Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 20.02.2003, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 20.02.2003, Blaðsíða 10
10 Fréttir Fimmtudagur 20. febrúar 2003 Eyjakrakkar í dans- keppni um helgina Um helgina keppir 31 stúlka frá Vestmannaeyjum í frístælkeppni Tónabæjar sem fer fram í Reykjavík. Þær hafa æft af krafti undanfarið undir styrkri stjórn Irisar Önnu Steinarrsdóttur danskennara. A sunnudaginn sýndu stelpurnar dansana í sal Eyjabústaða sem var þéttsetinn. "Keppt er í tveimur aldurshópum, lOtil l2áraog 13 til 17 ára," sagði Iris Anna í samtali við Fréttir. "Ema Sif vann í yngri flokknum í fyrra en nú er hún komin upp í eldri flokkinn og verður gaman að sjá hvemig henni tekst til. í báðum aldursflokkum em hópa- og einstaklingskeppnir. Héðan fara sjö hópar og fjórar stelpur ætla að taka þátt í einstaklingskeppninni," sagði Iris Anna sem er bjartsýn á að stelpumar nái góðum árangri. Keppnin verður í Framhcimilinu, eldri hópurinn keppir á morgun föstudag og byrja kl. 18.00 og sá yngri á laugardaginn og byrjar klukkan 12.00. Frá Kvenfélagi Landakirkju: Föndurkvöld verður þriðjudaginn 25. febrúar í Safnaðarheimilinu og hefst kl. 20.00. Leiðbeinendur verða Björg og Erla. Félagskonur tilkynni þátttöku til Valgerðar í síma 481-1970 fyrir sunnudaginn 23. febrúar. Stjórnin Athafnafólk: www.bestoflife4u.com MÚRVALÚTSÝN U mboö í Eyjura Bæjarstjórnarfundur Almennur fundur verður haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í dag kl. 18.00 í Listaskólanum, Vesturvegi 38. Bæjarstjóri. Friðfinnur.Ei'nnbogason Símar 481 1166 481 1450 Argangur 1964 Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! lErla Gísladóttir nuddari Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Hittumst á Café María í Eyjum: Miövikudaginn 26. feb. kl.20.00 í Reykjavík: í Hafnarborg Hafnafirði sama dag kl. 20.30. Nefndin í Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður. i f ömmu og langömmu Auðar Guðmundsdóttur Heiðarvegi 59, Vestmannaeyjum Ásgeir Lýðsson, Sólveig Guðnadóttir Brynhildur Lýðsdóttir Skúli Lýðsson, Áslaug Maríasdóttir og fjölskyldur AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur, reyklaus þri. kl. 18.00 Nýliðadeild þri. kl. 20.30 Kvennafundur mið. kl. 20.30 reyklaus fundur fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 reyklaus fundur lau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur, reykl. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140 Smáar íbúð til leigu Til leigu er 2 herb. íbúð að Áshamri 65. íbúðin er laus 1. mars nk. Uppl. i sima 434-1646 / gsm. 862-0754. Hljómborð óskast Óska eftir að kaupa hljómborð. Uppl. gefur Helga í síma 694-2348 eða 481-1438. íbúð óskast Óska eftir íbúð til leigu frá miðjum maí til miðs ágústs. Er einnig með íbúð til leigu á góðum stað í Reykjavík frá 1. júní. Upplýsingar í símum 568-2630 eða 661-9895. Linda og Hjalti. Til lelgu Herbergi til leigu nálægt Fram- haldsskólanum. Aðgangur að eld- húsi og þvottavél. Uppl. í síma 481 - 1474/893-3898. Til sölu Britax barnastóll 0-9 kg til sölu, kr. 6.000,- Hoppiróla og burðarpoki einnig til sölu á sama stað. Uppl. í síma 481-1574/689-3113. Til Sölu Subaru Legacy ‘95 árg. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 481-2047 eða 481-2675. íbúð til leigu Áshamar 59 l.h.m. til leigu. 2ja herbergja með bílskúr. Laus strax. Uppl. í síma 897-1118. Hús til leigu Hólagata 39 til leigu. Nánari uppl. í síma 481-3467 eða 661-0238. Tapað- Fundið Hálsmen (m/sjóarabæn) með áletruninni Kristófer. Fannst við Sparisjóðinn í síðustu viku. Eigandi getur haft samband í s. 866-6299. Til sölu Lítið notuð 250 litra Siemens frystikista til sölu. Sími 481-2197. íbúð óskast Bakari óskar eftir 2.herb. íbúð sem fyrst. Snyrtimennska, reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. gefur Bergur í s. 481-2664 / 481-2466. Vilberg Kökuhús. Dýravinir athugið Hvolpar óska eftir góðu heimili. Uppl. í s. 481-1537/481-3160 Auglýsingasíminn er 481-1300 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyidu? AI-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heiniagötu 24 _2^_Teikna og smíða: ^■|^ÓL$T0FUR ÓTIHV1R0\R UTAHHÚSS- V’AKVIÐGLRÐIR KLÆÐNINGAR MÓTAUPPSLÁTTUR Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176 - GSM: 897 7529 *Friendtex* Fatnaður. Sumarbæklingurinn kominn Þær sem vilja panta kynningu hringið i 697-7946. Allar vörurtil sýnis og sölu að Kirkjuvegi 10, (áður Ljósm. Óskars) 1.-2. mars nk. Brynja 697-7946 Tölvuþjónusta Veiti alhliða tölvuþjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. S. Guðni Valtýsson Kerfisfræðingur 0' 481-1844 & 897-1844 Netfang: vfao@slmnetls ER SPILAFIKN VANDAMÁL? G.A. fundir alla fimmtudaga kl. 17.30. að Heimagötu 24 Léttast-þyngjast-hressast Frábærar vörur sem hala hjálpað tugum milljóna manna um allan heim í þyngdar- stjómun og heilsu. Sífelldar endurbætur og nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 8B2 2293 Faeðu og heilsubót Til hamingju með afmælið á morgun Solla! Þínar vinkonur Nanna og Hildur Snyrtistofa á verslun Skólavegi 6 - 4813330 Fanney Sísladóttir snyrtifrœðingur

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.