Fréttir - Eyjafréttir - 27.04.2000, Síða 3
Fimmtudagur 27. apnl 2000
Fréttir
3
Hjálma- og
hjólreiðadagur
Svd. Eykyndils og Kiwanismanna
Laugardaginn 29. apríl kl. 11
á planinu hjá Kiwanishúsinu
Krakkar!
verum dugleg að mæta
með hjólin
Leikir - hjólaskoðun -
grill - límmiðar ofl.
Ánægjuleg skemmtun
fyrir alla fjölskylduna
Létt klædd í fínu
formi i sumar!
5 vikna átaksnámskeið
Náðu af þér nokkrum kílóum og lærðu rétta lífsstílinn í leiðinni.
Timar fjórum sinnum I viku. Vigtun einu sinni í viku. Fitumæling í byrjun og lok
námskeiðs. Gott aðhald og hvatning. Nákvæmir matarlistar sem hægt er að fara eftir.
Námskeiðið hefst mánudaginn 1. maí kl. 13.00 með fyrirlestri og fitumælingu.
Námskeiðinu lýkur laugardaginn 3. júní með ratleik, fjöri og verðlaunaafhendingu.
Sá sem sýnir mestan árangur fær sex mánaða kort og 20 Ijósatíma í Hressú.
Ath! Skráning fimmtudag, föstudag ng laugardag í Hressó
Skráið ykkur sem fyrst - Takmarkaður fjöldi.
Verð 8.500 kr.
Dagskrá námskeiðs:
Mánud. kl. 20.00 Vigtun
kl. 20.15 Brennsla, Jóhanna
Þriðjud. kl. 20.15 Body Pump, Anna Lilja
Miðv.d. kl. 17 og 18 Hjól, ýmsir
Laugard. kl. 10.00 Ýmislegt. (Göngur, hjólreiðar, fjalfganga, stöðvaþjálfun o.fl.)
Umsjún með námskeiðinu hefur Jóhanna Jóhannsdóttir, íþróttakennari.
Il
>tl!
NÝ STUNDASKRÁ!
Nviastundaskráinliggurtramm
afgreiðslu-Utiðvið!
Ath Nú er barnapössun alla
morgnafrákl. 8.00-10.00-
HResSÓ
Sími 481 1482
Kven auður
framtíðarinnar
SUMARÁÆTLUN
M/S HERJÓLFS
Gildir frá 15. maí til 4. september 2000
„Auður í krafti kvenna“ er heiti á
átaki til að efla íslenskt at vinnulíf' og
að auka hagvöxt á Islandi og sagt
hefur verið frá í Fréttum.
Þeir aðilar sem standa að verk-
eftiinu em Nýsköpunarsjóður atvinnu-
lífsins, Islandsbanki, Morgunblaðið
og Deloitte & Touche, en um fram-
kvæmd þess sér Háskólinn í
Reykjavík. Sérstakt framtakssetur
hefur verið opnað fyrir þátttakendur í
námskeiðum Auðar. Þar geta þeir
notað tölvubúnað setursins til að afla
sér upplýsinga á netinu og í fjöl-
mörgum gagnagrunnum sem skólinn
hefur aðgang að. Hlutverk Auðar er
að nýta enn betur þann auð sem í
konum býr með því að auka þátttöku
þeirra í atvinnusköpun og stuðla
þannig að auknum hagvexti á Islandi.
Verkefnið á ekki síður að höfða til
kvenna sem eru í störfum hjá fyrir-
tækjum nú þegar og hvetja þær til þess
að þróast áfram.
Aðal fjármögnunaraðilar verkefnisins
eru Nýsköpunarsjóður og íslands-
banki.
Einn Iiður í Auðarverkefninu var að
fá dætur og eða frænkur starfsfólks
Islandsbanka á aldrinum 9 til 15 ára til
þess að kynna sér bankastörf í einn
dag og var sá þáttur settur í gang
síðastliðinn miðvikudag í öllum úti-
búum Islandsbanka og þar á meðal í
Vestmannaeyjum. Tólf stelpur mættu
til starfa í Islandsbanka og kynntu sér
bankastörf í krafti Auðar. Þótti
dagurinn takast hið besta og almenn
ánægja jafnt starfsmanna sem og
stelpnanna með daginn.
Stúlknahópurinn ásamt Björk Elíasdóttur þjónustufulltrúa, sem
leiddi þær um völundarhús fjármálaheimsins.
Frá Vestm. Frá Þorláksh.
Alladaga kl. 08.15 kl. 12.00
Auk þess á fimmtu-
föstu-og sunnud. kl. 15.30 kl. 19.00
Ferðir skipsins falla niður 4. júní, sjómannadaginn
og 11. júní, hvítasunnudag. Áöðrum íhvítasunnu
verða tvær ferðir eins og á sunnudögum
É \ Herjólfur hf.
Sími 481 2800 - Fax 481 2991
AUKAFIRD
Herjólfur fer aukaferð miðvikudaginn 3. maí nk.
Farið verðurfrá Eyjum kl. 15.30 og frá
Þorlákshöfn kl. 19.00.
Tölvu
pappir
Eyjaprent
Starfsfólk íslandsbanka naut aðstoðar stúlknanna.
Strandvegi 47 S. 481 3310
frettir@eyjar.is