Fréttir - Eyjafréttir - 20.02.2003, Blaðsíða 4
4
Fréttir
Fimmtudagur 20. febrúar 2003
EYJAMAÐUR VIKUNNAR
Tónlist á FM
Þórhildur Ólafsdóttir er
Eyjamaður vikunnar
Ég ætla að skora á félaga minn, Hlyn Sigmarsson handboltafrömuð, en hann er
duglegur við að elda ofaní handboltastelpurnar, með góðum árangri.
kemur mér í gott skap
Fiskur og fetaostur...
og bikarinn til Eyja
4. flokkur kvenna varð um síðustu
helgi íslandsmeistari i innan-
hússknattspyrnu. Sannarlega glæsi-
legur árangur hjá Stefí og stelp-
unum. Fyrirliði þeirra, Þórhildur
Ólafsdóttir er Eyjamaður vikunnar að
þessu sinni.
Fullt nafn? Þórhildur Ólafsdóttir.
Fæðingardagur og ár?
9. september1990.
Fæðingarstaður? Vestmannaeyjar.
Fjölskylda? Júlía, Ólafur, Tryggvi
Þór, Siggi, Linda Björk og Tryggvi
Már.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú
verður stærri ? Arkitekt.
Hvernig bíl vildir þú helst eiga?
WW bjöllu.
Uppáhaldsmatur? Kjúklingur.
Versti matur? Slátur.
Með hvaða aðila vildirþú helst
eyða helgi? Stefí og stelpunum.
Ég vil l^akka Grími Guðna fyrir áskoruniim, það er
greinilegt að liann leynir á sér í
kokkastarfinu. Vonandi fœr maður að bragða á
einhverju góðgœti hjá honum íframtíðinni. Það tók
mig of langan tíma aðfietta í kokkabókunum, svo að
égfórað ráðum Páls Man’ins ogfann þessa fínu
uppskrift á netinu.
Fiskur og fetaostur
600 grfiskiflak, t.d. lúða eða ýsa
I dl steinselja
3 msk. matarolía
safi úr liálfri sítrónu
salt og pipar
/ gul paprika
8 kokteiltómatar eða 4 litlir tómatar
100 gr fetaostur
Uppáhaldsvefsíða? Engin
sérstök.
Hvaða tónlist kemur þér í
gott skap? Flest öll tónlist
sem spiluð eráFM 957.
Aðaláhugamál? Fótbolti,
handbolti og vinirnir.
Fallegasti staður sem þú
hefur komið á? Skorradalur.
Uppáhaldsíþróttamaður
eða íþróttafélag? Ryan
Giggs, ÍBV og Manchester
United.
Stundarþú einhverja íþrótt?3á,
fótbolta og handbolta.
Ertu hjátrúarfull? Nei.
Uppáhalds sjónvarpsefni?
Friends.
Besta bíómynd sem þú hefur
séð? The hotchick
Hvað finnst þér gera fólk
aðlaðandi? Heiðarleiki og
jákvæðni.
Hvað finnst þér gera fólk
fráhrindandi? Neikvæðni og frekja.
Hvað ertu búin að æfa fótbolta
lengi? Sextilsjöár.
Hvernig tilfinning var það að lyfta
íslandsmeistarabikarnum? Það
var mjög góð tilfinning.
Eitthvað að lokum? Áfram ÍBV.
Klippið álpappír ífjóra búta. 30x30 sm að stœrð.
Roðflettið fiskinn og skerið í bita, setjið á bréfin og brjótið
upp á hliðanmr. Saxið steinselju og sáldrið yfirfiskinn.
Blandið saman matarolíu, sítrónusafa, salti og pipar.
Hellið vfirfiskinn og látið standa ífimm mínútur. Saxið
papriku og skerið tómata í tvennt eða femt og setjið ofan
áfiskinn ásamtfetaosti. Pakkið fiskréttinum inn og bakið í
200°C heitum ofiú í 15-20 mínútur eða glóðið á grilli í
10-15 mínútur.
Sósa
2 Vi dl rjómi
2 '/2 dl sýrður rjómi
2 hvítlauksrif
Aromatkrydd frá Knorr
Salt
Þeytið rjómann og hrcerið saman við sýrða rjómann.
Merjið hvítlauksrifin og
blandið sama við. Kryddið með Aromatkryddi og e.t.v.
salti. Beriðfram með kartöflum, salati og brauði. Gott er
að renna þessu niður með ísköldu vatni.
Verði ykkur að góðu.
Sjáumst á bikarleiknum
Áfram ÍBV.
Nýfæddir 9^
Vestmannaeyingar
Þann 22. desember sl. eignuðust Soffía Baldursdóttir og Guðmundur
Ingi Jóhannesson son sem skírður het'ur verið Gabríel. Hann vó 3884
grömm og var 54 cm við fæðingu. Með honum á myndinni eru Sylvía
systir hans, Alexander bróðir og Guðbjörg frænka. Ljósmóðir var
Guðný Bjamadóttir. Fjölskyldan býr í Vestmannaeyjum.
Þann 24. desember sl. eignuðust Sigfríð Björgvinsdóttir og Hallgrímur
G. Njálsson dóllur sem skírð hefur verið Elísa. Hún vó 3690 grömm
og var 52 cm við fæðingu. Með henni á myndinni em systkini hennar,
Díana, Björgvin og Sæþór. Ljósmóðir var Guðný Bjarnadóttir.
Fjölskyldan býr í Vestmannaeyjum.
Fréttaljós
Föstudagkl. 20.00. Mánudagkl 18:00
Upphitun fyrir bikarúrslitaleik
ÍBV og Hauka
Fjölsýn ...fetiframar
Á döfmrri 4*
Febrúar
20. Sæþór I/ídó og Gúsli órafmagnaðir og órakaðir á Lundanum.
20. Bæjarsljórnarfundur í Listaskólanum kl. 18.00.
21. Fréltaljós: Kíkt á æfingu hjá bikarmeisturum ÍBV. Kl. 20.00.
22. Úrslitaleikur bikarkeppni HSÍ. ÍBV ■ Haukar. Kl. 13.00.
22. Dansleikur í Höllinni: Jet black Joe
23. Aðalfundur skátafélagsins Faxa kl. 16.00 í Skátaheimilinu.
23. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja í Ásgarði. Kl. 15.30.
26. Fyrirlestur um svefnvenjur barna í Safnaðarheimilinu. Kl. 20.00.
27. Aðalfundur Fimleikafélagsins Ránar í fundarsal Iþróttamiðstöðvar
kl. 20.00.