Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 26.08.1999, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 26.08.1999, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 26. ágúst 1999 Fréttir 7 Skólaskrifstofa Vestmannaeyja auglýsir skólabyrjun grunnskólanna í Vestmannaeyjum. Skólasetning grunnskólanna í Vestmannaeyjum verður miðvikudaginn 1. september 1999 og mæta nemendur, hver í sinn skóla, sem hér segir: Barnaskólinn : Nemendur í 8. -10. bekk kl. 10.00 nemendur í 6. og 7. bekk kl. 10.30 nemendur í 4. og 5. bekk kl. 11.00 nemendur í 2. og 3. bekk kl. 11.30 og nemendur í 1. bekk kl. 13.00 Hamarsskóli: Nemendur í 2., 3. og 4. bekk kl. 10.30, nemendur í 5., 6. og 7. bekk kl. 11.00, nemendur í 8.,9. og 10. bekk kl. 11.30, og nemendur í 1. bekk kl. 13.00, Kennarafundir verða í báðum skólunum fimmtudaginn 26. ágúst og hefjast kl. 9.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtud. 2. sept. --------------------------------Skólamálafulltrúi Athvarfið Bjarnaborg vantar starfsmann Starfsmann vantar í athvarf í 50% stöðu. Vinnutími er frá kl. 12.00-16.00. Óskað er eftir uppeldismenntuðum aðila eða aðila með reynslu af starfi með börnum. Starfskjör skv. kjarasamningi starfsmannafélags Vestmanna- eyjabæjar og launanefndar sveitarfélaga f.h. Vestmanna- eyjabæjar. Tilsjón/persónulegur ráðgjafi Félagsmálastofnun óskar eftir persónulegum ráðgjafa. Hlutverk persónulegs ráðgjafa felst fyrst og fremst í því að veita barni eða ungmenni ráðgjöf og leiðbeiningar í þeim tilgangi að styrkja það félagslega, siðferðislega og til- finningalega svo sem í sambandi við vinnu, menntun og tómstundir. Æskilegt er að umsækjendur séu eldri en 18 ára og hafi reynslu af vinnu með börnum og ungmennum. Umsókn skilist til félagsþjónustu Vestmannaeyjabæjar í kjallara ráðhúss.___________________________ Upplýsingar gefur Jón Pétursson, sálfræðingur, sími 481 1092. Skammtímavistunin Búhamri 17 Félagsmálastofnun óskar eftir hæfu starfsfólki til starfa við Skammtímavistunina að Búhamri 17. Skammtímavistunin er fyrir börn og unglinga með fötlun. Opið er alla virka daga og eina viku í mánuði er opið allan sólarhringinn. Starfið felur m.a. í sér stuðning og þjálfun í athöfnum daglegs lífs. Um er að ræða 50% stöðu, verður viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst og gengið allar vaktir. Skammtímavistunin er reyklaus vinnustaður. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags- og skólaskrifstofu, í kjallara Ráðhússins. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Nánari upplýsingar veitir Ásta Halldórsdóttir forstöðumaður í síma 481 2127 á vinnutíma eða í síma 481 3213 eftir vinnu. 30 GERÐIR AF INNANHÚSSSKÓM! - stærðir 28-47. Verð frá 1790,- 15 GERÐIR AF SKÓLATÖSKUM! - verð frá 1990,- Nýjar vörur daglega!!! Munið útsöluna að Heiðarvegi 9 sem verður út þessa viku. Vegna jarðarfarar Friðriks Ingvarssonar verður lokað föstudaginn 27. frá 1-4 e.h. Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Bjömsson hrl. Sigurður Jónsson hrl. Sigurður Sigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA STnmmuvEsmmEYMSími-m Heimsiða:http://ww.eyþ.is/logmn Áshamar 59,1h. f.m.