Fréttir - Eyjafréttir - 28.05.1998, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 28. maí 1998
Fréttir
12
rðar-
aðra
nhverfinu og
laslitaræðu
sókn í haust. Þau eiga það vissulega
skilið, hafa staðið sig afskaplega vel,
ásamt þeim tveimur kennurum sem
séð hafa um verkefnið, þeim
Guðfmnu Steinarsdóttur og Helgu
Kristínu Kolbeins sem unnið hafa
sannkallað þrekvirki. Ég vil hér og nú
þakka þeim alveg sérstaklega fyrir
frábært starf.
1 vor gerðu svo þrír nemendur
skólans sér lítð fyrir og unnu til fyrstu
verðlauna í Hugvísis keppninni svo-
nefndu, sem er vísindakeppni ungs
fólks. Þetta eru þau Bjarki Steinn
Traustason, Davíð Egilsson og
Freydís Vigfúsdóttir. Þau hafa með
þessu vakið jákvæða athygli á
skólanum sínum, fyrir utan það að
þau standa sig sérstaklega vel í námi.
Það má geta þess að nemendur
skólans hafa tvisvar tekið þátt í
þessari keppni. Nú unnust fyrstu
verðlaun en í fyrra sinnið fyrstu og
önnur verðlaun.
Vísindakunnátta x-nemans okkar
kristallast í þessum tilsvörum hans:
„Benjamín Franklín fann upp
rafmagnið með því að strjúka ketti
afturábak." Og svo: „Newton fann
upp aðdráttaraflið, en það er
sérstaklega áberandi á haustin þegar
eplin falla af trjánum.”
Ólafur sagði að fleira jákvætt hefði
gerst, s.s. að nú er skólinn að feta sín
fyrstu spor í sjálfsmati sem hann
vonast til að leiða muni til betra
skólastarfs. „Við festum kaup á
vélarúmshermi í vetur í því skyni að
bæta kennslu vélstjóra og tölvur á
skrifstofum voru endumýjaðar um
leið og nýtt tölvukerfi fyrir
nemendabókhaldið var tekið í
gagnið.“
AfhverjuP
Að lokum ávarpaði skólameistari út-
skriftamemendur með eftirfarandi
orðum: „ Alla ykkar skólatíð hafið þið
spurt af hverju þarf ég að læra þetta
og þetta. í hnotskum er það
spumingin, til hvers er menntun. Því
svarar framtíðin fyrir ykkur en ég ætla
að leggja til þrjú svör. -I fyrsta lagi
svarið sem þið hafið oftast í huga, það
er að hún er til að gera okkur hæfari til
að vinna þau störf sem við tökumst á
hendur og auka tekjumöguleika
okkar. X-neminn sagði reyndar um
Shakespeare, hann græddi aldrei
peninga og er bara þekktur fyrir leikrit
sín. -I öðru lagi svar sem kennaramir
nota gjaman Þ.e. menntun gerir ykkur
kleift að njóta menningar og lista og
gera tómstundir fjölbreyttari og
ánægjulegri. -í þriðja lagi er svo svar
sem skólinn ykkar reynir að hafa að
leiðarljósi, það er að menntun er til að
auka okkur víðsýni og umburðarlyndi
í samskiptum við aðra og til að auka
skilning okkar á umhverfinu og
virðingu fyrir því,“ sagði Ólafur
Hreinn Siguijónsson skólameistari að
lokum.
ÚT-
SKRIFT-
ARNEM-
ENDUR
VORIÐ
1998
Verslunarpróf af
viðskiptabraut
Björk Steingrímsdóttir
Jóna Hildur Jósepsdóttir
VÉLSTJÓRAR II.STIG
Einar Ágústsson
Orri Jónsson
SKIPSTJÓRNARBRAUT
1.STIG
Birgir Stefánsson
Bjarki Guðnason
ElíasÁrni Jónsson
Friðrik H. E. Vigfússon
Guðjón Jónsson
Gunnar Tryggvi Ómarsson
Haraldur Hannesson
Haraldur Snorrason
Ólafur Jakobsson
Pétur Andersen
Reynir Pálsson
Sigmar Þröstur Óskarsson
Sigurður Steinar Konráðsson
Stefán Jónsson
Valmundur Valmundsson
Skipstjórnarbraut 2. stig
Hjörleifur H. Steinarsson
Hörður Þ. Magnússon
Jóhann Harðarson
Ólafur Ólafsson
Sigurður B. Hjörleifsson
Sigurlini Gísli Garðarsson
Theodór E. Haraldsson
Trausti Bergland Traustason
SJÚKRALIÐAR
Eygló Alda Sigurðardóttir
Hafdís Sigurðardóttir
Hrefna Brynja Gísladóttir
Sigríður Einarsdóttir
Sigrún Óskarsdóttir
Þórunn Halldórsdóttir
STÚDENTAR
Aldís Helga Egilsdóttir NÁ
Bjarni Halldórsson NÁ
Bryndís Guðmundsdóttir NÁ
Einar Ágústsson NÁ
Guðrún Scheving
Björnsdóttir NÁ
Helena B. Víðisdóttir HA
Helga Sigrún Þórsdóttir FÉ
Hjörtur Hinriksson FÉ
Hrund Sigurðardóttir FÉ
Jóhanna Ýr Jónsdóttir FÉ
Ragnar Á. Eðvaldsson FÉ
Sigurður Bragason NÁ
Stefán Bragason NÁ
Valgeir Arnórsson NÁ
Vilborg Þorsteinsdóttir FÉ
LESENDABREF - Hrafn Árnarson skrifar
Kosnmgarnar
og framtíðin
Að loknum kosningum er rétt að
íhuga stöðuna og geta sér til um
þróunina á næstu ámm. Sveitar-
stjómarstigið hefur breyst mikið að
undanfömu. Stærri einingar hafa orðið
til með sameiningu og mikilvæg
verkefni eins og grunnskólinn og
málefni fatlaðra hafa verið færð frá
ríkinu. Flestir héldu því fram fyrir
kosningar að úrslitin myndu gefa
skýra vísbendingu um stöðu flokkana.
