Fréttir - Eyjafréttir - 14.03.2002, Blaðsíða 12
12
Fréttir
Fimmtudagur 14. mars 2002
Ástkær móðir okkar, systir, tengdamóðir og amma
Ásta Theodórsdóttir
Fjólugötu 23, Vestmanneyjum
lést á Fleilbrigðisstofnuninni Vestmannaeyjum
þriðjudaginn 12. mars. Utför hennar verður gerð
frá Landakirkju miðvikudaginn 20. mars kl. 14.00.
Una V. Tjelta
Leifur T. Georgsson
Þuríður Ó. Georgsdóttir
Svandís Georgsdóttir
Skúli Georgsson
Helga Georgsdóttir
Skúli Theodórsson
Svein K. Tjelta
Hlöðver Guðnrundsson
Dominik Lipnik
og bamaböm
Hjartans þakkir sendum við öllum þeim sem
sýndu okkur samúð, vináttu og kærleika vegna
andláts og útfarar ástkærs eiginmanns, föður,
tengdaföður, afa og langafa,
Gísla Engilbertssonar
málarameistara
Hásteinsvegi 64, Vestmanneyjum
Sérstakar þakkir til Friðbjöms Sigurðssonar, læknis á
Landspítala og starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Vestmanneyja
Elín Loftsdóttir
Engilbert Gíslason Bryndís Hrólfsdóttir
Guðrún Gísladóttir Stefán Sigurðsson
bamaböm og barnabamabarn
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi.
Guðmundur Kr. Ólafsson
fráOddhól, Brimhólabraut 13 Vestmannaeyjum.
Lést á Heilbrigðisstofnuninni Vestmannaeyjum
mánudaginn 4. mars. Utför hans fer fram frá
Landakirkju laugardaginn 16. marskl. 14.00.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast
hans er bent á líknarfélög.
Guðrún Sigurjónsdóttir
Hjálmar Guðmundsson Sveininna Ásta Bjarkadóttir
Ólafur Guðmundsson Lilja Júlíusdóttir
Sigurjón Guðmundsson
Guðni Guðmundsson Þórdís Njarðardóttir
Sigrún Guðmundsdóttir
bamaböm og bamabamabam.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, aft og langafi
Lýður Brynjólfsson
fyrrv. skólastjóri, Heiðarvegi 59, Vestmannaeyjum
lést á Heilbrigðisstofnuninni Vestmannaeyjum
12. mars sl.
Útför hans verður gerð frá Landakirkju laugardaginn 16. mars kl. 10.30.
Auður Guðmundsdóttir
böm, tengdaböm, bamaböm og bamabarnabörn.
Nudd er heilsurækt!
Nudd er lífsstíll!
Erla Gísladóttir
nuddari
Faxastíg 2a
Sími: 481 1612
Öll almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
Einar Hallgrímsson
Verkstæði að Skildingavegi 13,
Simi: 481 3070
Heimasími: 481 2470
Farsimi: 893 4506
_j^_Teikna og smíða:
^|®|^SÓLSTOFUR ÚT\HURT)\R
UTONHÚSS ÞAKVK)6tRÖ\R
KLÆÐNINGAR MÓTAUPPSLÁTUIR
Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170
Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23,
sími: 481 2176 - GSM: 897 7529
eyjafréttir.is
- fréttir á milli
Frétta
Þessar ungu stúlkur, þær María Rut Guðnadóttir og Aníta Diljá Einars-
dóttir stóðu fyrir söfnun sem rann til Hraunbúða. Alls söfnuðust 684 kr.
50 ára
Langléttasti leigubflstjórinn í Eyjum er fimmtugur í dag. Strákurinn er flúinn til
fjalla og verður að heiman í nokkra daga. Vinur hans, sá guli sem er með honum
á myndinni, er tvítugur og verður til staðar, ykkur til þjónustu reiðubúinn a. m. k.
næstu tuttugu árin.
Kær kveðja,
Hörður Þórðarson, Búhamri 72
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför
Þórarlns Gunnlaugssonar
frá Gjábakka, Vestmannaeyjum
Sigurður Þórarinsson Borghildur Emilsdóttir
Elísabet Þórarinsdóttir
Grétar Þórarinsson Jóna Guðjónsdóttir
Þórey Þórarinsdóttir Sigþór Pálsson
bamaböm, bamabamaböm, bamabamabamaböm,
systkyni og aðrir aðstandendur.
Elsku pabbi
Til hamingju með fimmtugsafmælið.
Þínar dætur. Kristjana Margrét og
Helga Jóhanna.
CY
Snyrtistofa d verslun
Skólavegió - 4813330
Fanney Gísladóttir
snyrtifrœSingur
Þakkarorð
Kæm vinir, nágrannar og þau
ykkar sem með hjartalagi
umhyggju, hlýju, samúðar og
kærleika hjálpuðu og studduð við
okkur hjónin á ómetanlegan og
ógleymanlegan hátt eftir brnnann
á heimili okkar hjóna að
Búhamri, viljum við senda okkar
innilegustu þakkir. Orð fá eigi
lýst þakklæti okkar fyrir ykkar
elskuríku samhyggð og hjálp.
Það er ólýsanlegt fyrir okkur að
fínna þennan kærleik og hve
mannlegt samfélag er ríkjandi hér
í Vestmannaeyjum.
Guð launi ykkur og veri með
ykkur alla daga.
Með ævarandi þakklæti,
Maríanna Sigurðardóttir og
Vamek Nikulásson
MIÍRVALIÍTSÝN
Urrlboö í Eyjurn
Friðfinnurgginnbogason
Símar
481 1166
481 1450
Léttast-þyngjast-hressast
Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum
milljóna manna um allan heim í þyngdar-
stjórnun og heilsu. Sífelldar endurbætur og
nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf
Helga Tryggva • Sími 862 2293
Faeðu og heilsubót
ER SPILAFIKN
VANDAMÁL?
G.A. fundir
alla fimmtudaga kl. 17.30.
að Heimagötu 24
Er áfengi vandamál í þinni fjölskvldu?
Al-Anon
fyrir ættingja og vini alkóhólista
Fundir á þriðjudögum kl. 20.30
Byrjendafundir kl. 20.00
að Heimagötu 24
AA fundir
AA fundir eru haldnir sem hér
segir að Heimagötu 24:
sun. kl. 11.00
mán.kl. 20.30 Sporafundur, reyklaus
þri. kl. 18.00 Nýliðadeild
þri. kl. 20.30 Víkingafundur
mið. kl. 20.30 reyklaus
fim. kl. 20.30
fös. kl. 19.00 reyklaus
lau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur, reykl.
Móttaka nýliða hálfri klst.
fyrir hvern auglýstan fundartíma.
Ath. símatíma okkar, sem eru hvern
dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru 2 klst. í senn.
Sími 481 1140
Á döfinni 4 www.eyjafrettir.is