Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 25.06.1998, Blaðsíða 15

Fréttir - Eyjafréttir - 25.06.1998, Blaðsíða 15
Fimmtudagur25. júní 1998 Fréttir 15 Landssímadeildin 7. umferð: ÍBV 2 - Grindavík 0 ÍBV enn á toppnum HHH meistarar HHH( Haukur á Reykjum. Hjalti Kristjáns. og Hjörleifur Jensson) vann bráðabanann í I. deild ís- lenskra Getrauna fyrir skönnnu. Þeir fengu 12 rétta og urðu þar með Vormeistararíslands og að launum hlutu þeir utanlandsferð. Félag- amir bættu um betur um helgina og fengu 13 rétta í annað sinn á árinu. og unnu urn 500.000 krónur samtals. HHH er nú í 1 .-2. sæti 1. deildar, 1. sæti 2.deildar og 2.-4. sæti 3. deildar, eftir tvær umferðir af tíu. KFS hefur því eignast sína fyrstu íslandsmeistara. Félagið hefur að undanfömu verið 10.-13. söluhæsta félagið í landinu. Get- raunanúmer þess er 904 og er tippað á Helgafellsbraut 20 á föstu- dögum kl. 20:00. Að sögn Hjalta Kristjánssonar. þjálfara KFS, er þetta eina beina tekjulind félagsins, þar eð bærinn og ÍBV neita að styrkja félagið. Forráðamenn íþróttafélags fBV hafa nreðal annars kallað lið félagsins trimmhóp og firmalið, þrátt fyrir að liðið hati nýlega unnið B-lið ÍBV. 1-0, í æfmgaleik. Stelpurnar í 2. fl. á miklum skríði Annar flokkur kvenna er á nriklum skriði urn þessar mundir, og verður fróðlegt að fylgjast með þeirra árangri í sumar. Síðastliðið föstu- dagskvöld fengu þær Hauka í heimsókn. og sigmðu ömgglega, 5- I. Mörk ÍB V skoruðu: Hrefna 2, Jóna Heiða 2 og Hjördís 1. í gærkvöldi áttu stelpumar að spila við Breiðablik, og verða úrslit kunngerð í næsta blaði. Framundan Sunnudagur 28. júní kl. 17:00. mfl. karla ÍA - ÍBV. Miðvikudagur l.júlíkl. 20:00, mfl. karla, ÞóUAk - ÍBV í 16 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ. Kl. 18:00 3. fl. kv ÍBV Stjaman. Finrmtudagur 2.júlí kl. 20:00 3. fl. ka. ÍBV - Haukar. ÍBV heldur forystu sinni í Lands- símadeildinni eftir 2-0 sigur á Grindvíkingum í gærkvöldi. Leik- urinn fór að mestu fram á vallar- helmingi Grindvíkinga sem greini- lega sættu sig við að ná einu stigi í Eyjum. Fyrir vikið var leikurinn frekar leiðinlegur því sóknarmenn þurftu að sækja fram gegn 11 manna vörn gestanna. Einkum setti þetta svip á fyrri hálfleik þegar Eyjamenn höfðu stífa austanátt í bakið. Fyrra mark IBV kom um miðjan síðari hálfleik og eftir það opnaðist leikurinn og varð skemmtilegri. Gestirnir sóttu meira en sigur Eyjamanna var aldrei í hættu og þegar fimm nn'nútur voru til leiksloka koma seinna mark IBV. Stíf austanátt setti sterkan svip á leikinn, einkum í fyrri hálfleik þegar Grindvíkingar höfðu vindinn í fangið. Lágu þeir inni í eigin teig og vörðust öllum sóknum Eyjamanna. Reyndar var ekki mikið að gerast hjá ÍBV sem vantaði svæði til að athafna sig. Framherjar fengu úr litlu að moða. Eyjastúlkur mættu ÍA í Meist- aradeild kvenna, síðastliðið flmmtu- dagskvöld. IBV var enn án sigurs fyrir þennan leik og ætluðu þær sér að selja sig dýrt. Fyrri hálfleikur var þokkalega leik- inn og var greinilegt að gestimir ætluðu sér að pakka í vörn og beita skyndisóknum. Það bar árangur, því á 17. mínútu leiksins komust Skaga- stúlkur yfir. og var staðan í hálfleik, 0-1. IBV stelpur komu grimmar til sfðari hálfleiks en ekkert gekk að koma boltanunt inn fyrir marklínu andstæðinganna. Það var ekki fyrr en á 80. mínútu að Fanný Yngvadóttir náði að jafna metin fyrir IBV, og héldu nú flestir að fyrsta stigið væri í höfn. En Eyjastúlkur voru ekki hættar og fimm mínútum síðar, skoraði Bryndís