Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 29.10.1998, Page 5

Fréttir - Eyjafréttir - 29.10.1998, Page 5
Fimmtudagur29. október 1998 Fréttir 5 Tölvu göngugreining Þann 3. nóvember verður sérfræðingur okkar með göngugreiningu í Vestmannaeyjum. Greint er með nýrri tölvutækni sem gefur vísindalegar niðurstöður um ástand fótanna. Einnig er lengd fótleggja mæld. í beinu framhaldi er síðan gefin ráðgjöf varðandi innleggjasmíði, skófatnað o.s.frv. Móttaka okkar er á Heilbrigðisstofnuninni. Tímapantanir í síma 515 1335 Hjúkrunarfræðingur óskast Laus erstaða hjúkrunarfræðings á Hraunbúðum. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 481 1915. Ibúð aldraðra Kleifahrauni Laus er til umsóknar kaupleiguíbúð aldraðra í Kleifahrauni 1. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð ca. 60 m2 sem skiptist í stofu, herbergi, bað eldhús og geymslu/þvottahús ásamt anddyri, sérinngangur. Umsækjendur þurfa að hafa náð 67 ára aldri og hafa átt lögheimili í Vestmannaeyjum sl. 5 ár. Allar nánari upplýsingar eru veittar á Félagsmálastofnun Vestmannaeyja í síma 481 1092. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Félagsmálastjóri Hrútaréttir Hrútaréttir verða nk. laugardag 31. 10.1998 Fjárbændur mæti við réttina kl. 8.30. Sauðfjáreigendafélag Vestmannaeyja Húsaleigustyrkir námsfólks Umsóknir um húsaleigustyrk á haustönn 1998 skulu berast á bæjarskrifstofur eigi síðar en 31. október n.k. Framvísa ber Ijósriti af húsaleigusamningi. Umsækjendur skulu eiga lögheimili í Eyjum og stunda starfsmenntunarnám utan Eyja, sem ekki er unnt að stunda heima í héraði. ÖSSUR velkominn til Vestmannaeyja! mHLSP&RT Bómullargallar kr. 5900,- 29. október - 8. nóvember er 10% afsláttur af Dúnúlpur kr. 9900,- Bómullarpeysur kr. 2900,- Flíspevsur renndar kr. S Iþróttatöskur kr. 1900,- Flíspevsur bama kr. Bómullorpeysa m/hettu kr. 3900,- T-bolir kr. 1490

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.