Hvaða lærdóma má draga af
atburðum síðustu vikna?
1. Sterk staða Sjálfstæðisflokksins
kom skýrt í ljós í þessum kosningum.
Hann vinnur víða góða sigra og hefur
yfirburðastöðu á nokkmm stöðum á
landinu.(Framsókn gengur hins vegar
ekki eins vel og verður alvarlega að
íhuga stöðu sína í faðmi íhaldsins.)
Margt í innri og ytri skilyrðum
þjóðarbúsins er ríkisstjómarflokk-
unum hagstætt. Verðbólgan er mjög
lítil, hagvöxtur er nokkur, atvinnuleysi
fer minnkandi, kaupmátturinn er á
uppleið, mikið erlent fjármagn hefur
streymt inní landið og staða krónunnar
er trygg. Aukin veiði í þorski og loðnu
á næsta ári mun auka þjóðartekjur.
Einu sinni var sagt; ef vel fiskast
heldur ríkisstjóm velli.
Sjálfstæðisflokkurinn nýtur traustr-
ar forystu og alvarleg klofningsmál
em ekki í forystusveit flokksins.
Aðeins eitt skyggir alvarlega á, í
Reykjavík, höfuðborg landsins og
mikilvægasta vígi flokksins hlaut
hann verstu útreið í sögu sinni.
2. Sigur Reykjavíkurlistans er afar
glæsilegur og mikilvægur fyrir fram-
tíðarþróun stjómmálanna. Pólitísk
Fylgjendur okkar í Vestmannaeyjum
hafa haft samband við okkur síðustu
vikur og látið í ljós vonbrigði vegna
íjarvem sveitarinnar á næstu þjóðhátíð
sumarið 1998.
Margir hafa lýst óánægju sinni með
samningamenn sveitarinnar og viljað
meina að þeir hafi klúðrað málunum
við þjóðhátíðamefnd. Skítamórall
hefur leikið á þjóðhátíð frá árinu 1990
í einni eða annarri mynd. Þessi
samvinna náði svo hámarki síðasta
sumar þegar sveitin lék móti vinum
sínum, Sálinni hans Jóns míns.
Gagnkvæmur áhugi var svo fyrir
framhaldi þessa samstarfs, en
skemmst er frá því að segja, að því
miður náðist ekki samkomulag.
Forsaga þessa máls er í senn löng
og flókin en kjami hennar er sá að sú
upphæð sem farið var fram á fyrir
tónlistarflutning á fjómm kvöldum er
nákvæmlega helmingi minni en önnur
nafntoguð íslensk sveit fékk fyrir
tveimur ámm síðan. Þegar sveitin
hafði fallist á að spila á helmingi lægra
kaupi heldur en áður hafði þekkst var
enn beðið um lækkun. Að því var ekki
gengið og ákvað sveitin frekar að leita
á önnur mið því allt er þetta jú
staða Ingibjargar Sólrúnar er mjög
sterk. Hún hefur sannað sig sem rögg-
samur og skeleggur stjómandi. Hún er
rökföst í kappræðum og mikilvægt
sameiningartákn. Sigur R-listans er
sýnikennsla í því hvemig hægt er að
brjóta pólitískt vald Sjálfstæðisflokks-
ins á bak aftur. Framganga Ingibjargar
Sólrúnar er einnig sýnikennsla í því
hvemig konur geta komist til æðstu
metorða í stjómmálum.
3. Pólitískur veikleiki Sjálfstæðis-
flokksins í höfuðborginni var aug-
ljóslega nokkmrn flokksmönnum til-
finningaleg ofraun. Misheppnaður
framagosi, Sveinn Andri Sveinsson,
tók sig til og safnaði saman marg-
víslegum opinberum gögnum um
(jármál tveggja frambjóðenda R-
listans. Þessi gögn em vel þekkt og
hefur oft verið fjallað um þau í
fjölmiðlum.
