Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 23.07.1998, Blaðsíða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 23.07.1998, Blaðsíða 14
14 Fréttir Fimmtudagur 23. júlf 1998 Landa- KIRKJA Laugardagur 25. júlí Kl. 14:00 Utför Ólafs Jónssonar Sunnudagur 26. júlí Messufall Klrkjan er opin alla virka daga rnilli klukkan 11:00 og 12:00. Sími sóknarprests er 897-9668. Hvíta- SUNNU- KIRKJAN Fimmtudagur Kl. 20:30 bibliulsetur - Guðni Hjálmarsson Laugardagur Kl. 20:30 bænasamkoma Sunnudagur Kl. 11:00 Vakningarsamkoma - samskot lil starfsins. Allir hjartanlega velkomnir á samkomurnar Aðventkirkjan Laugardagur 26. júní Kl. 10:00 Biblíurannsókn. Kl. 11:00 Guðsþjónusta. Gestur helg- arinnar, Jóhann Hj. Jónsson. Allir velkomnir. BahÁÍ SAM- FÉLAGIÐ Opið hús að Kirkjuvegi 72B fyrsta föstudag hvers mánaðar kl. 20.30. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Biblían talar Sími 481-1585 Golf: Meistaramótið og Volcano open Júlíus Hallgrímsson Vestmannaeyjameistari Meistaramót GV var haldið í síðustu viku, hófst á fimmtudag og lauk á sunnudag með verð- launaafhendingu. Alls tóku 50 kylfingar þátt í mótinu sem er svipað og verið hefur undanfarin ár. í öldungaflokki (55 ára og eldri) urðu þessir efstir með forgjöf: 1. Atli Elíasson 65 h 2. Sigmar Pálmason 68 h 3. Sveinn Magnússon 69 h An forgjafar urðu þessir efstir: 1. Sigmar Pálmason 159 högg 2. Ragnar Guðmundsson 162 h 3. Gunnlaugur Axel.sson 168 h í öldungaflokki var keppt tvo daga, fyrri daginn án forgjafar en seinni daginn með forgjöf. Þeir sem óskuðu gátu síðan haldið áfram keppni í sínum styrkleikaflokki. I unglingaflokki var einnig keppt tvo daga og sama regla gilti þar að þeir sem vildu gátu haldið áfram í sínunt forgjafarflokki. Með forgjöf urðu þessir efstir: 1. Friðrik Guðmundsson 131 h 2. Hörður Orri Grettiss. 135 h 3. ^Karl Haraldsson 138 h An forgjafar urðu þessir efstir: 1. Karl Haraldsson 160 h 2. Hörður Orri Grettiss. 175 h 3. Friðrik Guðmundsson 187 h í kvennaflokki urðu úrslit þessi með forgjöf: I. Fríða D. Jóhannsd. 278 h 2. Jakobína Guðlaugsd. 298 h 3. _Ester Kristjánsd. 302 h An forgjafar urðu úrslit þessi: 1. Jakobfna Guðlaugsd. 362 h 2. Fríða D. Jóhannsd. 422 h 3^ Ester Kristjánsd. 462 h í 4. flokki karla urðu þessi úrslit: 1. Atli Elíasson 366 h 2. Ólafur M Kristinss. 380 h 3. Jón Pétursson 383 h I 3. flokki karla voru þessir efstir: 1. Hörður Orri Grettiss. 334 h 2. Sveinn Magnússon 346 h 3. Sigurður Þór Sveinss. 351 h í 2 flokki karla voru þessir efstir: 1. Karl Haraldsson 276 h 2. Sigmar Pálmason 278 h 3. Gunnlaugur Axelss. 284 h 11. flokki karla urðu þessir efstir: 1. Ásbjöm Garðarsson 307 h 2. Guðjón Grétarsson 314 h 3. Jónas Þór Þorsteinss. 317 h 1 meistarflokki hefur aðeins einn kylfingur í GV rétt til að keppa, samkvæmt reglum GSÍ, það er Júlíus Hallgrímsson sem hefur 4 í forgjöf. Þeint 1. flokks mönnum. sem hafa lága forgjöf, var gefinn kostur á að leika í meistaraflokki sem er heimilt og nýttu sér þrír aðilar það. Úrslit urðu þessi: 1. Júlíus Hallgrímsson 304 h 2. Aðalsteinn Ingvarss. 