Fréttir - Eyjafréttir - 20.02.2003, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. febrúar 2003
Fréttir
3
Stórviðburður í höllinni
laugardaginn 22. feb
Jet Black Joe
frá miönœtti til kl. 04.00
Aldurstakmark 18 ára
Höllin
Veislu- og ráðstefnuhús
Aðalfundur Fimleikafélagsins Ránar
verður haldinn fímmtudaginn
27 feb. 2002 kl. 20.00 í fundarsal íþróttamiðstöðvarinnar
Dagskrá: - Venjuleg aðalfundarstörf
Veitingar á staðnum
Byrjendanámskeið verður haldið í fímleikum
fyrir böm fædd 1999, með þátttöku foreldra.
Námskeiðið verður 6 laugardaga og kostar 2500 kr.
Leiðbeinandi verður Sigurlína Guðjónsdóttir. Skráning hjá
Kristínu sími 481 2643 og Jóhönnu sími 4812868. Mæting
laugardaginn 1. mars kl. 10.30.
Stjómin
Meiraprófsnámskeið
• leigubifreið • vörubifreið • hópferðabifreið • eftirvagn
Eyjamenn athugið!
Námskeið til aukinna ökuréttinda verður haldið
í Vestmannaeyjum 27. febrúar nk. ef næg þátttaka fæst
Aukin réttindi = Auknir atvinnumöguleikar
Grípið þetta einstaka tœkifœrí!
Visa og Euro raðgreiðslur til allt að 36 mánaða
Upplýsingar í símum: 5811919,898 3810 og 892 4124
ÖKUSKÓll
m
siri 581 nn nuigrrnmniB
ItlCUBIfRÍIB • UÖRUBIfRflÐ • MÖPBIFRflB
Iðnaðarhúsnœði til sölu
aö Garöavegi 13b, húsiö er 82m2 meö
132 m2 lóö. Upplýsingar í síma 897-1150
Aðalfundur
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja verður
haldinn sunnudaginn 23. febrúar nk. kl. 15.30 í
félagsheimilinu Ásgarði.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf samkv. samþykktum
félagsins.
Stjórnin
Llndor Konfekt
36% afsláttur
Haust hafrakex
Ilerð aðeins 109
Lavazza Quallta Rossa
Verð aðeins 329
Daloon kinarúllur
I/erð frá 498
Plús 3 teg.
I/erð aðeins 69
Kellogg’s CornFlakes
500 g
Verð aðeins 229
Blómvendlr
•ir konudaginn!
yiHftnr.i.MymiuT
u mátt ekki missa af!
Þú kaupir gleraugu meö styrkleika og færö önnur gleraugu við veröum aftur hjá Steingrimi gullsmiö
fyrir þig eða þína í kaupbæti. Mikið úrval af gleraugum á \ dag fjmmtudaginn 20. feb til kl 17.00
frábæru veröi! 03 línan er komin. Nánari upplýsingar í sima 511 6699.
? Laugavegi 62 Glæsibær
1 sími 511 6699 sími 511 6698
Sjón- alltaf betri þjónusta
www.sjon.is
Litlagerði 2
Til sölu 168,9m2 parhús með innbyggðum bílskúr. Afhendingartími er í apríl 2003. Eignin
verður tilbúin að utan, flísalögð, með steyptri stétt og grófjafnaðri lóð en fokheld að innan.
Upplýsingar eru hjá Lögmönnum í Vestmannaeyjum, sími 421-2978