Jóhannesdóttir. sigurmark Var það helst að góðir sprettir ívars Bjarklind, sem ásamt Inga Sigurðs- syni var besti ntaður vallarins, gleddu augað. Var um tíma farið að gæta óþolinmæði hjá Eyjamönnum en þeir náðu að róa sig og spila sinn bolta út hálfleikinn sem endaði 0-0. Grindvfkingar sýndu aðeins meiri djörfung í seinni hálfleik, enda með vindinn í bakið. Við það opnaðist leikurinn aðeins og á 11. mínútu áttu gestimir sannkallað dauðafæri sent hafnaði í stöng. Eftir þetta fóm sóknir ÍBV að þyngjast og á 68. mínútu uppskáru þeir árangur erfiðis síns þegar Jens Paeslack skallaði f mark eftir fyrirgjöf frá Inga. Rútur Snorrason kom inn á fyrir Jens á 82. mínútu og setti strax mark sitt á leikinn og liðu ekki nema þrjár mínútur frá því hann kom inn á þar til hann skoraði seinna rnark ÍBV. Ingi skaut úr aukaspymu frá hægri og fyrir markið. Þar tók Rútur boltann viðstöðulaust og negldi í netið. Þar með innsiglaði hann sigur ÍBV og áframhaldandi veru á toppi IBV íleiknum. IBV stelpur eiga hrós skilið fyrir þennan sigur, því að þær hættu aldrei að berjast og uppskáru eftir því. Lið IBV: Sigríður 7 - Fanný 7, íris 6, Sigríður Á 7, Kristín E 6 - Elena 6, Anna 8, íris 6, Dögg L 6(Hjördís 6) - Hrefna 7, Bryndís 7 KR 4 ÍBV 0 Eyjastelpur mættu síðan KR-ingum í Reykjavík. á þriðjudagskvöld. KR- ingum er spáð Islandsmeistaratitl- inum, og var þvf Ijóst að stelpurnar ættu á brattann að sækja. Að sögn Sigurlásar Þorleifssonar, þjálfara ÍBV, léku stelpumar sinn besta leik í suntar, en sem fyrr voru það algjör klaufa- deildarinnar. ÍBV er nú með 16 stig en ÍBK kemur næst með 13 stig. ÍBV mætti í nýjum búningum í leikinn gegn Grindavík, rnjög skrautlegum; hvítunt treyjum með rauðum og svörtum ermum. ívar Bjarklind segir að þeir hefðu verið minntir á það fyrir leikinn. „Jóhannes formaður sagði fyrir leikinn að það væru ekki búningarnir heldur leikurinn sem skipti máli. Þetta var greinilega það sem mannskapurinn þurfti. Mér finnst við spila vel og vom allir á fullu allan tímann. Boltinn gekk vel og þó þeir legðust í vörn héldum við áfram að spila, Þetta kom svo í lokin eins og gerðist oft í fyrra. Við náum að hamra á liðununt þangað til þau fara að gefa sig. Eg er því mjög ánægður með leikinn," sagði ívar. Lið IBV: Gunnar Sig 7, ívar Ingimars 7, ívar Bjarklind 8, Steinar Guðgeirs 6, Hjalti Jóhannesar 6, Zoran Miljakovic 6, Hlynur Stefáns 7, Ingi Sigurðs 8 (Rútur Snona 6), Jens Paeslec 7 (Kristinn Hafliða 6), Steingrínur Jóhannesar 7. ntörk, sem urðu liðinu að falli. ÍBV lét boltann ganga vel á milli manna, en aðeins hersluntuninn vantaði. Eyja- stelpur fengu tækifæri til að skora í lok leiksins, þegar þær fengu vítaspyrnu, en íris Sæmundsdóttir lét verja frá sér. „Lokatölur leiksins gefa ekki alveg rétta mynd af gangi leiksins, og heppnin var ekki með okkur í þessum leik. En það er nóg eftir af mótinu, svo er bikarinn líka eftir, þannig að ég er bjartsýnn á framhaldið,“ sagði Sigurlás eftir leikinn. Lið ÍBV: Sigríður 6( Petra 6) - Fanný 7, íris 6( Ema 6 ), Sigríður Á. 5(Dögg L.6), Kristín E.7 - Elena 7, Anna 7, íris S. 7, Hjördís 7 - Hrefna 7, Bryndís 8 Tap gegn Bruna KFS tapaði fyrir Bruna frá Akra- nesi, 2-0, urn síðustu helgi. Liðið lék illa og saknaði leikmanna eins og Jóns Braga, Yngva Borgþórs., Helga Braga. og fleiri. KFS heldur þó enn öðm sæti í 3.deild A. en tvö efstu liðin fara í 8 Iiða úrslit. Heirn- ir Hallgrímsson og Rúnar Vöggs- son áttu bestan leik KFS-manna. Næsti leikur KFS fer fram á Helga- fellsvelli, næstkomandi