öllum sem lögðu sitt að mörkum í kosningakaffinu og á sælkerakvöldinu. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins Lins Gleraugnaþjónu verður íverslun í dag, á morgun og laugardag. Sólgleraugu í miklu úrvali Góð gleraugu Gott verð Við þökkum öllum Vestmannaeyingum innilega fyrir stuðninginn í kosning- unum sl. laugardag. Við þökkum jafnframt öllum sem unnu við kosningamar og gerðu þennan mikla sigur raunvemlegan fyrir þeirra framlag. Við munum gera oldcar besta til að standa undir þessu mikla trausti bæjarbúa. Gerum góðan bæ betri! ✓ Frambjóðendur Sjálfstœðisflokksins 1 Vestmannaeyjum Arsþing ÍBV Ársþing ÍBV fyrir árið 1997 verður haldið í Týsheimilinu mánudaginn 8. júní næstkomandi kl. 19:30. Dagskrá þingsins skv. lögum og venjum. Stjórn íþróttabandalags Vestmannaeyja Uppskerohátíð Þeir sjálíboðaliðar sem á einn eða annan hátt störíuðu \ið kosningamar og undirbúning þeirra eru boðnir í Asgarð amiað lwiild, fostudaginn 29. maí, kl. 20:00 í óvissuferð og grill. Skráning í Asgarði milli kl. 13 og 16 föstudag í síma 481-1344 Mætum öll með bros á vör! Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins Atvinna! Vantar smiði eða menn vana byggingavinnu. Upplýsingar í síma481 3031 SMfifiR Til sölu Hátalarar á kr 9.900 og radarvari á kr 2.500. Upplýsingar í síma 481 2578 Barnavagn til sölu Silver Cross bamavagn af stærstu gerð. Upplýsingar í síma 481 2572 Fellihýsi til sölu Esterel fellihýsi, stærri gerðin. árg. ‘91 til sölu, lítið notað og vel meðfarið. Fortjald fyigir. Upplýsingar í síma 481 1372 og 481 1403. Húsgögn til sölu Hjónarúm, rörarúm með dýnu, húsbóndastóll með skammeli. rörahillur og borð. Gott verð. S. 481 1316 eftir kl. 19. Ævar. Húsgögn óskast Vantar ódýran svefnsófa og rúm (bamarúm, en ekki rimlarúm) Upplýsingar í s. 481 3505, Olga Bíll til sölu Skodi 120L ‘89 til sölu, þarfnast smáviðgerða. Selst fyrir lítið. S. 481 1637 eftirkl. 19.Bennó Garðaúðun Tökum að okkur að úða garða fyrir lús, trjámaðki og öðrum skaðvöldum. Eyjablóm s. 481 2047 B01 til sölu Opel Astra árg ‘95 til sölu. Hlaðinn aukabúnaði. S.481 2580 íbúð óskast Óska eftir íbúð til leigu. 2ja til 3ja herbergja. S. 899 3048 Gefins kettlingar Gullfallegir kettlingar fást gefins að Hólagötu 42. S. 481 i607 Til sölu! Hyundai Pony SE árg ‘94. Ekinn 37 þús. Verð kr 500 þús. Upplýsingar í síma 481 3030 Til sölu Svart rörarúm til sölu. 90x200 cm með góðri dýnu. Upplýsingar í s. 481 2113 Hús til sölu Vestmannabraut 8, Geirland, 550 fm. einbýlishús er til sölu. Bílskúr, Nýir gluggar á suðurhlið. Rafmagn nýlega yfirfarið. Verð 3.500.000 kr. Sími 481-1376 Tapað Tapast hefur bamahúfa, útprjónuð, græn að lit með mynstri. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 481-2001.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.