Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 09.08.2001, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 09.08.2001, Blaðsíða 10
10 Fréttir Fimmtudagur 9. ágúst 2001 Gamlar myndir í tilefni nýafstaðinnar þjóðhátíðar er ekki úr vegi að birta eina gamla þjóðhátíðarmynd. Hún er tekin árið 1950 og þessir prúðbúnu herramenn eru frá vinstri: Bernódus Kristjánsson Stað, Kristján Georgsson Klöpp og Friðþjófur Másson Valhöll. Georg Kristjánsson léði okkur myndina. Vantar þig athygli? Lausnin er auglýsing í Fréttum Á sumrin hafa viðdvöl í Vestmannaeyjum allmörg forvitnileg seglskip af ýmsum gerðum, stærðum og þjóðemum. Þetta myndarlega skip var á auslurleið við Elliðaey fyrir nokkrum vikum. AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun.kl. 11.00 ogkl. 20.00, AA-bókin mán.kl. 20.30 Sporafundur, reyklaus þri.kl. 18.00 NýliSadeild þri. kl. 20.30 Víkingafundur mið. kl. 20.30 reyklaus fim. kl. 20.30 fös.kl. 19.00 reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur, reykl. lau. kl. 23.30 ungt fólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 Er áfengi vandamál í þinni fjölskvldu? AI-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Bvrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 Bataleið eftir líf í ofáti OA Fundir eru ha/dnir í turnherbergi Landakirkju mánudaga ki. 20.00. Http://www.oa.is - eyjar@oa.is Uppiýsingasími: 878 1178 www.eyjafréttir.is - fréttir á milli Frétta HJARTANS ÞAKKIR Hjartans þakkir til allra þeirra er glöddu okkur með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum þann 30. júlí síðastliðinn. Sérstakar þakkir til barna okkar, tengdabama og bamabarna og allra þeiira sem gerðu okkur daginn ógleyman- legan. Liflð heil. Pétur Sigurösson og Sigurbára Sigurðardóttir 70 KR. Á DAG FYRIR FJÖLBREYTT SJÓNVARPSEFNI Á 10 RÁSUM Það býður enginn betur FJÖLSÝN VESTMANNAEYJUM Þjónustusíminn er 481 1300

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.