Þessum upplýsingum, ásamt
óhróðri, lygum og dylgjum, var dreift
skipulega á nafnlausum bréfum sem
látin vom ganga manna á millli. Auk
þess settu tveir menn sams konar
upplýsingar á Alnetið. Um nokkurt
skeið snerist öll umræðan um þessi
mál. Framganga nokkurra fréttamanna
á Stöð 2 vap fyrir neðan öll vel-
sæmismörk. Ami Sigfússon tók á
þessum málum af ótrúlegu dóm-
greindarleysi og setti endanlega punkt
aftan við stjómmálaferil sinn. Pólitísk
siðmenning á íslandi hefur öðm
fremur einkennst af rökræðu, laga-
hyggju og friðsemd. Þessi ljóti kafli
verður vonandi einsdæmi.
4. Gengi sameiginlegra framboða
vinstri manna var misjafnt. Á
nokkmm unnust góðir sigrar, en víða
spuming um framboð og eftirspum.
Kröfur okkar vom á engan hátt
Kröfur okkar voru á engan
hátt ósanngjamar og þykir
okkur það leiðinlegt ef því
hefur verið borið við.
Með skrifum þessum
erum við á engan hátt að
álasa þjóðhátíðamefnd sem
slíkri, þar fara bæði góðir
menn og hæfir. Hinsvegar
emm við með þessu að
koma okkar sjónarmiðum á
framfæri vegna þess að við
viljum ekki að málið sé sett
þannig fram að fégræðgi
eða skítamórall hafi riðið
húsum við ákvarðanatöku.
ósanngjamar og þykir okkur það
leiðinlegt ef því hefur verið borið við.
Með skrifum þessum emm við á
var árangur minni en menn höfðu gert
sér vonir um. Sameining vinstrimanna
er hins vegar söguleg nauðsyn. Til
þess að einfalda málið getum við skipt
kjósendum í hægri, vinstri og miðju .
Fylgi hægri og vinstri blokkar eru á
bilinu 35-45% og miðjan hefur 15-
25%.
Hægri blokkin er skipulögð í einum
flokki og engin sérstök ástæða til að
ætla að hann klofni á næstu árum.
Þetta takmarkar valmöguleika vinstri
blokkarinnar og neyðir hana til að taka
andstæðinginn til fyrirmyndar. Það er
pólitískur bamaskapur og það að
dæma sjálfan sig til áhrifaleysis ef
vinstri blokkin ætlar að skipta sér
niður í 2 eða 3 hluta. Það er ekkert í
félagsgerð íslensks samfélags sem
réttlætir slíka skiptingu. Það eru
heldur engin málefni hvorki innlend
né erlend sem réttlæta skiptingu. Það
em svik við hagsmuni launafólks og
framtíðarhagsmuni þjóðarinnar ef
vinstri blokkin myndar ekki einn
sterkan jafnaðarmannaflokk. Um þetta
mætti rita langt mál en verður ekki
gert hér.
5. Nú er það svo að málefnalegur
ágreiningur er yfirleitt ekki mikill á
sveitastjómarstiginu. I kosningum er
tekist á um annað. Ættimar beijast um
völdin í bæjarfélögunum með stofn-
anir og fyrirtæki að vopni. Vinsælir
menn í bæjarlífinu með stóran ættboga
að bakhjarli geta komið miklu til
leiðar. Hver staður á sér sína sérstöku
átakasögu. Stjómmálin em samofin
öllu lífi manna. Tekist er á um völdin
alla daga ársins. Stjómmálin fara
aldrei í frí.
Höfundur erframhaldsskólakewuirí.
engan hátt að álasa þjóðhátíðamefnd
sem slíkri, þar fara bæði góðir menn
og hæfir. Hinsvegar erum við með
þessu að koma okkar sjónarmiðum á
framfæri vegna þess að við viljum
ekki að málið sé sett þannig fram að
fégræðgi eða skítamóral! hafi riðið
húsum við ákvarðanatöku. Meðlimir
hljómsveitarinnar em fyrst og fremst
tónlistarmenn að atvinnu og versl-
unarmannahelgin er ákveðinn há-
punktur sumarvertíðarinnar. Þess
vegna er erfitt að réttlæta mikla launa-
lækkun þegar hugað er að hag
tónlistarmanna og fjölskyldna þeirra.
Skítamórall er í dag ein vinsælasta
hljómsveitin á íslandi með topplagi á
íslenska listanum og plötu sem kom út
í síðustu viku og er söluhæsta íslenska
platan í dag. Þessar vinsældir á sveitin
að miklum hluta að þakka óbilandi trú
fylgjenda sveitarinnar í Vestmanna-
eyjum og við emm þakklátir fyrir það.
Gestrisni Vestmannaeyinga er
annáluð og okkur þykir sárt að vera
ekki í Dalnum með ykkur á komandi
þjóðhátíð.
Með kveðjufrá liðsmönnum
sveitarinnar
LESENDABREF - Skítamórall skrifar:
Z1
Bréf Ifl Eyjamanna