Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 26.08.1999, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 26.08.1999, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 26. ágúst 1999 Fréttir 5 Breytt áætlun Herjólfs PakkaferðTir á leik KR og ÍBV f boðTi Skeljungs Vegna leiks KR og IBV sem verður í Frostaskjóli kl. 18.00 á sunnudag verður brottför Herjólfs úr Þorlákshöfn, seinni ferð, seinkað til kl. 21.30 Áætlun Herjólfs sunnudaginn 29. ágúst Frá Vestm. Frá Þorlh. Kl. 08.15 Kl. 12.00 Pakkaferðir á leikinn á ótrúlega lágu verði! Kl. 15.30 Kl. 21.30 Fullorðnir kr. 2.900,- og 12-15 ára kr. 1.800,- Skeljungur niðurgreiðir fargjöld Eyjamanna á leikinn, Herjólfur og SBS veita afslátt af sínum gjaldskrám ▲ ▲ ▲ Eyjamenn sýnum samstoðTu og styðTjum strákana til sigurs, - Tslandsmeistaratitillinn er íhúfií Innifalið í pakkanum eru ferðir með Herjólfi Vm-Þorlh.-Vm, Rúta Þorl.h.-Rvk.-Porl.h. og miði á leikinn Tilkynning frá Rannsókna- SETRI OG ATHAFNAVERI Fjarnám í ferðamálafræðum í samvinnu Háskóla Islands og Háskólans á Akureyri hefst 30. ágúst nk. Námskeiðin sem kennd verða í haust eru Inngangur að ferðamálafræði og Svæðalandafræði. Kennari er Anna Dóra Sæþórsdóttir. Umsóknarfrestur er til 1. september hjá Háskóla Islands Nánari upplýsingar gefur Anna Dóra í síma 525 4287 eða á heimasíðu: http://www.hi.is/~annadora/ferdamal.htm Fimleikar - fimleikar Vetrarstarf fimleikafélagsins Ránar er að hefjast. Skráning fer fram fimmtud. - laugard. í síma 4812858 hjá Unni, 481 2050 hjá Díönnu og 481 2165 hjá Svönu. Eldri nemendur beðnir um að skrá sig líka, við bjóðum árgang ‘95 velkominn. Fimleikar eru bœði fyrir stráka og stelpur! Vonandi sjáum við sem flesta. Fimleikafélagið Rán Innritun í öldungadeild FÍV Innritun stendur yflr í síma 481 1079 til og með 1. september. Eftirtaldar greinar verða í boði ef næg þátttaka fæst: Spænska 103,203 og 303 - Stærðfræði 102,122,303 og 603 - Tölvufræði 103 - Bókfærsla 103 - Enska 102 og 202 - íslenska 102 - og íslenska fyrir útlendinga Meistaraskóli og AutoCad námskeið ásamt fleiri stuttum námskeiðum eru í undirbúningi og verða auglýstJljótlega. Einn áfangi kostar 10.000 kr. en tveir eða fleiri kosta 16.000 kr. Skólameistari Viðskiptavinir athugið! Lokað er frá 3. september til og með 10. september. Fótaaðgerðarstofan Björk FRÉTTIR Glerlistasýning verður á Lundanum fimmtudag og föstudag frá kl. 15.00 til 19.00 báða dagana Verið ÖU hjartantega veikomin

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.