Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 02.08.2000, Page 16

Fréttir - Eyjafréttir - 02.08.2000, Page 16
Dorrit Moussaieff, unnusta forseta íslands, norsku konungshjónin, Sonja og Haraldur og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, voru viðstödd vígslu og afhendingu stafkrikjunnar á Skansinum á sunnudaginn. Allt svæðið hefur verið fegrað og prýtt og er er það nú orðið ein af perlum Heimaeyjar. Rútuferðir - Bus tours Móttaka ferðamanna, skóla- og íþróttahópa ÓDÝRASTIKOSTURINN í EYJUM (3)481 1909 - 896 6810-fax 481 1927 Sendibílaakstur ________- innanbæjar Vilhjálmur Bergsteinsson * 481-2943 • 897-1178 SEMðÍPeilMSÍU Er þjóðhátíðarþynnkan úr sögunni? Ný undralyf við timbur- mönnum Ef marka má auglýsingu frá Apótekinu í blaðinu í dag er fram komin byltingarkennd nýjung sem án efa á eftir að gieðja marga. Apótekið auglýsir töflu sem heitir Moming Fit og er sögð koma í veg fyrir hin þekktu heilsufarslegu eftir- köst áfengisneyslu og slái á timbur- menn. Þá em töflumar og vítamín- bættar auk þess sem þær innihalda heilsusamiega gerla. Þá hefur Guðmunda Hjörleifsdóttir einnig auglýst undrameðal til sama brúks, Aloe Vera safann sem mun slá á timburmenn. Þessi ágæti safi fæst hjá Volareumboðinu að Smáragötu 7. Þegar Viagrataflan kom á markað fyrir tveimur áram var henni tekið fegins hendi af mörgum og þarf varla að draga í efa að þessari nýjung verður vel fagnað, ekki síst þegar þjóðhátíð fer í hönd. Helsti gallinn við Viagratöfluna hefur þótt sá hve dýr hún er og eins að framvísa verður lyfseðli til að fá hana. Aftur á móti mun verði Moming Fit töflunnar og Aloe Vera safans mjög stillt í hóf auk þess sem hvoragt er lyfseðilsskylt. Því má ætla að fólk mæti vel töflu- og safavætt til þjóðhátíðar að þessu sinni, jaínvel með allar fyrrgreindar tegundir í koffortinu, Moming Fit, Aloe Vera og Viagra. Þar með ætti hátíðinni að vera vel borgið. Agætisveður Veðurútlit fyrir helgina er þokka- lega gott. A morgun, fimmtudag, er búist við sunnanátt með rigningu en á föstudag á að snúast til norðlægrar áttar og jafnvel búist við að verði léttskýjað. Hiti frá 10 - 14 stig. A laugardag verður líklega hæg, breytileg átt og þurrt, léttskýjað með köflum, hitastig svipað og á föstudag. Á sunnudag er einnig búist við hægri vindátt, stöku skúmm og heldur svalara veðri. Svipað veður á mánudag. Þessi spá var fengin hjá Herði Þórðarsyni, veðurfræðingi hjá Veðurstofu fslands, í gær og er rétt að taka henni með fyrirvara. Samkvæmt henni má þó búast við prýðisveðri á þjóðhátíð. ÞlóðhátíðartUboð *vikuna 3. - 10. ágúst Irópl l/2ltr. 89,-áðurm- Blóm í tjaldið Maybelline snyrtivörur nangiáieggog Clubkex 58,- áður 72,- Priogles smkk 198,- áður 279,- BKI Ui550gr. 278,- áður 338,- Súpukjiit 389,- átur 479,- Einnota myndavélar með" Tilvaldar í Dalinn ■ Kr.1189,- Opnunartími yfir Þjóðháttö Föstud. 4. ágúst 8.00-14.00 Laugard. 5. ágúst 11.00-15.00 Sunnud. 6. ágúst 11.00-15.00 Mánud. 7. ágúst 11.00-17.00 skinka á tilboði Vestmannaeyingar og aðrir gestir, áskum ykkur gleðilegrar Þjóðhátíðar! BosáJimi!

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.