Fréttir - Eyjafréttir - 27.07.2000, Side 11
Fimmtudagur 27. júli 2000
Fréttir
11
Jón G. Valgeirsson hdl.
Ólafur Bjömsson hrl.
Sigurður Jónsson hrl.
Sigurður Sigurjónss. hdl.
FASTEIGNASALA
Smwmi 48 VESTMANNAEYJUM SÍMI481-2378
Heimíða: http://wwwJog.is
Kirkjuvegur 84 - Ágætt 109,6 m2
einbýlishús ásamt 23 m2 bílskúr. 3
svefnherbergi. Flott sjónvarpshol.
Nýlegt þak og nýjar lagnir. Laust í
byrjun ágúst. Tilboð óskast.
Hagstæð lán áhvílandi
^ ^ Ný verslun C:|
Allt í hund og kött ehf.
Höfum opnað nýja sérverslun fyrir hunda og
ketti að Heiðarvegi 41. S. 4813360, ásamt
víngerðarefnum frá Víni Hússins
Verið velkomin
VíN Hússinó
Léttast-þyngjast-hressast Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum milljónum manna um allan heim í þyngdar- stjórnun og heilsu. Sífelldar endurbætur og nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 862 2293 _5^_Teikna og smíða: ^|®|^ÓL$T0FUR ÚT\HUR0\R UTANHÚSS ÞAKVlÐ6tR0\R KLÆÐNIN6AR MÓTAUPPSLÁTTUR
Ágúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23,
Fæðu og heilsubót sími: 481 2176-GSM: 897 7529
Öll almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
Einar Hallgrímsson
Verkstæði að Skildingavegi 13,
Sími: 481 3070
Heimasími: 481 2470
Farsími: 893 4506
FASTEIGNAMARKAÐURINN í
VESTMANNAEYJUM
Opið 10.00 -18.00 alla virka daga.
Sími 481 1847- Fax 481 1447
Viðtalstími lögmanns 16.30 ■ 19.00 þrí. til fös.
Skrifstofa i Rvk. Garðastræti 13,
Viðtalstími mánudaga kl. 18 -19, simi 551 3945
Jón Hjaltason hrí., löggilturfasteignasali
Guðbjörg Ósk Jónsdóttir,
löggiltur fasteigna- og skipasali
Köttur í óskilum,
hálfstálpaður f Dverghamri. Hvítur
og grár og rófubrotinn. Uppl. í s.
481 2262
Óska eftir
tjaldvagni eða fellihýsi til leigu frá 3.-
10. ágúst. Uppl. í s. 481 2581
Góð heilsa 2000
Hefur þú áhuga á góðri heilsu. Ég
þekki frábæra leið til að sporna við
almennri vanlíðan og krankleika
o.fl. Hafðu samband og ræðum
saman. 100% trúnaður. Þú hefur
engu að tapa. Uppl. gefur Díana s.
426 7426 eða 897 6304 eða
dva@simnet.is
Bílar til sölu á tilboðsverði
GMC Jimmy, 4x4, jeppi, árgerð ‘88,
sjálfskiptur, vökvastýri, álfelgur, í
góðu lagi. Lækkað verð: 170.000,-
VW Golf CL árgerð ‘91, sjálfskiptur,
lækkað verð 330.000 kr. Mjög góð
kjör í boði.
Til sölu og sýnis hjá Bílverk, Flötum
27 - sími 481 2782
Herbergi/íbúð í Reykjavík
Óska eftir að taka á leigu herbergi
eða litla einstaklingsíbúð frá miðjum
ágústmánuði eða svo, líklega fram
að áramótum. Þyrfti helst að vera f
Árbænum eða nágrenni,
Grafarvogur kemurtil greina en er
opinn fyrir öðrum möguleikum.
Vinsamlegast hafið samband í síma
69 69 234 (Þorsteinn Gunnarsson)
Viltu vinna þér inn
30-150 þús. á mánuði í aukastarfi
eða 100-300 þús. i fullu starfi?
Hafðu þá samband í s. 698 2097
eða 695 3242
Netverslun
Höfum opnað netverslun með
fæðubótarefni, húð og hárvörur og
fleira. www.heilsukringlan.is/daddi
Skráið ykkur, sjón er sögu ríkari.
Bíll til sölu
Ford Orion árg. ‘87, til sölu. verð kr.
60.000. Einnig varahlutir í MMC
L300. Uppl. í s. 481 2359
Húsnæði yfir þjóðhátíðina
Nokkrir háskólastúdentar óska eftir
íbúð til leigu yfir þjóðhátíðina. Uppl.
gefur Sveinbjöm í s. 695 1860.
Utanborðsmótor
Óska eftir að kaupa lítinn
utanborðsmótor fyrir lítið verð. Uppl.
í s. 895 8357.
Viltu léttast núna?
Fríar prufur og þú getur unnið 70
þús. kr. verðlaun. Hringdu núna. s.
864 9615
Fréttir
fiuglýsingar
Sími: 481 3310
Nudd er heilsurækt!
Nudd er lífsstíll!
Erla Gísladóttir
n u d d a ri
Faxastíg 2a
Sími: 481 1612
Enn
eLL
_______
hársnyrtistofa
Sír^ll 481 3666
M URVflL-UTSYN
U rhboö \ Eyjum
FriðfinnurJiinnbogason
481 1166
481 1450
Einbýlishús til leigu
Vestmannabraut 46. Uppl. í s. 552
5730 eða 481 3153
Þjóðhátíðartjald til sölu
Upplýsingar í s. 481 2829 eftir kl.
