Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 23.11.2000, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 23.11.2000, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 23. nóvember 2000 Fréttir 7 - 3æ jarb úar, takk fyrir frábærar viðtökur við stækkun verslunar okkar. Tilboðin áfram í gangi! Daglega nýtt á tilborðsborði 50% afsláttur Heitt á könnunni Siemens eldavél keramik með blæstri 69.900 kr. stgr. Einnig Barkalaus þurrkari, 6 kg. 34.900 kr. stgr. Jólaleikur Black & Decker • BlflGK&DECKER (í f/uice/Æó/sb v- zA \ B9 m- P G Flötum 29 Sími 481 3333 Opið laugardag 10 -16 15% afsláttur Seríur Gluggaskraut Aðventuljós Slönguseríur MIÐSTÖÐIINI Strandvegi 65 Sími 481 1475 Glersteinar mikið úrval í I . . "T i IIH □ L lll MIÐSTÖÐIN Strandvegi 65 S. 481 1475 www.eyjafrettir.is VESTMANNAEYJA Námskeið fyrir almennt ökupróf Fyrri hluti náms í Ökuskóla Vestmannaeyja (ökuskóli 1) verður haldinn mán. 27., þri. 28. og mið. 29. nóv. kl.18 -23.30 hvert kvöld. Seinni hluti (ökuskóli 2) verður síðan haldinn mán. 18., þri. 19. og mið. 20. des. kl. 18 - 20.30 Ath. Samkvæmt nýjum lögum fær enginn leyfi til að taka almennt ökupróf (B réttindi) nema hafa áður setið 24 klst. í ökuskóla. Næsta námskeið verður ekki haldið í Vestmannaeyjum fyrr en 5. - 21. mars 2001. Því skal bent á að allir sem eiga afmæli á þessu tímabili þ.e.a.s. fyrir þessar dagsetningar þurfa að sækja þetta námskeið sem nú er að hefjast ef þeir hafa áhuga á að fá prófið á afmælisdaginn sinn. Innritun og nánari upplýsingar gefa: Gíslis. 896 6810 Snorri s. 692 3131 m lÍRVAL-ÚTSÝN U rfíboö \ Eyjum Friðfinnur Æjnnbogason y Símar 481 11661 481 1450 | Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir n u d d a ri Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Skref fyrir skref Moraunverðarfundur Fimmtudaginn 30. nóvember nk. kl. 08.00-10.00 mun Stjórnunarfélag Vestmannaeyja standa fyrir morgunverðar- fundi. Fundurinn verður haldinn í Ásgarði við Heimagötu. Gestir fundarins verða Hansína B. Einarsdóttir, forstjóri Skref fyrir skref, og Elín Þ. Þorsteinsdóttir, markaðs- og sölustjóri hjá Skref fyrir skref. Málefni fundarins verður „Stjórnandinn sem leiðtogi á nýrri öld“ • Breytingar í starfs- og samkeppnisumhverfi • Leiðtogahugsun • Að glíma við þversagnir • Mikilvægir þættir í fari leiðtoganna - hverjir eru að ná árangri Félagsmenn fá frían aðgang. Utanfélagsmenn kr. 1.000,-. Morgunkaffi á staðnum. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Guðrúnar K. á Rannsóknasetrinu í síma 481-1111 milli kl. 08.15-16.00 eða á póstfanginu gg@eyjar.is Allir velkomnir! Stjórnunarfélag Vestmannaeyja Munið útiljósin, komum í veg fyrir slys Frcttir

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.