Fréttir - Eyjafréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttir - Eyjafréttir - 28.10.1999, Qupperneq 13

Fréttir - Eyjafréttir - 28.10.1999, Qupperneq 13
Fimmtudagur 28. okróber 1999 Fréttir 13 LESENDABRÉF - Sonja Hand Hvert er fólk aó flýta sér svona mikið á þessari eyju? Sonja Hand er jarðfrœðinemi sem dvaldi í Vestmannaeyjum í fimm mánuði í sumar við athuganir á myndun Sœfiallsins á Heimaey. Verkefiii hennar var liður í loka- verkefni hennar við Þýskan háskóla og unnið undir handleiðslu Ármanns Höskuldssonar forstöðumanns Nátt- úrustofu Suðurlands. Bréfþetta sem hér birtist skrifaði Sonja eftir dvöl sína í Eyjum og átti reyndar að birtast mun fyrr, enfyrir mistök hefur birting þess tafist. Beðist er velvirðingar á þessari töfi en betra er seint en aldrei og bréfið enn ífullu gildi, en bréfið er dagsett 23. júlí sl. Hægt en örugglega leið dvöl mín á Heimaey og nú er komið að heimferð. Áður en ég sný aftur til Þýskalands langar mig að nota tækifærið til þess að þakka öllum sem ég kynntist í Vestmannaeyjum. Ég naut ríkulega þeirra fimm mánaða sem ég dvaldi í Eyjum. í byrjun hélt ég að leiði myndi sækja á mig á þessari 12,5 ferkílómetra eyju, en ég hafði alltaf svo mikið fyrir stafni að ég mátti stundum þakka fyrir að eiga fría kvöldstund. Aldrei langaði mig til þess að fara til Reykjavíkur „stór- borgarinnar“ á meðan ég dvaldi í Eyjum. Hér var allt að hafa sem ég þarfnaðist vegna námsverkefnis míns í Eyjum. Fyrir þá sem ekki vita að hverju ég vann, var ég aðallega við að safna upplýsingum um Sæfjallið, en ég er að skrifa meistaraprófsritgerð mína um myndun þess en aðstöðu hafði ég á Náttúrustofu Suðurlands í Vestmannaeyjum. Mér líkaði mjög vel hjá þeirri stofnun og öðlaðist mikla reynslu, einnig er ég ekki síður þakklát íyrir að hafa fengið tækifæri til þess að fara með hópi jarðfræðinga til þess að skoða Grímsvötn í Vatnajökli, þar sem við vorum við mælingar er tengdust gosinu í Grímsvötnum í desember í fyrra. Það var mjög spennandi að fá innsýn í störf jarðfræðinga og taka þátt í starfi þeirra, svo að ég óttast að erfitt verði fyrir mig að setjast á skólabekk á ný næsta árið. Kvöld eittgekk ég framhjá íþróttavelli og hugsaðifull háðs að Eyjamenn notuðu líklega íþróttavellina þangað til þeir nœðu 17 ára aldri, en þá fengju þeir bílprófið ... en mér til undrunar sá ég ungan mann fara hring eftir hring á vellinum ígo-kart bíl. Samhliða eldgosarannsóknum að- stoðaði ég stundum sem leiðsögu- maður þýskra og franskra ferða- manna, bæði á sjó og landi. And- rúmsloftið í þessum ferðum var alltaf svo afslappað að sviðsskjálftinn hvarf á fyrstu mínútunum, svo ég hafði mjög mikla ánægju af þessu starfi. Ég gisti á frábærum stað í Eyjum og fannst ég stundum vera eins og heima hjá mér, frekar en gestur og tel að það hafi haft mest áhrif á að gera ferð mína hvað eftirminnilegasta og mikið ævintýri, og vonandi að ég geti komið einhvem tíma aftur. Hins vegar langar mig til þess að leggja áherslu á „þakklæti mitt“ með Sjóstangveiðifélags Vestmannaeyja verður haldinn laugardaginn 30. október kl. 16.00 í húsnæði félagsins að Heiðarvegi 7. Kaffi og meðlæti Mætum öll Stjórn Sjóve smá hugleiðingu sem kom í hug mér á Aufenthalt.... Þessar hugleiðingar em almenns eðlis og vöknuðu á meðan ég dvaldi í Eyjum og em á engan hátt persónulegar. En mér finnst ég verða að tjá mig um þetta, vegna þess að það gerði mig oft reiða. Vestmannaeyjar em raunvemleg gjöf og náttúra þeirra fjölbreytt: Hamraveggir, eldfjöll, hellar, brattar brekkur, sandstrendur og fjölbreytt fuglalíf, og kallar á að