Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 02.07.1998, Blaðsíða 11

Fréttir - Eyjafréttir - 02.07.1998, Blaðsíða 11
goslokaafmælis 3.-5. júlí 1998 LUJH'v . - Sunnudagur 5. júlí Gengið frá Landakirkju að krossinum við Eldfell. Rútuferð frá Landakirkju að messustað. Göngumessa við Eldfell Séra Jóna Hrönn Bolladóttir Kór Landakirkju Blásarar úr Lúðrasveit Vm. Rútuferð eða gengið að Skansinum að lokinni athöfn. Skansinn og fjaran við innsiglinguna. Grillveisla í boði bæjarstjórnar. Fjölbreytt skemmtiatriði á sjó og landi. Götuleikhúsið íþróttaálfurinn og fleiri kunningjar í Barnalandi. Kastalaleikritið Leikskólabörnin okkar syngja Salty söngbókin 6. fl. ÍBV syngur. Lalli, Eygló og Sigurrós labba um með gítarinn. Víkingaskip og trillur sigla með þá sem vilja Óvissuferðir hefjast úrfjörunni, bæði af landi og sjó, í umsjón skáta og fleiri. Elliðaey, Klettshellir, Faxasker, Langan, Hraunið. Frekari upplýsingar m Byggðasafnið og Náttúrugripasafnið verða opin dagana 3.-5. júlí frá kl. 13.00 -18.00 og er aðgangur ókeypis. Listsýningarnar verða opnartil sunnudagsins 12. júlí nk. nema sýning Jóhönnu Bogadóttur í Listaskólanum sem stendur til 19. júlí nk. og verður opin alla daga kl. 15-18 Eyjamerm Verum með!! Tökum öll þátt í að gerá'goslokahátíðarhöldin sem glaðlegust með því að draga fram gamla og litríka búninga og mæta í þeim í skrúðgönguna, skreyta húsin, sjálf okkur, börnin, hundinn, bátinn, köttinn og bílinn.Gaman væri ef triilur og bátar sigldu á móti íslendingi á laugardag og leyfðu almenningi að fljóta með. Kærar þakkir fyrir alla hjálpina. Andrés Sigurvinsson, leikstjóri Ásta Guðmundsdóttir, búningahönnuður íslandspóstur hf. hefur af tilefni þess að 25 ár eru liðin frá goslokum á Heimaey látið útbúa sérstakan póststimpil, sem notaður verður hér í Vestmannaeyjum 3. júlí nk. Veitinga- og skemmtistaðir í Vestmannaeyjum munu um þessa helgi eins og ávallt verða með spennandi matseðla og tónlist á boðstólum. Barnaskóli Vestmannaeyja: Nemendur BarnaskólaVestmannaeyja hafa útbúið vefsíðu um eldgosið á Heimaey 1973: Slóðin er http://rvik.ismennt.is/~neyglob/ Goslokamót Golfklúbbs Vestmannaeyja: Hefst kl. 9.00 laugardaginn 4. júlí á golfvellinum. Metukróin: Verður opin föstudag og laugardag kl. 20-23. Goslokanefnd Guðjón Hjörleifsson Arnar Sigurmundsson Ragnar Óskarsson

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.