19.00
Til sölu
Þajero V6
3000 árg
‘92. Ekinn
172 þús.
33“
breyttur, leður, sóllúga, sjálfskiptur,
rafmagn, vindskeið og fl. verð 1480
þús. Uppl. 481 2500,481 3017,
6951019
Til sölu bifreið
Toyota Corolla XLi 1300 station
árg. ‘95. Ekinn 37.800 km. Útvarp,
geislaspilari, vetrardekk fylgja. Uppl.
ís.481 1024 eða 897 9620
Tapað - fundið
Sá eða sú sem tók svartan
plastjakka í misgripum á Lundanum
sl. föstudag vinsamlegast skili
honum á Lundann.
Til leigu
Þriggja til fjögurra herb. íbúð til leigu
frá 1. sept. Jafnvel með einhverjum
húsgögnum. Uppl. í s. 4731212
eða 861 2372
íbúð til leigu
Tveggja herb. íbúð í austurbænum
til leigu. Uppl. í s. 481 2112
MfÐSTÖSlN
Strandvegi 65
Sími 481 1475
ögmannsstofan
Bárustíg 15
Sími 4886010
Fax 488 6001
www.ls.eyjar.is
Jóhann Pétursson, hdl.
Löggiltur fasteignasali
Helgi Bragason, hdl.
Strembugata 27
Gott 166,5 fm einbýlishús á tveimur
hæðum með innbyggðum bílskúr.
Á hæðinni eru fjögur svefnherbergi,
eldhús, bað, stofa og borðstofa og í
kjallara er þvottahús og gott
geymslurými. Innangengt í bílskúr
sem er upphitaður með sjálfvirkum
bílskúrshurðaopnara. Góð stað-
setning, frábært útsýni. Nýtt þak.
Verð kr. 9.300.000. Hagstæð lán
áhvílandi.
Hásteinsvegur 60, l.h.t.v.
Stór og góð 4-5 herbergja íbúð,
samtals 97,4 fm. á fyrstu hæð í
Hásteinsblokkinni. Fjögur svefn-
herbergi, stofa, eldhús, hol og
baðherbergi. Búið að taka húsið í
gegn að utan m.a. ný klæðning, nýtt
gler og gluggar. Mjög gott malbikað
og fullfrágengið bílastæði.
Verð 7.800.000.
Foldahraun 39G.
Mjög gott raðhús á tveimur hæðum,
samtals 123.2 fm. að stærð. Neðri
hæð með anddyri, holi, og svefn-
herbergi ásamt þvottahúsi inn af
anddyri. Efri hæð með tveimur
svefnherbergjum, stofu, holi, eldhúsi
og baði Mjög góð eign sem tekin
hefur verið mikið í gegn. Verð kr.
7.400.000.- Hagstæð lán áhvílandi.
Birkihlíð 3, hæð og ris.
Mjög góð hæð og ris á góðum stað
í bænum ásamt bílskúr. Hæðin er
rúmir 100 fm. en risið um 60 fm. Á
hæðinni er forstofa, tvískipt stofa,
baðherbergi með sturtu, eldhús og
tvö herbergi. í risi eru tvö svefn-
herbergi, rúmgott sjónvarpshol,
góðar geymslur og suðursvalir. 25
fm. bílskúr með rafmagni og
sjálfvirkum opnara. Nýr þakkassi,
góð gróin lóð. Verð kr. 8.500.000.-
Kirkjuvegur 14, n.h.
Góð ca. 80 fm. þriggja herbergja
íbúð. Tvö svefnherbergi, stofa, eld-
hús, borðstofa, baðherbergi og lítil
geymsla með tengingu fyrir þvotta-
vél. Stór óinnréttaður kjallari sem
býður upp á mikla möguleika.
íbúðin er mjög mikið endumýjuð s.s.
allar lagnir, gluggar ofl. Mjög góður
garður og mikið hellulagður. Verð
3.700.000, hagstæð lán áhvílandi.
Hásteinsvegur 15A
Ágætt 109,6 fm einbýlishús ásamt
19,9 fm útigeymslu á góðum stað í
bænum. Þrjú svefnherbergi og eitt
herbergi/geymsla, forstofa, hol, bað-
herbergi með sturtu og eldhús. Ó-
frágengið einangrað ris sem býður
upp á mikla möguleika. Sér þvotta-
hús og geymsla í kyndiklefa. Góð
lóð. Verð 5.500.000. Hagstæðlán
áhvílandi
Komið og fáið sölulista á skrifstofu
okkar á þriðju hæð í Sparisjóðnum
eða nálgist hann á heimasíðu okkar
http://is.eyjar.is, fjöldi góðra eigna á
sölu.
Nánari upplýsingar veitir Helgi
Bragason, hdl. í síma 488 6010 eða
6981068
Vesturvegur 29
120 fm. einbýlishús á þremur
hæðum. Fjögur herbergi, stofa, sal-
erni með sturtu, eldhús, þvottahús
og góðar geymslur. Gamalt hús
með steyptum útveggjum. Eignin
þarfnast viðhalds og er mjög góður
kostur fyrir þá sem geta unnið sjálfir.
Góð, gróin lóð Góð staðsetning við
miðbæinn. Verð 4.000.000.
Kökubasar
Hinn árlegi þjóðhátíðarbakkelsiskökubasar
Kvenfélagsins Líknar verður haldinn í Líkn
v/Faxastíg, föstudaginn 28. júlí nk., kl. 15.00.
Gerið góð kaup og styrkið gott málefni.
Kvenfélagið Líkn