gengið sé af virðingu um hana. Strax við upphaf heimsóknar minnar fannst mér að náttúran væri ekki mikils metin. Ég efast ekki um að Eyjamenn unna eyjunum sínum og lofa fegurð þeirra hástöfum, en á milli þeirrar platónsku (huglægu) ástar og raunvemlegrar hegðunar er stundum hyldýpis gjá. Sú staðreynd að bflaeign Eyja- manna er svo mikil sem raun ber vitni kom mér ekki á óvart, eftir að ég lenti í fyrsta stórviðrinu. Ef ég byggi á Heimaey ætti ég trúlega bíl lílca. En undir það síðasta stóð ég frammi fyrir óleysanlegri þversögn: Þegar sólin skín fyllast götumar lífi, en ekki fólki á göngu, eins og búast mætti við um allan heim. Nei í Eyjurn notar fólk góða veðrið til að hringsóla á rúntinum í bflum sínum og ég spurði mig oft að því hvemig stæði á þessu. Auk þess sem mengun frá bflunum er þeim fáu sem vilja ganga til ama. Mér þótti einnig gaman að sjá bömin leika sér úti við og gladdist við að sjá að þau kynnu enn þá að meta útiveru. Kvöld eitt gekk ég framhjá íþróttavelli og hugsaði full háðs að Éyjamenn notuðu líklega íþróttavell- ina þangað til þeir næðu 17 ára aldri, en þá fengju þeir bflprófið... en mér til undrunar sá ég ungan mann fara hring eftir hring á vellinum í go-kart bfl. Ég lýsti því yfir í huga mínum að Sonja Hand, jarðfrœðinemi suðurhluti Heimaeyjar væri mitt persónulega skjól, vegna þess að náttúran þar er enn náttúruleg, auk þess sem ég held að ég hafi valið besta staðinn á eyjunni fyrir rannsóknir mínar. Margir Eyjamenn virðast vera mér sammála mér í þessu, vegna þess að oít á dag og í misjöfnum veðmm er fólk í bflum við Brimurðina, hverra ökumenn em trúlega náttúmunnendur. Sumir yfirgefa jafnvel bfla sína og ganga um fjömna. Oft á tíðum em þetta hundaeigendur. Þessir hundar geta verið glaðir að eiga það hlutskipti að geta gengið á eftir hermrn sínum í stað þess að elta herra sína sem aka á undan þeim í bflum sínum. Auðvitað geta hundaeigendur verið of gamlir til þess að ganga en það er önnur saga. En ég spyr mig oft að því hvers vegna ungt fólk á hunda en vill ekki fara með þá í gönguferðir? Kindumar sem era beggja vegna vegarins suður á eyju og að Stórhöfða virðast líka sjaldan sjá fólk á göngu vegna þess að þær virtust hræðast fótgangandi, en héldu ró sinni ef bflar þutu hjá á 100 km hraða. Sem minnir mig á það hvort nauðsynlegt er að stunda slíkan hraðakstur og skilja eftir fuglahræin á veginum, sem gæti allt eins orðið fótgangandi maður ein- hvem daginn Hvert er fólk að flýta sér svona mikið á þessari eyju? Bílskúrs- HURÐIR Húsey hefur hafið sölu á Garaga stál- og álbílskúrs- hurðum frá Kanada. Afhendingartimi 6-8 vikur. Gerum tilboð fyrir þig HÚSEV BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Vetraráætlun 30. mán-fös 07.30 08.15 laugard. 08.00 08.45 alladaga 11.50 12.35 alladaga 17.00 17.45 Sími 481 3050 • Fax 481 3051 vey@islandsflug.is ^ÉC)ÍSLANDSFLUG X- gonr floirum f^srt að ftjúga ágúst 1999 - 4. júní 2000 'll'V 1 * —- 111 ■ ■ x-i Frá Rey. Frá Vey. BOÐSMIÐI f TILEFNIÁRS ALDRAÐRA 1999 vill Lionsklúbbur Vestmannaeyja bjóða öllum eldri borgurum til kvöldskemmtunar í Alþýðuhúsinu föstudagskvöldið 29. október nk. ❖ Skemmtunin hefst kl. 20.30 og verður ýmislegt til skemmtunar og boðið verður upp á kaffi og kökur. ❖ Hljómsveitin Eymenn leikur fyrir dansi frarn eftir nóttu ❖ Lionsmenn eru reiðubúnir að sækja fólk á bílum sínum og keyra heim. Vinsamlegast haftð samband við Sigmar í síma 481 2353 eða 863 0512. ❖ Vonumst eftir að sjá sem flesta Lionsklúbbur Vestmannaeyja: Sigmar Georgsson formaður

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.