-Mjög fín 66,1 m2 íbúð ásamt 23,4m2 bílskúr. Eitt svefnherbergi og stofa, íbúðin er öll flísalögð og flott máluð. Verð: 3.600.000 Áshamar 61,3.h.t.h.-Mjög góð 85,2m2 íbúð. Tvö svefnherbergi, forstofa með parket, flottur veggur úr hleðslugleri. Möguleiki á skiptum eða að taka bíl upp í. Verð: 4.500.000. líí Brattagata 16-Gott 172,1m2 einbýlishús ásamt 42m2 tvöföldum bílskúr með gryfju. Þrjú svefnherbergi. Nýtt k-gler, gluggar og innihurðir. Húsið nýeinangrað og múrað að hluta að utan. Góð staðsetning. Verð: 8.800.000 Brekastígur 15 C-Krúttlegt 90,4m2 einbýlishús ásamt 31,2m2 bílskúr. 3 herbergi, nýir gluggar, gler, sólbekkir og nýtt rafmagn. Flottur garður. Frábær staðsetning. Verð: 6.900.000. r...& ________fifRUsHBS Hásteinsvegur 24-Mjög gott 123,8m2 einbýlishús ásamt 25,9m2 bílskúr og 15,9m2 útigeymslu. 3 svefnherbergi, nýlegt eldhús. Húsið allt mikið endurbyggt. Verð: 9.400.000. Hásteinsvegur 43 -Fullbúið 65m2verslunar- eða iðnaðar- húsnæði á jarðhæð á góðum stað. Til sölu eða leigu og möguleiki á að taka bíl upp í. Verð: 2.500.000. Vallargata 8 -Gott 146,2m2 einbýlishús á tveim hæðum. 3-4 herbergi, stór stofa og stór garður. Frábær staðsetning. Verð: 7.900.000. Vestmannabraut 13 A-Gott 179m2 einbýlishús. 3-5 herbergi á efri hæð en 1 í séríbúð á neðri hæð. Stórar og bjartar stofur, góður sólpallur. Húsið allt tekið í gegn fyrir ca. 8 árum, klætt, skipt um glugga, gler, rafmagn og allar lagnir. Hægt að selja húsið í tvennu lagi. Verð e.h. og ris: 7.000.000 & Verð n.h: 3.600.000. Smáar Bíll til sölu Vel með farinn Chevrolet Corsica, 1993, vínrauður, ekinn aðeins 73 þús. km, sjálfskiptur, rafmagn f rúðum, samlæsing, 2200 vél. Upplýsingar í síma 481 1066 (Jón Óskar) á skrifstofutírna og 481 1225 utan hans. Bíll til sölu Hyundai Accent ‘97, sjálfsk. Keyrður 34 þús. Uppl. í s. 689 2236 Kettlingar gefins Kettlingar fást gefins. Uppl. í s. 481 1061. Bráðvantar timbur Bráðvantar timbur í stillansa. Vinsamlegast hafið samb. í s. 899 1935hjáBjössa. Tapað - fundið Uppáhalds jakkinn minn var tekinn úr fatahenginu í Týsheimilinu s.l. laugardagskvöld. Hann er svartur og síður og ég sakna hans mjög sárt. Ef þú ert með jakkann minn þá máttu skila honum niöur á Fréttir eða hafa samband við Ester Helgu í s. 699 7884 Hæ, hæ!!! Vantar ykkur pössun fyrir börnin? Hef laus pláss. Uppl. í s. 481 3232 hjá Birnu íbúð til sölu eða leigu Þriggja herbergja íbúð m/bílskúr í Vm. til sölu eða leigu. Uppl. í s. 863 8350 eða 899 8111 Halló dagmömmur Ég er 10 mánaða rauðhaus og vantar pössun 2-4 daga í viku uppúr mánaðarmótum. Endilega hafið samband við mömmu í s. 481 3488. Til sölu Amerískt barnarúm. Hvítt. Einnig leikgrind. Uppl. s. 481 1025. Til sölu Sófasett, glerborð, borðstofusett og fleira. Uppl. í s. 897 9663 eða 481 2494. Til leigu 3ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. í s. 481 2011 e. kl. 19.00. Til sölu SilverCross barnavagn til sölu. Uppl. í s. 481 2404

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.