Fréttir - Eyjafréttir - 27.04.2000, Qupperneq 7
Fimmtudagur 27. apríl 2000
Fréttir
7
Smáar
Þvottavél til sölu.
Er í toppstandi. Uppl. í s. 481 3170
Tapað fundið
Gullmen, kross með Faðir vorinu
aftan á tapaðist. Uppl. í s.481 3012,
899 8006 og 4811333
Til sölu
Nissan Primera GX, Twin Cam,
árg.'97. Ekinn 45 þkm.Verð 970
þkr. Uppl. í s. 481 2543
íbúðtil sölu
Til sölu 2ja herb. íbúð m. bílskúr að
Foldahrauni 37. Parket á stofu og
svefnherbergi. Eldhúsinnrétting
endumýjuð. Uppl. í s. 481 2124
Fellihýsi
Til sölu Coleman Taos fellihýsi,
eins árs gamalt, ónotað. Verð kr.
600 þkr. Uppl. í s. 4813197 e.kl.16.
Au pair
Tvær færeyskar stúlkur óska eftir
að koma til Eyja í sumar eða haust
sem au pair í eitt ár. Sími 481 1440
Til sölu svo til nýtt og lítið notað.
Sjónvarpsskápur kr. 4.000, síma-
bekkur kr. 7.000,2 st. Boxdýnur
Larsenlux með bogafótum kr.
45.000, 2 stk. náttborð kr. 2.500.
Upplýsingar í símum 895 3893 eða
854 5792
Rúmdýnur óskast
Helst gefins, einnig rúm.
Uppl. ís.481 2147
íbúð óskast
(búð óskasttil leigu frá og með 15.
maí. Uppl. í síma 698 2433.
Bílskúrs-
HURÐIR
Garaga stál- og álbílskúrs-
hurðir frá Kanada.
Afhendingartími 6-8 vikur
Gerum tilboð fyrir þig
HÚSEY
J
HUS EY
BYGGINGAVÖRUVERSLUN
VESTMANNAEYINGA
FASTEIGNAMARKAÐURINN í
VESTMANNAEYJUM
Opiö 10.00 -18.00 alla virka daga.
Sími 481 1847- Fax 481 1447
Viðtalstími lögmanns 16.30 -19.00 þri. til fös.
Skrifstofa í Rvk, Garðastræti 13,
Víðtalstími mánudaga kl. 18-19, sími 551 3945
JÓn Hjaltason hrl., löggilturfasteignasali
Guðbjörg Ósk Jónsdóttir,
löggiltur fasteigna- og skipasali
_5^_Teikna og smíða:
>|®|^ÓL$T0FUR úmmw.
UWNHÚSS ÞAKVl\)6tR\)\R
KLÆÐNINGAR MÓTAUPPSLÁTTUR
Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170
Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23,
sími: 481 2176 - GSM: 897 7529
Öll almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
Einar Hallgrímsson
Verkstæði að Skildingavegi 13,
Sími: 481 3070
Heimasími: 481 2470
Farsími: 893 4506
Virtur og vel rekinn veitingastaður í eigin húsnæði,
Lantema, er til sölu.
Mikið að gera og mesti annatíminn framundan.
Gott verð og hagstætt áhvílandi lán. Frábær eign fyrir aðila
sem vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur.
Uppl. veittar á Lantema.
Einnig fasteignin Stóragerði 7 á mjög góðu verði.
Nemendasýnig
Nemendasýning Steinunnar Einarsdóttur verður opin frá
laugard. 29. apríl til 1. maí að honum meðtöldum.
Opið frá kl. 14.00 til 18.00 alla dagana
Sýningin verður haldin í Gallerí Áhaldahúsinu á horni
Græðisbrautar og Vesturvegar
Eyjaprent
Strandvegi 47
S. 481 3310
frettir@eyjar.is
ögmannsstofan
Jóhann Pétursson, hdl.
Löggiltur fasteignasali
Helgi Bragason, hdl.
Bárustig 15
Simi 4886010
Fax 488 6001
Hásteinsvegur 60,1 .h.t.v.
Mjög góð 4 herbergja íbúð, 97,4 fm
að stærð. íbúðin er töluvert endur-
nýjuð að innan. Verð 7.800.000.
