Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 13.08.1998, Page 4

Fréttir - Eyjafréttir - 13.08.1998, Page 4
 Fréttir Fimmtudagur 13. ágúst 1998 Veggfánarm/íslenska fánanum huarsemer rr HUSEY BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA dlmUuimsk rifjárni. Einnig má nota engifer- kryddi. 4. Öllu blandað saman á stórri kínapönnu og hitað vel. Borið fram með hrísgrjónum, sojasósu og grófu brauði. HRÍSGRJÓNAHNETUBUFF 300 gr. brún hrísgrjón 2 ferskar dillgreinar 1 meðalstór laukur 2 hvítlauksrif 2 gulrætur, 1 bolli marðar heslihnetur 1.5 tsk tímían, 1 tsk karrý 2 msk hnetusmjör, salt og pipar 3 msk olía til steikingar Rasp búið til úr sesamfræjum, heslihnetum og haframjöli. Skolið hrísgrjónin vel, mælið þau í bolla og sjóðið í helmingi meira vatni í 45 - 60 mínútur. Rífið gulrætur, lauk og hvítlauk fínt. Hrísgrjónum, kryddi og hnetum bætt út í og hrært vel saman. Mótið lítil buff, veltið upp úr raspinu og steikið við vægan hita í ca 5 mínútur á hvorri hlið Með þessu er gott að hafa ferskt salat t.d. rífa niður hvítkál, gulrætur og epli og hella melónujógúrti yfir. Það er mjög gott. Eg ætla að skora á mömmu að koma með góðu bollu uppskriftirnar sínar en hún kann að búa til alls konar bollur. Hún býr t.d. til bestu fiski- bollur í heimi og býr til rosagóðar bollur úr saltkjötshakki. Þetta eru kannski engir heilsuréttir en við sem erum dugleg að hreyfa okkur höfum vel efni á því að borða svona mat stöku sinnum. Einnig skora ég á mömmu að fara að bjóða mér í mat, því það er orðið svo langt síðan ég hef fengið góðar bollur. O x* ð ei p o r - Alltaf er of mikið um að þeir sem fara að sleppa pysjum skilji eftir pappa- kassana í flæðarmálinu, sjálfum sértil skammar og öðrum til leiðinda. Töluvert mun um að fjölskyldur ofan af landi komi hér að njóta pysjutímans. Ekki getur verið að þetta sé sú mynd sem Eyjamenn vilja gefa af sjálfum sér og viðhorfi sínu til umhverfisins. -1 Morgunblaðinu siðastliðinn sunnu- dag var nokkuð fjallað um íbúðir í félagslega kerfinu og vanda sveitar- félaga með þetta kerfi. Þar kom fram að í Vestmannaeyjum eru 43 lausar íbúðir í eigu bæjarins og standa þær auðar. Þetta vekur nokkra furðu manna á meðal. Undanfarna mánuði hefur verið mikil eftirspurn eftir leiguhúsnæði í bænum og verið auglýst í Fréttum eftir allt að 10 íbúðum í viku hverri. Þannig að eftirspurnin er næg. Bæjarfélagið er þarna ekki aðeins að gefa frá sér leigutekjur af umræddum íbúðum heldur er allt eins líklegt að það fólk sem ekki fær húsnæði hér neyðist til að flytjast annað og þá fer útsvarið þeirra víst með þeim. Auk þess er töluverð þjónusta í kring um 43 fjölskyldur. Þetta vekur furðu bæjarbúa, en á þessu hlýtur bara að vera skýring. Ég þakka Höllu vinkonu minni kærlega fyrir áskor- unina. Hún bað um heilsurétti. Réttimir sem koma hér á eftir hef ég bæði matreitt heima til kvöldverðar, en einnig hef ég boðið upp á þá í saumaklúbb við mikla ánægju klúbb gesta. KÍNARÉTTUR 250 - 300 gr nautakjöt Vi haus hvítkál 4 gulrætur 1 blaðlaukur hvítlauksrif Engiferrót Bamboo shots (lítil dós ) 1 dós water chestnuts Brokolí 5-6 stönglar Sellerí 2 stönglar 1. Steikið upp úr lítilli olíu, 250- 300 gr. af nautakjöti ( geymið ) 2. Steikið upp úr lítilli olíu Vi haus af hvítkáli, og skerið smátt Bamboo shots, water chestnuts, 5-6 stöngla brokkolí og 2 stöngla sellerí (geymið) 3. Steikið upp úr lítilli ohu; 4 rifnar gulrætur, 1 blaðlauk smátt skorinn og 1 hvítlauksrif, rifið. Bætið svo við engiferrót sem rifin hefur verið með 3 SMÁRI UAkÐAk IUPPÁUALDI BjarkiA. Brynjarsson, er