308 h 3. Gunnar G Gústafsson 311 h Mótið fór fram í frábæru veðri alla dagana sent jók á ánægju keppenda. Anæoðir oestir Riehard Giv- an er frá Surrey í Englandi. „Þetta er stór- kostleg upplif- un. Ég hef al- drei spilað á öðrum eins velli og hef ég þó spilað víða, bæði í Englandi, Wales, Skotlandi og írlandi. Eg átti gott skor fyrri daginn en þann seinni naut ég bara veðursins og frábærra félaga í hollinu. Það eina sem mér finnst að þið mættuð breyta á vellinum er að afleggja vatnsgrytjuna á 16. braut og gera hana að stórri sandgrytju. Þá ættuð þið einnig að auglýsa þetta mót betur í tímaritum, þetta er svo stórkostlegt á allan hátt. William Bag- nall er enskur kylfingur. „Þetta var alveg frábært. Þessi völlur er ein- stakur, hvergi í veröldinni er annað eins urn- hverft. Það að sjá nýja eldfjallið, alla fuglana og allt annað á vellinum gerði það að verkum að ntaður átti erfitt nteð að einbeita sér að boltanum. Enda var skorið ekki það besta hjá mér. En góðir félagar í hollinu bættu það allt upp. Þetta var skemmtilegt, við hlógum ntikið og hafnarstjórinn ykkar er einhver skemmtilegasti maður sem ég hef leikið nteð." Frábært veður 03 mót Opna Volcanic mótið var haldið um 1. verðlaun án forgjafar: síðustu helgi hjá Golfklúbbnum. Þorsteinn Þorsteins GR 148 h Þetta er þriðja mótið sem haldið er Forgjafarflokkur 13-23: og var þátttaka góð eða 48 manns, Með forgjöf: ýmist frá Eyjum, meginlandinu eða 1. Ólafur M Kristins GV 139 h útlendingar. Þó voru færri útlend- 2. R. Givan Englandi 142 h ingar en í fyrra. 3. Ólafur Danivalss. GK 142 h Leikið var tvo daga, laugardag og 1. verðlaun án forgjafar: sunnudag í frábæru veðri og völlurinn Haraldur Óskarss. GV 162 h skartaði sínu fegursta, hefur aldrei Forgjafarflokkur 24 - 36: verið betri. Með forgj öf: Keppt var í þremur forgjafar- I. Heiðrún Leifsd. GMS 145 h flokkum, 0- 12,13 - 23 og 24- 36. 2. Sigurgeir Jónsson GV 148 h Úrslit urðu þessi: 3. Guðfinna Ólafsd. GOS 150 h Forgjafarflokkur 0-12: 1. verðlaun án forgjafar: Meðforgjöf: Heiðar Breiðfjörð GR 190 h 1. Þorsteinn Þorsteins GR 132 h 2. Garðar Eyland GR 137 h 3. Gísli Hall GR 141 h Siguniegarar í meistaraflokki, Júlíus, Aðalsteinn og Gunnar Geir. Þær urðu efstar í kuennaflokki, Jakobína, Fríða Dóra og Ester. á Volcano open Sigurður Dagsson, fyrr- verandi lands- liðsmarkvörður í knattspymu, var meðal þátt- takenda í Volcanic Open. „Þetta er einn af betri völlum á landinu. hreint frábær. Ég átti í erfiðleikum á flötunum á seinni helmingnum og var ekki nógu ánægður með skorið hjá mér. En veðrið og félagsskapurinn bættu það allt upp. Þetta mót þarf að auglýsa betur, bæði innanlands og erlendis. Ég er viss um að Volcanic Open á eftir að verða eitt af stórmótunum hér á landi í framtíðinni.” Guðfinna Ól- afsdóttir var einstaklega á- nægð nteð mót- ið enda vann hún til verð- launa. „Völlur- inn er mjög skemmtilegur og góður. Þó mættu einstaka flatir vera betri. En þetta er nú bara ísland og ekki hægt að ætlast til að flatir sent snúa út að sjónum séu í fullkomnu Iagi. Veðrið var toppurinn á þessu og öll umgerð þessa móts var til fyrirmyndar. Það að fá reyktan lunda í þjóðhátíðartjaldi eftir fyni daginn var alveg frábært. Ég var rnjög sátt við spilantennskuna ntína, þó var hún betri fyrri daginn." Vestmannaeyjameistarar í fimleikum. Þessar fjórar ungu stúlkur stóðu uppi sem meistarar á Vestmannaeyjamótinu í fimleikum sem fram fór fyrir skömmu. Frá uinstri, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir sem uarð Vestmannaeyjameistari 1998, Anna Kristín Magnúsdóttir sem uarð meistari í 2. brepi. Alma Guðnadóttir Vestmannaeyjameistari í 1. brepi eldri flokki og Asa Guðrún Guðmundsdóttir sem uar Vestmannaeyjameistari í 1. brepi í yngri flokkí.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.