Fréttir - Eyjafréttir - 14.03.2002, Blaðsíða 2
2
Fréttir
Fimmtudagur 14. mars 2002
Arnór bakari til liðs við Grím og Sigmar í Höllinni:
Alhliða veisluþjónusta
TILBÚNIR í slaginn, Grímur, Arnór og Sigmar.
Réttindalaus
ökumaður
Um miðjan dag þann 11. mars sl.
var ökumaður staðinn að því að aka
bifreið án réttinda og án þess að
hat'a heimild eiganda til að aka
bifreiðinni. Þurl'ti lögregla að veita
honum eftirlór og braut ökumað-
urinn umferðarlögin ítrekað á
meðan á eftirförinni stóð. Má m.a.
nefna, akstur án réttinda, fyrir-
mælurn lögreglu ckki hlýtt, of
hraður akstur miðað við aðstæður,
biðskylda ekki virt, ekið ógætilega
á vegamótum. Það er því ljóst að
um háa sekt er að ræða en sú er
raunin þegar um brot á um-
ferðarlögum er að ræða að þá eru
sektarupphæðir lagðar saman en
það tíðkast ekki vegna brota á
öðmm lögum.
Akið varlega
Lögreglan vill enn og aftur ítreka
það að ökumenn aki varlega á
meðan færðin er eins og hún er búin
að vera undanfama daga. Þá er rétt
að ítreka það að ökumenn fari að
lögum en borðið hefur á því að
ökumenn sent hafa hindrun á sínum
vegarhelmingi sinni ekki þeirri
skyldu sinni að víkja fyrir umferð
serner að komaámóti.
Einnig er vert að benda á að bil'-
reiðastæðið sem er við verslun
11-11 v/Goðahraun er ekki akvegur
og þeir sem eru að koma út af því
ber að víkja l'yrir untferð á Goða-
hrauni og Foldahrauni. Það eru
margir sent cru að stytta sér leið í
gegnum bifreiðastæðið en það getur
valdið slysahættu þar sem oft á
tíðum er mikið um gangandi
vegfarendur þar.
Naumurtími sjálf-
stæðisþingmanna
1 nýlegri auglýsingu í Morgun-
blaðinu er sagt frá almennum
stjómntálafundum sem þingmenn
Sjálfstæðisllokksins boða til í
Suðurkjördæmi.
Myndir af Drífu Hjartardóttur,
Kristjáni Pálssyni og Ólafi Kjart-
anssyni prýða auglýsinguna. Það
sem vekur athygli er að á öllum
fundarstöðunum átta, nema í Vest-
mannaeyjum er fundartíminn kl.
20.30. Þar ætla þingmennirnir að
funda kl. 12.00 næsta limmtudag,
sem sýnir ekki mikinn áhuga á að
hitta Eyjamenn.
Ófeerð í bænum
Þó nokkur erill var hjá lögreglu í
vikunni vegna ófærðar í bænum og
lögregla stóð í ströngu við að
aðstoða fólk sem festi ökutæki sín.
Fjögur umferðaróhöpp má tengja
ófærðitini en engin slys urðu á l'ólki.
Einn í geymslu
Aðfaranótt sunnudags fékk einn að
gista fangageymslu lögreglu vegna
ölvunar en hann hafði verið lil
einhverra vandræða á Lundanum.
Umferðarlagabrot
Alls komu upp átta umferðar-
lagabrot til kasta lögreglu í vikunni.
Sex höfðu ekki farið með ökutæki
sín til skoðunar á tilsettum tíma.
Tveir vom kærðir vegna ólöglegrar
lagningar.
Eins og kunnugt er hætti Arnór
bakari rekstri í síðustu viku og brá
mörgum í brún, þó sérstaklega
þeim sem höfðu pantað bakkelsi hjá
honum fyrir komandi fermingar og
giftingar. Þeir geta nú andað léttar
þar sem Arnór hefur ráðið sig til
starfa hjá Höilinni og niunu allar
pantanir sem nú þegar hafa komið,
verða afgreiddar.
Grímur Gíslason og Sigmar
Georgsson, eigendur Hallarinnar segja
þetta vera mikið gæfuspor fyrir þá að
fá Amór til liðs við sig. „Með þessu
erum við að loka hringnum. Þetta er
það sem okkur vantaði upp á til að
bjóða upp á alhliða veisluþjónustu,"
sagði Grímur og bætti við að enn-
fremur myndi þetta bæta við flómna
hjá þeim varðandi eftirrétti og fleira í
því sambandi.