forstjóri Free Willy Keikó sjóðsins á íslandi. Bjarki er jafnframt forstöðumaður þróunarfélags Vestmannaeyja og framkvæmdastjóri Keiks ehf. Nú er búið að ákveða endanlega hvenær Keikó kemur til Vestmannaeyja, en það mun verða að morgni W.september. Nú svo erkappinn að fara að gifta sig um næstu helgi. Bjarki er þvi' Eyjamaður vikunnar að þessu sinni. Fulltnafn? Bjarki A. Brynjarsson Fæðingardagurog ár? 290166-5439 Fæðingarstaður ? Reykjavík Fjölskylduhagir? Sambýliskona + 2 börn Menntun og starf: Verkfræðingur, framkvæmdastjóri ÞV og Keikósjóðsins Laun? hmmmmmm Helsti galli? Segi of sjaldan nei Helsti kostur? i ^ Viljastyrk- ur Uppáhaldsmatur? Lundinn hjá Tóta rafvirkja Verstimatur? kaldur hafragrautur Uppáhaldsdrykkur? Gott rauðvín Uppáhaldstónlist? Létt klassík Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Sjá spennandi verkefni komast til framkvæmda. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Taka niður tjald í rigningu Hvað myndirðu gera ef þú ynnir milljón í happdrætti? Kaupa hús og bíl og gefa mömmu afganginn Uppáhaldsstjórnmálamaður? Káre Willock Uppáhaldsíþróttamaður? Smári Harðar (hver annar??) Ertu meðlimur í einhverjum félagsskap? IEEE Uppáhaldssjónvarpsefni? Góðar bíómyndir Uppáhaldsbók? Flest eftir Jeffrey Archer Hvað metur þú mest í fari annarra? Framkvæmdagleði Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari annarra? Kraftleysi Fallegasti staður sem þú hefur komið á? Hvannadalshnúkur í björtu Felst ekki mikil ábyrgð í starfi þínu? Jú Hvað er skemmtilegast við starfið? Óendanleg tækifæri og kynni af skemmtilegu fólki. Hvað heillar þig mest við Vestmannaeyjar? Stutt frá skrifstofunni í úteyjar og náttúru. Hvað dettur þér í hug þegar þú heyrir þessi orð? Gifting? 15.ágúst Keikó? Spennandi verkefni Bandaríkin? Alltogekkert Eitthvað að lokum? Nei. Húðsjúkdómalæknir er væntanlegur á Heilbrigðisstofnunina dagana 21. og 22. ágúst n.k. Tímapantanir mánudaginn 17. ágúst kl. 9 -11 og 13 -15 HEILBRIGÐISSTOFNUNIN í VESTMANNAEYJUM Sími 481 1955 Að þjálfa upp vöðva og minnka ummál Frábær árangur strax á 1. tíma! Öflugasta líkamsmeðferð á íslandi í dag! Comfort lif&slim 10 tímar á aðeins kr. 10.000. Meiriháttar tilboð íTrimform. 20 tímar teknir á 20 á aðeins kr. 9.55^0^ dögum <37'm/'vfoifcfa Skóvinnustofan verður lokuð vegna sumarleyfa 14.-25. ágúst Opnað aftur 26. ágúst Stefán Sigurjónsson, skósmiður Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki í frystihús ísfélags Vestmannaeyja hf. Um er að ræða störf í snyrtingu og pökkun, í sal. Vinnutími erfrá kl 07:00 til 15:00, í sumar. Við erum að leita að starfsfólki til framtíðar. ísfélag Vestmannaeyja hf er elsta starfandi fiskvinnslufyrirtæki á íslandi með mjög fjölþætta vinnslu og lítur björtum augum til framtíðarinnar. Fyrirtækið rekur eitt fullkomnasta alhliða frystihús á íslandi. Allar nánari upplýsingar veitir Einar Bjarnason í síma 488 1142 ✓ / Golfmót Coca Cola mótið Verður haldið laugardaginn 15. ágúst n.k. Mótið hefst kl. 9.00 Spilaðar verða 18 holur m/forgjöf Spilað verður í þrem forgjafarflokkum. Vallarforgjöf frá 0 -15,16 - 29 og 30 - 40 GJaasileg verðlaun Aukaverðlaun verða veitt fyrir næstur holu, á öllum par 3 brautum auk lengsta teighöggs á 1 braut (á braut) Lokaskraning á föstudag klukkan 20:00 dl cL&rlínni 15. -16. ágúst Þórsmerkmferð Svartci Gengisins 30. ágúst Úrslitaleikur í Coca cola bikarnum 1. september Grunnskólastcuf hefst 10. -15. sept. Keikó kemur 25. desember Lundaball í umsjá Bjamaeyinga

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.