Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 29.10.1998, Blaðsíða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 29.10.1998, Blaðsíða 14
14 Fréttir Fimmtudagur 29. október 1998 Jóhann Ingvar Guðmundsson flugvallarstjóri í Vestmannaeyjum, tveggja ára. Á síld á Frigg árið 1955. Guðni Friðriksson og Magga í Varmadal. Þessar myndir birtum við í síðustu viku en fórum því miður ekki rétt með öll nöfnin. Á efri myndinni eru frá vinstri Þórarinn Sig. (Doddi á Hallormsstað), Ingólfur Matthíasson, Gísli Jónasson, Arnþór Jóhannsson, Magnús Jónsson, Páll Guðjónsson og Ármann Bjarnason Á neðri mynd eru frá vinstri: Pála Björnsdóttir, Arnþór Jóhannsson, Björg Arnþórsdóttir og Lilja Sigurðardóttir Auglýsingasíminn er 481 3310 FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM 0píð i10:00- 18:00alla virkadaga. Sími 481 1847 Fax. 481 1447 Viðtalslími lögmanns 16.30 • 19.00 þriðjudaga til föstudaga. Skrifstofa I Rvk, Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18 -19, Sími 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæði að Skildingavegi 13 ® 481 -3070 & h® 481 -2470 Far® 893-4506. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar og tengdamóður Indíönu Sturludóttir frá Valhöll í Vestmannaeyjum Fyrir hönd vandamanna Friðþjófur Másson Jórunn Einarsdóttir Kjartan Másson Sigfríð Sigurðardóttir Helga Tómasdóttir og aðrir vandamenn t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug á kveðjustund elskulegs eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa, langafa og bróður, Einars Sigurjónssonar fyrrverandi framkvæmdastjóra Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Vestmannaeyja Guð biessi ykkur öll Hrefna Sigurðardóttir Óskar Einarsson Katla Magnúsdóttir Inga Óskarsdóttir Pétur Lúvisson Hrefna Óskarsdóttir Páll Arnar Erlingsson Asta Jóna Óskarsdóttir Manzo Nunez Einar Páll Pálsson Ólafur Sigurjónsson Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Viðey, Vestmannaeyjum Árskógum 8, Reykjavík sem lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 14. október verður jarðsungin frá Landakirkju, Vestmannaeyjum laugardaginn 31. október kl. 14. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Björgvin Guðmundsson Ragnheiður Björgvinsdóttir Gunnar St. Jónsson Guðmundur Ó Björgvinsson Björg Valgeirsdóttir Barnabörn og barnabarnabarn. MIDSTOejIN Strandvegi 65 Sími 481 1475 UMBOÐÍEYJUM: Friflíinnur Finnbogason 481- 1166 og 481-1450 IMs ÚRVAL- ÚTSÝN Eyjataxi Nýtt símanúmer 698 2038 Gáfu Hraunbúðum Þessar stúlkur, Erna Georgsdóttir 10 ára og Elín Árnadóttir 9 ára gáfu Hraunbúðum andvirði tombólu kr. 5147 kr.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.