Sigmar benti ennfremur á að með
þessu stæðu þeir sterkari að vígi varð-
andi ráðstefnur og fundarhöld þar sem
oft eru óskir um kaffihlaðborð og
fleira í þeim dúr. „Að geta boðið upp á
glæsileg kaffthlaðborð eins og þau
sem Amór hefur verið með undanfarið
er plús við okkar rekstur og við höfum
salinn í þetta.“
Grímur sagði ennfremur að í þeim
veislum þar sem þeir hafa hingað til
aðeins getað boðið upp á mat, geta
þeir nú boðið kaffthlaðborð. „T.d. í
erfidrykkjum, fermingum, brúðkaup-
um, skímum o.s.frv.“
Til að byrja með verður Arnór til
húsa á Hólagötunni þar sem hann
Fimleikagryfjan í nýja íþrótta-
salnum var til umræðu á fundi
íþróttaráðs á tlmmtudaginn. Var
þar tekið fyrir liréf frá Fim-
leikafélaginu Rán þar sem gerð er
athugasemd við úthlutaða tíma
félagsins til ætlnga. Ennfremur er
það gagnrýnt að timleikafólk hati
ekki frjálsan aðgang að salnum og
bent á reglur sem Iþróttafélagið
Fylkir hefur um sams konar grytju
og er hér.
„Við hjá Fimleikafélaginu Rán
vorum full tilhlökkunar, já, nú var
búið að ákveða að byggja nýtt íþrótta-
hús og átti að fylgja fullkomin gryfja
fyrir ftmleika. Frá því að húsið var
Sú ákvörðun Sturlu Böðvarssonar,
samgönguráðherra, að hækka laun
stjórnarmanna hjá Landssímanum
um 100% hefur vakið nokkra
athygli.
Vís maður gaukaði að okkur þeirri
skýringu að þetta væri allt einkar
eðlilegt, a.m.k. miðað við þá skýringu
sem Sturla gefur, að nú séu fimm
manns að taka að sér störf sjö sem
hefur verið undanfarið og hafa Hallar-
menn tekið það hús til leigu.
„Framhaldið er óljóst, það er allt opið
í því, hann fær jafnvel aðstöðu í Höll-
inni eða niður á Faxastíg þar sem
veisluþjónustan var til húsa áður en
við flutlum okkur í Höllina," sagði
Grímur.
Amóri líst vel á nýjan vinnustað.
„Mín sérþekking og sérhæftng sem er
tertugerð mun nýtast betur á þennan
hátt. Við emm með ýmsar hugmyndir
opnað hafa aðeins verið vandræði í
kringum tiltekna gryfju."
Með þessum orðum hefur Unnur
Sigmarsdóttir formaður Ránar bréftð
og heldur svo áfram og rekur hversu
marga tíma ftmleikafélagið fékk út-
hlutaða eftir að nýi salurinn kom, eða
níu klukkustundir og tíu mínútur í stað
sex klukkustunda áður. Heldur fannst
henni þetta lítil viðbót. Rakið er að
fimleikafélaginu em sett tímatakmörk
varðandi notkun á grytjunni, ýmist frá
klukkan þrjú eða íjögur í eftirmið-
daginn. „Við emm t.d. að fá til okkar
erlendan þjálfara frá Rúmeníu og eins
og allir sem að íþróttum koma þá
kostar hann þó nokkuð, við getum
áður vora. Sem sagt, fækkað um tvo
og laun hinna hækkuð um 100%. Nú
var fækkað um tvo í áhöfn Herjólfs og
fargjöldin hækkuð í leiðinni.
Samkvæmt formúlu Sturlu verða laun
áhafnarinnar nú væntanlega hækkuð
um 100% enda hljóta þeir sem eftir
eru um borð að vera að taka á sig
heilmikla aukavinnu í kjölfar þessarar
fækkunar.
um framhaldið og það kemur bara í
ljós síðar. Þó er rétt að taka það fram
að áfram verða seldar vömr í Vömvali
frá okkur, t.d. kleinur, skúffukökur og
lagtertur."
Arnór lagði mikla áherslu á það að
þær pantanir sem nú þegar liggja fyrir
hjá þeim munu standast þrátt fyrir
breyttar aðstæður. „Allar sérpantanir,
t.d. Itölsk brauðveisla verða áfram til
staðar," sagði Amór og Grímur bætti
við að ef Italska brauðveisla Amórs
ekki séð hvemig við eigum að nýta
hann sem best með svona litlum tíma
í gryfju. Raskanir, sem nú undanfarið
hafa orðið, koma sér mjög illa fyrir
okkur, það er ómögulegt að skipu-
leggja starf ef alltaf verða árekstrar.
