Fréttir - Eyjafréttir - 27.04.2000, Síða 14
14
Fréttir
Fimmtudagur 27. apríl 2000
Landa-
KIRKJA
- lifandi samfélag!
Fimmtudagur 27. apríl
Kl. 10.00. Foreldramorgunn.
Síðasta samvera vetrarins. Til-
breyting ef mæting er góð.
Kl. 14.30. Helgistund á Heil-
brigðisstof'nun Vestmannaeyja,
dagstofu 3. hæð.
Heimsóknargestir velkomnir.
Kl. 17.00. TTT - starf 10-12 ára
krakka. Síðasta samvera vetrar-
starfsins.
Föstudagur 28. apríl
Kl.12.30. Æfing hjá eldri hóp í
Litlum lærisveinum. Sérstaklega
æft fyrir þjóðlagamessuna 7. maí.
Kl.13.15. Æfing hjá yngri hóp í
Litlum lærisveinum.
Sunnudagur 30. apríl
Kl. 11.00. Bamasamvera. Mæting
við Landakirkju en þaðan verður
farið með rútu inn í Herjólfsdal til
að grilla og leika saman, allt í boði
sóknarnefndar. Síðasta bamasam-
vera vetrarstarfsins.
Kl. 14.00. Fermingarmessa með
altarisgöngu. Fermd verða 12
böm, sem sjá má annars staðar í
blaðinu.
Kl. 20.30. Æskulýðsfundur. Síð-
asti fundur vetrarins.
Þriðjudagur 2. maí
Kl. 20.00. Fundur um sorgar-
viðbrögð og missi.
Miðvikudagur 3. maí
Kl. 20.00. Opið hús fyrir unglinga
í KFUM&K húsinu við Vest-
mannabraut. Verið hjartanlega
velkomin í allt sumar. (þús-
undfaldur funi, segir Óli Jói).
Kl. . 20.00. AGLOW fundur í
Safnaðarheimilinu.
Hvítasunnu
KIRKJAN
Fimmtudagur
Kl. 20.30 Biblíufræðsla. Fyrra
Korintubréf, 15.
Föstudagur
Kl. 20.30 Unglingamir.
Laugardagur
Kl. 20.30 Bæn til Guðs almáttugs.
Spjall við Guð.
Sunnudagur
Kl. 15.00 Vakningasamkoma -
Niðurdýfing.
Allir velkomnir í
H vítasunnukirkj una.
Aðvent-
KIRKJAN
Laugardagur 29. apríl
Kl. 10.00 Biblíurannsókn.
Kl. 11.00 Guðsþjónusta. Gesturhelgar-
innar Kristján Friðbergsson.
Allir velkomnir.
Biblían
talar
sími
481-1585
Fermingar á sunnudaginn
Eftirtalin börn fermast klukkan
14.00 á sunnudaginn, 30. apríl:
Sunnudagur 30. apríl, kl. 14.00:
Asgeir Helgi Hjaltalín Kirkju-
bæjarbraut 17, Berglind Stef-
ánsdóttir Áshamri 46, Einar Páll
Pálsson Áshamri 15, Hafdís Björk
Jónsdóttir Hásteinsvegi 15a,
Helga Björk Möller Austurvegi la,
José Miguel Boas Cervantes-
Henriksen Sólhlíð 8, Kristjana
Jónsdóttir Heiðarvegi 49, Kristján
Öm Ebenezarson Hólagötu 14,
Kolbeinn Sævarsson Skólavegi 45,
Sigmar Þór Hávarðarson, Heiðar-
vegi 11, Sóley Dögg Guð-
bjömsdóttir Hólagötu 8 og Þorgils
Orri Jónsson Faxastíg 49.
Með þeim á myndinni er
Kristján Björnsson
sóknarprestur.
Á myndina vantar Hafdísi
Björk Jónsdóttur.
Knattspyrna: ÍBV í Portúgal
Vel heppnuð æfi ngaferð
Hátt í fimmtíu manns voru á vegum
IBV í Portúgal fyrir um það bil viku
í keppnis- og æfingaferð. Um var
að ræða meistaraflokka karla og
kvenna ásamt fríðu föruneyti og lét
hópurinn vel af ferðinni þar sem
æft og keppt var við mjög góðar
aðstæður. Fréttir höfðu samband
við Elías Jörund Friðriksson að-
stoðarþjálfara IBV karla.
„Við komum þama á miðvikudags-
kvöldi og komum okkur fyrir. Svo
daginn eftir var fyrsti leikurinn og þá
tefldum við fram okkar sterkasta liði
gegn portúgölsku liði, úr næstefstu
deild, að nafni Olhanense. ÍBV hefur
mætt þessu liði síðustu þrjú ár, fyrsta
árið var tap, svo sigur en f ár varð
jafntefli 1-1. Þeir komust yfir í fyrri
hálfleik, en Unnar Hólm Ólafsson
varamaður jafnaði í seinni hálfleik,"
sagði Elías Jörundur.
„Svo á laugardeginum tapaði yngra
liðið hjá okkur gegn aðalliði ÍR 4-2,
en Unnar og Gunnar Heiðar skoruðu
mörkin í þeim leik. Yngra liðið keppti
svo á mánudeginum gegn B-liði
Breiðabliks, en lið okkar var byggt
upp á strákum í 2. flokki og yngstu
strákunum í meistaraflokki. Breiða-
blik sigraði mjög ósanngjamt í
leiknum 1-0 en okkur var alveg
fyrirmunað að skora þrátt fyrir mörg
færi í leiknum.
Síðasti leikurinn var svo á brott-
farardegi, miðvikudegi og þar mætti
A-lið okkar, sem var reyndar dálítið
vængbrotið, öðru portúgölsku liði úr
næst efstu deildinni Imortal að nafni.
Jóhann Möller og Allan Mörköre
tryggðu IBV 2-0 sigur í þeim leik.
Þegar við vomm ekki að keppa þá var
æft stíft og vel tekið á. Við vomm
þama í góðu yfirlæti og þó að sólin
hafi ekki skinið þá var mjög gott
fótboltaveður þannig að við fengum
það út úr ferðinni sem við ætluðum
okkur. Hótelið var mjög gott og ekki
hægt að kvarta yfir matnum svo að ég
held að það sé óhætt að segja að ferðin
hafi verið nokkuð góð.“
Hefiirþað nokkuð tíðkast að stilla upp
tveimur liðum íferðum semþessum?
„Nei ekki svo ég viti til. Það var
sagt fyrir nokkxu að ungir leikmenn
ættu að fá aukið tækifæri með liðinu
og eigum við ekki bara að segja að við
séumaðfylgjaþeirrilínu. Endatelég
að þeir hafi meiri þörf fyrir það að
spila æftngaleiki en þeir sem reyndari
em og ungu mennimir fengu svo
sannarlega að spreyta sig þama.“
Kvennalið ÍBV var á sama hóteli, og
spilaði liðið tvo leiki. Fyrri leikurinn
var gegn Breiðabliki og tapaðist hann
3-0. Stelpumargerðusvojafntefli við
FH, en þess má geta að ensku
stelpumar vom ekki með í för, þannig
að Heimir Hallgrímsson þjálfari gat
ekki stillt upp sínu sterkasta liði í
þessum tveimur leikjum. Þrátt fyrir
það þá náðu stelpurnar að sýna góða
takta, sérstaklega gegn Breiðabliki.
AÐSTÆÐUR voru í alla staði mjög góðar.
EFTIR átök er gott að hvfla lúin bein.
BRUGÐIÐ á leik.