Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 27.07.2000, Síða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 27.07.2000, Síða 14
14 Fréttir Fimmtudagur 27.júlí20Q0 Gömlu myndimar í dag eru báðar af húsum sem fóru undir hraun í eldsumbrotunum 1973. Á efri myndinni erhið reisulega hús, Skálholt við Urðaveg, sem Gísli Magnússon út- gerðarmaður byggði árið 1925. Á stríðsárunum haíði breski herinn þar svo aðstöðu. Húsið var svo lengi elliheimili bæjarins en^þótti lieldur óhentugt þar sem það var á þremur hæðum. Aneðri myndinni er svo bygging Rafveitu Vestmannaeyja við Heimatorg. Skrifstofur vom vinstra megin en vélasalurinn í miðju húsinu, þar sem stóm gluggamir em. Nú eru uppi hug- myndir um að grafa inn í hraunið og koma upp menningarhúsi þar sem Heimatorg var. Raíveituhúsið gegnir stóm hlutverki í þeim hugmyndum sem lýsa stórhug þótt aflaust verði einhver bið á að þeim verði hmndið í framkvæmd. Guðjón Olafsson frá Gíslholti tók myndimar. Atvinna Starfsfólk vantar strax í heils- og hálfsdags störf. Uppl. í. 860-4815 eða á staðnum KA Goðahrauni Ágætu félags- menn athugið Vegna forfalla eru lausar vikur í ágúst í orlofsíbúð félagsins að Grandavegi 1 í Reykjavík Vinsamlega hafið samband sem fyrst í síma 897 9642 Skipstjóra- og stýrimannafélagið VERÐAMP1 Sími 481-2488 Pósthólf 336 900 Vestmannaeyjum Orlofsnefnd Nýjar kartöflur og rabarbari Fæst gefins. Takmarkað magn. Uppl. hjá Óskarí / s. 481 2695 kl. 19-20 í dag og á morgun Ég sendi öllum þeim þakkir sem glöddu mig með gjöfúm og heillaóskum í tilefni 70 ára afmælis míns. Jón Kjartansson Vertu ekki í fýlu Nýjung: Air Spronge umhverfisvænn lyktar- gleypir. Lyktargleypirinn vinnur bug á alls konar lykt og loftmengun í heimahúsum, skrifstofum eða bílnum. Auk þess eyðir hann lykt sem sest í föt, gardínur, teppi, húsgögn Fæst í Húsey Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamömmu, ömmu og langömmu Sigríðar Rósu Sigurðardóttur frá Skjaldbreið, Vestmannaeyjum Sérstakar þakkir til Sjúkrahúss Vestmannaeyja fyrir frábæra ummönnun. Hólmfríður Kristmannsdóttir Guðmundur Wiium Stefánsson Guðrún Kristmannsdóttir Kristmann Kristmannsson Jakobína Guðfinnsdóttir Omar Kristmannsson Sonja Hilmarsdóttir Magnús Kristmannsson ÓlöfS. Bjömsdóttir Ólafur Kristmannsson Ruth Baldvinsdóttir Birgir Kristmannsson Anna Bjamadóttir Ásta Kristmannsdóttir Sigmar Gíslason bamaböm og bamabamaböm Verslunarhúsnæði til sölu Verslunarhúsnæðið að Strand- vegi 45 er til sölu (Oddurinn). Húsið getur einnig hentað fyrir ýmsa aðra starfsemi. Uppl. i s. 481 I920og 699 5542 Atvinna Höfum verið beðin að auglýsa eftir verslunarstjóra í sérvöruverslun fýrir einn af viðskiptavinum okkar. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og tölvu- kunnátta er skilyrði. Spennandi og krefjandi starf fyrir góðan einstakling. Viðkomandi þarf að geta hafíð störf sem fýrst. Umsóknareyðublöð liggja ffammi á skrifstofu okkar að Bámstíg 15, 3. hæð, upplýsingar eru ekki gefhar upp í Deloitte & Touche /y Bílskúrs- HURÐIR Garaga stál- og álbílskúrs- hurðir frá Kanada. Afhendingartími 6-8 vikur Gerum tilboð fyrir þig HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin mán. kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn fjölsk.fundur.reykl. lau. kl. 23.30, ungtfólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Bvrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 Bataleið eftir líf í ofáti Fundir eru haldnir í turnherbergi Landakirkju mánudaga kl. 20.00. Http://Www.oa.is - eyjar@oa.is Upplýsingasími: 878 1178 Jæja krakkar, nú er komið að því ppkeppíÁ b$?m § a ‘-Á!v.\vVS' 9 W í>jó5hltíé!»Dí 6? 31, júlí IkriniDg fep fwro í sírouro 481 32S3 ©g 896 4791. ]Créhr ÆugjS: dl sh fylfest Munið að hin sívinsæla hljómsveit Dans á rósum spilar undir!

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.