Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 02.08.2000, Síða 11

Fréttir - Eyjafréttir - 02.08.2000, Síða 11
Miðvikudagur 2. ágúst 2000 Fréttir 11 Þjóðhátíðartjald Á eitt þjóðhátíðartjald m/öllu. Uppl. í Fjölverk í s. 481 1216 íbúð til leigu 100 fm. 3 herb. íb. til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. í s. 899 2525 íbúð til leigu 3 herb. íb. til leigu á góðum stað f bænum. Laus 24. ágúst. Uppl. f s. 481 2057 Óska eftir sófa gefins eða fyrir lítinn pening. Uppl. í s. 481 2952 íbúð óskast Óska eftir (búð til leigu í RVK í september mánuði vegna sjúkrahúslegu barns. Uppl. í s. 481 1617. Þjóðhátíðartjald óskast Uppl. ís.481 1617 Tapað-fundið Minolta myndavél tapaðist á vígsluhátíð Stafkirkjunnar sl. sunnud. Skilvís finnandi vinsaml. hringi í s. 481 1514 Vantar allt í búið -Ódýrt eða gefins. Á sama stað til sölu eins árs gamall Brio kerruvagn. Uppl. ís. 481 3543 e. kl. 20.00 Bill til solu Mitsubishi Galant 1987 - sjálfsk. með rafmagni í öllu. Ekinn 118.000 km. Verð 250.000. Nýtekinn í gegn. Topp eintak. Uppl. í s. 481 2453 eða 899 2272. Tapað fundið Fundist hefur svört hliðartaska Uppl. í s. 861 6508 íbúð óskast Vantar1-2 herb. íbúðá höfuðborgarsvæðinu til leigu með aðgangi að baðherb. og eldhúsi sem allra fyrst. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í s. 896 8873, Sæþór Orri Barnapía óskast í haust Helst ekki yngri en 14 ára. Uppl í s. 699 2655 Til sölu Nýlegur horn-leðursófi, nýlegt horntölvuborð og rúm (Queen size) og borðstofusett með 6 stólum til sölu. Sími 481 2880. www.eyjafrettir.is - Virkur miðill Barnapössun yfir Þjoðhátíð Tökum börn í pössun yfir Þjóðhátíð, höfum leyfi. Diddi og Berglind, s. 4811541 eða 694 1741 Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Skildingavegi 13, Sítni: ri 481 3070 Heimasími: 481 2470 Farsími: 893 4506 Léttast-þyngjast- hressast Frábærar vörur sem hafa hjálpað tuguni milljónum manna um allan heim í þyngdar- stjórnun og heilsu. Sílelldar endurbætur og nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 862 2293 Faeðu og heilsubót Salaá Þjóðhátíðarblaðinu Þeir sem hafa áhuga á afl selja Þiáflhátfflarblaflið eru beflnir um að koma á Fréttir, Strandvegi 47, kl. 13.00, flmmtudaginn 3. ágúst Strandvegi 65 Sími 481 1475 Vertu ekki í fýlu Nýjung: Air Spronge umhverfisvænn lyktar- gleypir. Lyktargleypirinn vinnur bug á alls konar lykt og loftmengun i heimahúsum, skrifstofum eða bílnum. Auk þess eyðir hann lykt sem sest í föt, gardínur, teppi, husgögn o. Fæst í Húsey Gönguskór 6.998,- HÚSEY EJ HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA t/ÁcjJ offiwmia Q/fítaría/ a <p Innilega til hamingju með hálfrar aldar afmœlið, 6. ágúst *L Erlendw, Jón Helgi og Guðbergur WWW.6yjafrettir.iS FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið 10.00 -18.00 alla virka daga. Sími481 1847- Fax481 1447 Viðtalstimi lögmanns 16.30 • 19.00 þri. til fös. Skrtfstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18 -19, sími 551 3945 Jón Hjaltason hrl., löggilturfasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir, löggiltur fasteigna- og skipasali _5^_Teikna og smíða: ^®|^SÓLST0FUR ÚT\HURÖVR UTANHÚSS ÞAKVVÐGtRÖVR klædningar mótauppsiáttvir Ágúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176-GSM: 897 7529 aURVflL-ÖTSYN U Phboö í Eyjum FfiðfilWWfcEjnnbogasQn Símar 481 1166 481 1450 Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Bílskúrs- HURÐIR Garaga stál- og álbílskúrs- hurðir frá Kanada. Afhendingartími 6-8 vikur Gerum tilboð fyrir þig HUS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Tölvun, Nýherji og Framhaldsskólinn Undirrita viljayfir- lýsing um fistölvu- væðingu skólans I gær var skrifað undir viljayfirlýsingu milli Tölvunar, Nýherja og Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum um tölvuvæð- ingu Framhaldskólans. Davíð Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Tölvunar, sagði að framkvæmdinni yrði stjómað héðan úr Eyjum. „Skólinn kemur til með að tengjast loftnetssambandi Tölv- unar við intemetið. Hér verða ör- bylgjusendar sem gera nemendum kleift að vera í þráðlausu sambandi, við netkerfi skólans og internetið." Davíð sagði að hugmyndin yrði að leigja nemendum fistölvur. „Þetta er hugsað þannig að innheimt verði ákveðið mánaðargjald til þess að nemendur þurfi ekki að kaupa vélar. í því gjaldi er innifalið notkun á vélinni og intemetsambandið. Gjaldið hefur ekki verið ákveðið endanlega en það mun fara eftir vélagerð og leigutíma, þó sjáum við að gjaldið muni geta orðið á milli fimm og átta þúsund.“ Ólafur H. Sigurjónsson skóla- meistari FIV lýsti yfir ánægju sinni með þetta skref og var bjartsýnn. „Við stefnum nú að því að geta boðið nemendum þennan valkost. Ég held tvímælalaust að þetta sé framtíðin í þessum málum og verður vonandi nemendum okkar og kennslu til framdráttar. Þetta er líka einn Iiður í að halda í nemendur og geta boðið þeim betra en aðrir, bæði í kennslu og búnaði. Vonandi verður svo eitt og annað tengt þessu eins og fjarkennsla og ýmis tækni sem tengis þessu samstarfi við Nýherja." Sighvatur Lárusson, sölustjóri hjá Nýheija, sagði þetta samstarf mikinn akk fyrir Nýherja. „Þó að þetta sé kannski ekki stór skóli, þá er þetta skref engu að síður mikilvægt. Þetta er fjórði skólinn á landinu sem tekur ákvörðun um að vinna með okkur og vonandi verður framhald þar á. Við lítum mjög björtum augum á þetta samstarf." Ólafur H. Sigurjónsson skólameistari, Davíð Guðmundsson framkvstj. Tölvunar, Helga Kristín Kolbeins áfangastjóri, Þórarinn Kópsson sölustjóri þráðlausra lausna hjá Nýherja og Sighvatur Lárusson sölustjóri hjá Nýherja.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.