sunnudag kl. 12:00. ÞáfærKFS liðSnæfellsí heintsókn. Hjalti og Jón Helgi meiddir Hjalti Jónsson, miðjumaðurinn efnilegi, hjá öðrunt og meistara- flokki ÍBV í knattspymu, meiddist á liðbandi í hné, í leik gegn Fram í Landssímadeildinni. Meiðslin eru ekki talin mjög alvarleg, en þó er talið að hann verði frá æfingum og keppni í nokkurn tíma. Jón Helgi Gíslason, vamamiaðurinn eitilharði, er líka meiddur og það á ökkla, en hann mun vera óðum að ná sér. 7 - 0 hjá 2. flokki Það hefur verið í nógu að snúast hjá öðrurn flokki karla að undanfömu og hafa þeir leikið mjög þétt að undanförnu. Fimmtudaginn 11. júní, spiluðu þeir gegn Breiðabliki á útivelli, og endaði leikurinn þar meðjafntefli, 0-0. Þriðjudaginn 16. júní fengu þeir sfðan lið Fjölnis í heimsókn, og var sá leikur í bikarkeppninni. ÍBV hafði mikla yftrburði í leiknum. og sigraði 7-0. Mörk ÍBV skoruðu: Bjarni Geir 3, Oskar I, Birgir 1 og Unnar 1. Síðastliðið mánudagskvöld Iéku þeir gegn Fylki hér heima og töpuðu, 0-2. Þess ntá geta að þar vantaði marga af lykilmönnum liðsins. Á brattann að sækja Fjórði flokkur karla spilar í A-deild, og eiga þeir töluvert á brattann að sækja þar. Mánudaginn 15. júní fengu þeir KR-inga í heintsókn og urðu lokatölur leiksins, 1-5. Eina ntark ÍBV í leiknum skoraði Karl. Siðastliðinn mánudag komu ÍR- ingar síðan í heimsókn. og unnu gestirnir leikinn, 2-4. Mörk ÍBV skoruðu: Friðrik og Andri. Þriðji flokkur á góðri siglingu Þriðji flokkur karla er að gera góða hluti, og í þessum flokki eru margir ungir og efnilegir strákar að konta upp. Síðastliðinn fimmtudag héldu þeir til Siglufjarðar og léku þar gegn KS. Eyjapeyjar höfðu mikla ytlrburði í leiknum og unnu 1-7. Mörk ÍBV skoruðu: Gunnar Heiðar 2, Einar Hlöðver 1, Guðgeir 1, Bjarni I, Atli I og ívar 1. Á sunnudaginn mætti ÍBV sfðan Keflavík í bikamum og fór með sigur af hólmi, 4-1. Mörk ÍBV skoruðu: Gunnar Heiðar 3 og Atli 1. Tóku Blikana í bakaríið Þriðji tlokkur kvenna fékk Breiða- blik í heimsókn á mánudaginn. og vom gestimir teknir í bakan'ið. ÍBV vann 4-0 og mörkin skoruðu þær: Kristjana 2, Eva 1 og Silvía R. 1. Ekki færri en hrjú ættarmót uoru haldin hér um síðusm helgi. Huað fjölmennast mun hafa uerið á ættarmóti Sueinsstaðaættarinnar eða hátt í 200 manns. Innan heirrar ættar eru margir góðir golfleikarar enda uar slegið upp golfmóti bæði á föstudag og laugardag. Þessi mynd uar tekin á laugardag í miöju móti af einu hollinu. Fráuinstri: Kristinn Björnsson, skurðlæknir, en hann keppti sem gestur á mótinu, Knútur Björnsson, læknir og frændur hans, bræðurnir Leífur og Arsæll Ársælssynir. Leitum að áhugasömum einstakl- ingum til þjálfunar Unglingaráð handknattleiksdeildar ÍBV-íþróttafélags leitar að þjálfurum og aðstoðarþjálfurum til starfa veturinn 1998 til 1999. Leitað er að áhugasömu fólki á öllum aldri sem hefur gaman að umgangast böm og unglinga. Þjálfararnir starfa náið með Mickail Akbashev sem verður yfirþjálfari allra yngri flokka deildarinnar og er talinn mjög fær á sínu sviði. Hér er því tækifæri fyrir áhugasama einstaklinga að fræðast um handboltaþjálfun eins og hún gerist best í heiminum í dag og takast á við skemmtilegt verkefni með góðum hópi af áhugasömu fólki. Áhugasamir einstaklingar eru beðnir um að hafa samband við Hlyn Sigmarsson í Þórsheimilinu í síma 481-2060. Meistaradeild kvenna: ÍBV 2 - ÍA 1 og KR 4 - ÍBV 0 Baráttusigur gegn Skagastúlkum -en stórt tap gegn KR-stúlkum í Reykjavík

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.