Fréttir - Eyjafréttir - 02.08.2000, Page 10
10
Fréttir
Miðvikudagur 2. ágúst 2000
G
amla myndin i dag er úr safni Þórarins heitins Magnússonar, kennara. Á henni em nemendur
hans úr árgangi 1942 en myndin er líklega tekin skömmu eftir 1950. Efri röð frá vinstri: Ragnar
Guðnason, Þráinn Einarsson, Garðar Gíslason, Magnús B. Jónsson, Magnús Bergsson, Sigurður
Erling Pétursson, Aðalsteinn Sigurjónsson. Fremri röð frá vinstri: fnga Eymundsdóttir, Eymn
Edda Óskarsdóttir, Svava Jónsdóttir, Biyndís Einarsdóttir, Erla Sigmarsdóttir, Þórey Bergsdóttir,
Ásta Sigurðardóttir, Þómnn Sif Þórarinsdóttir, Þóra B. Bemódusdóttir.
Hér birtum við svo tvær myndir úr
safni Frétta, báðar komnar nokkuð
til ára sinna en allir aðilar á þeirn enn
i fullu fjöri og ríflega það.
Á nryndinni til hliðar em þeir
Sigurður Jónsson, núverandi
sveitarstjóri i Garðinum, og Oddur
Júlíusson. Sigurður rak um tíma
sjoppuna Smárabar við Hilmisgötu
en þar er nú til húsa Snyrtistofa
Ágústu.
Kappann hér til hliðar kannast svo
líklega flestir við, hann hefúr litið
breyst þó svo að ríflega áratugur sé
síðan myndin var tekin. Óvíst er þó
að Magnús í Olís passaði alveg í
flíkumar í dag.
Innilegustu þakkir til allra sem sýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður
okkar og tengdamóður
Sólveigar Ólafsdóttur
frá Þinghól, Vestmannaeyjum
síðast til heimilis að dvalarheimilinu Hraunbúðum
F.h. aðstandenda
Margrét Andersdóttir Kjartan Úlfarsson
Birgit Andersdóttir Ásmundur Jónsson
Ólafía Andersdóttir Stöyva
Inger Andersdóttir Amþór Flosi Þórðarson
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur
samúð, vináttu og hlýhug vegna andláts og
útfarar ástkærrar móður okkar, tengdamóður,
ömmu, langömmu og systur
Huldu Pálsdóttur
frá Þingholti
Birgir Þór Sverrisson Kolbrún Eva Valtýsdóttir
Ragnar Kristján Gunnlaugsson Erla Baldursdóttir
bamaböm og bamabamabam og
systkinin frá Þingholti
Hestaleigan opin
Hestaleigan verður opin yfir
Þjóóhátíóina eins og alla aðra daga
Uppl. ís.: 8611476 eða 4811478
Elsku Þói
Til hamingju með tugina tvo á
þjóðhátíðardaginn, 4. ágúst
Entu og Þóranna
Ps. verður Þói í kúrekajotunum
ídalnum?
Elsku Þói
Innilegar hamingjuóskir með 20
árin þann 4. ágúst. Einnig viljum
við óska Þórönnu frænku til
hamingju með sama áfanga
Stina, Karítas, Elísabet og Benóný
Þjónustuauglýsingar sklla árangri.
Fréttir
AA fundir
AA fundir eru haldnir sem hér
segir að Heimagötu 24:
sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin
ntán.kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus
þri. kl. 20.30, kvennadeild
mið. kl. 20.30, reyklaus
fim. kl. 20.30,
fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30,
lau. kl. 20.30, opinn fjölsk.fundur.reykl.
lau. kl. 23.30, ungtfólk.
Móttaka nýliða hálfri klst.
fyrir hvern auglýstan fundartíma.
Athugið símatíma okkar sem eru
hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir
ákveðinn fundartíma
og eru 2 klst. í senn.
Sími 481-1140
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Al-Anon
fyrir ættingja og vini alkóhólista
Fundir á þriðjudögunt kl. 20.30
Byrjendafundir kl. 20.00
að Heimagötu 24
Bataleið eftir líf í ofáti
OA
Fundir eru haldnir í
turnherbergi Landakirkju
mánudaga ki. 20.00.
Http.V/www.oa.is - eyjar(cDoa.is
Upplýsingasími: 878 1178