Foldahraun 39G
Gotr raðhús í vesturbænum, 123,2
fm. að stærð. íbúðin er mjög falleg
að innan, parket, baðherbergi nýtt og
íbúðin í mjög góðu ásigkomulagi.
Verð 7.400.000. Hagstæð lán
áhvílandi.
Kirkjuvegur 59,1. hæð (Litlaland)
Góð tveggja herbergja íbúð á góðum
stað í bænum, 60,7 fm, byggt 1984.
Björt og skemmtileg íbúð í
toppásigkomulagi. Verð 5.000.000.
Hagstæð lán áhvílandi.
Bílskúr við Bakkaflugvöll.
Tilvalið fyrir þá sem geyma bíl á
Bakka. Ca. 20 fm. lítill
viðhaldskostnaður. Verð 400.000.
Nudd er heilsurækt!
Nudd er lífsstíll!
Erla Gísladóttir
n u d d a ri
Vestmannabraut 47
Sími: 891 8016
MÚRVAL-ÚTSÝN
U mboö í Eyjum
Friöfinnur Finnbogason
MföSTÖÖiN
Strandvegi 65
Sími 481 1475
wstmaimumjafær
Aðalræsting - útboð
Vestmannaeyjabær, Tækni- og umhverfissvið, býður út
aðalræstingu gólfdúka á stofnunum Vestmannaeyjabæjar.
Um er að ræða að bóna gólfdúka samkvæmt útboðs-
lýsingu.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Tækni- og umhverfissviðs
Vestmannaeyjabæjar að Tangagötu 1, í seinasta lagi 2.
maí nk. kl. 10.45, merkt: Aðalræsting gólfdúka - útboð.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Tækni- og
umhverfissviðs frá og með 19. apríl 2000.
Bæjartæknifræðingurinn íVestmannaeyjum.
Umsóknir um styrki
Afreks- og viðurkenningasjóður
íþrótta- og æskulýðsráð Vestmannaeyja lýsir eftir umsóknum
um styrki úr Afreks- og viðurkenningasjóði Vestmannaeyja
vegna ársins 1999. Erindi um umsóknarfrestinn og reglu-
gerð sjóðsins hafa verið send viðkomandi félögum.
Umsóknarfrestur rennur út á morgun 28. apríl og ber
að skila umsóknum í Ráðhús merkt:
íþrótta- og æskutýðsráð /Afreks- og viðurkenningasjóður
Vestmannaeyja
íþróttafélög - rekstrarstyrkur
íþrótta- og æskulýðsráð auglýsir eftir umsóknum um
rekstrarstyrk til íþróttahreyfingarinnar, sbr. samstarfssamning
þar um, vegna ársins 2000.
Umsóknarfrestur rennur út á morgun 28. apríl og ber
að skila umsóknum í Ráðhús merkt:
íþrótta- og æskulýðsráð / Umsókn um rekstrarstyrk.
Ath. Einungis umsóknir, sem reikningar ársins 1999
og fjárhagsáætlun ársins 2000 fylgja, koma til greina til
úthlutunar.
íþróttaf u I Itrú i
Sumarstörf í félagsþjónustu
Vestmannaeyjabæjar
Heimilishjálp
Auglýst er eftir startsfólki til afleysinga í heimilishjálp í sumar.
Um er að ræða tímavinnu á dagvinnutímabili frá kl. 8.00 -
17.00. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Ráðhússins.
Frekari upplýsingar veitir Sigurleif Guðfinnsdóttir í síma 481-
3390.
Flokkstjórar vinnuskóla og skólagarða
Starfsemi vinnuskólans skiptist í tvö tímabil, það fyrra frá 31.
maí til 9. júlí og það síðara frá 12. júlí til 20. ágúst.
Skólagarðarnir eru starfræktir daglega frá 7. júní til 23. júlí.
Æskilegt er að umsækjendur í störf flokkstjóra séu 20 ára og
eldri og hafi reynslu af störfum með börn og ungmenni.
í umsókn um starf flokkstjóra vinnuskóla þarf að koma fram
hvort sótt er um starf fyrri hluta sumars eða allt tímabilið.
Allar nánari upplýsingar gefur Sigþóra Guðmundsdóttir í
síma 869-0880.
Minnum á...
...ný og breytt símanúmer
Bæjarskrifstofu 488 2000
Faxnúmer 488 2001
Faxnúmer félagaþjónustu 488 2002