Við emm þess fullviss að hægt sé að
ræða saman og komast að niðurstöðu,
enda viljum við öll að bömin fái að
njóta þess að stunda íþróttir. Við emm
nú með 145 iðkendur á skrá og
biðlistinn er langur. Það er því okkar
ósk um niðurstöðu í þessu máli, því
það er ekkert leiðinlegra en að standa
fyrir framan 50 böm og segja: „Því
miður verðið þið að bíða, það em aðrir
í gryfjunni." í tíma sem okkur var
Það er tilraun sem felur í sér að
barnaguðsþjónusta og almenn
guðsþjónusta hefst á sama tíma kl.
11.00 árdegis.
Þegar líður á messuna leiða
bamafræðaramir bömin yftr í Safn-
aðarheimilið með ljósi sem tendrað
er á altarisljósi Landakirkju undir
öðmm eða þriðja sálmi. Þannig á
Ijölskyldan öll gott með að koma á
sama tíma til kirkju og fólk getur
valið hvort það situr áfram uppi í
verði sameinuð við ítalska hlaðborðið
þeirra er varla hægt að hafa það meira
ítalskt. „Eins er enn hægt að panta í
sama símanúmeri og áður sem og í
símanúmeri Hallarinnar.“ Grímur
sagði að lokum að fyrirhugað er að
uppfæra heimasíðu fyrirtækisins, en
bæði Amór bakari og Veisluþjónustan
hafa haldið úti heimasíðu sem verða
væntanlega sameinaðar í nánustu
framtíð.
úthlutað. Við spyrjum því, hver ræður
eiginlega þessu öllu saman? Niður-
röðun á tímum, hver og hverjir mega
vera í gryfjunni o. s.ffv."
Að endingu segir Unnur frá samtali
sínu við þjálfara Fylkis í fimleikum og
spurðist fyrir um reglur þar varðandi
gryfjuna. Kom fram að þar væm
reglumar skýrar, það fer enginn í
gryfjuna nema með leyfi hússtjómar
og þar er gryfjan eingöngu ætluð iðk-
endum fimleikaíþróttarinnar. Ströng
viðurlög em við brotum á reglunum,
m. a. vikubann frá æftngum í húsinu.
kirkju við hefðbundna guðsþjónustu
og prédikun eða færir sig yfir í líflega
bamaguðsþjónustu í safnaðarsalnum.
Þar er lögð áhersla á söng, sögur,
leikrit og spjall. Báðar samveramar
enda á svipuðum tíma og er
yfirskriftin hin sama fyrir alla, þ.e.
boðun, bæn og lofgjörð. Boðið er
upp á kafftsopa og appelsínudrykki
eftir guðsþjónustuna.
Sr. Kristján Bjömsson
Útgefandi: Eyjaprent ehf. Vestmannaeyjum. Ritstjóri: ÓmarGarðarsson. Blaðamenn: Sigursveinn Þórðarson, Guðbjörg
Sigurgeirsdóttir. íþróttir: Júlíus Ingason. Ábyrgðarmenn: Ómar Garðarsson & Gfsli Valtýsson.
Prentvinna: Eyjaprent ehf. Vestmannaeyjum. Aðsetur ritstjórnar: Strandvegi 47II. hæð. Sími: 481-3310. Myndriti: 481-
1293. Netfang/rafpóstur: frettir@eyjar.is. Veffang: http//www.eyjafrettir.is
FRÉTTIR koma út alla fimmtudaga. Blaðið er selt í áskrjft og einnig í lausasölu á Kletti, Tvistinum, Toppnum, Kránni,
Vöruval, Herjólfi, Flughafnarversluninni, Tanganum, Söluskálanum Friðarhöfn og í Jolla í Hafnarfirði. FRÉTTIR eru prentaðar í 2000 eintökum. FRÉTTIR eru aðilar að
Samtökum bæjar- og héraðsfréttablaða. Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda og annað er óheimilt nema heimilda sé getið.
FRÉTTIR
8
íþróttaráð á fimmtudaginn:
Atök um fimleikagryfjuna
Ef Sfurluaðferðin
-hefði verið heimfærð á áhöfn Herjólfs?
Breyttur messutími
fram á pálmasunnudag