Fréttir - Eyjafréttir - 19.06.2003, Blaðsíða 3
Fréttir / Fimmtudagur 19.júní2003
3
lýpt
Efitt tncira véruúrvaÍ
Vorum að fá í umboðssölu
föt frá Do Re Mi
Erum líka með hin viðurkenndu Trek
hjól og hjálma fyrir allan aldur.
Teen-Scene dúkkur á kr. 995,-
Einnig fullt af öðru dóti á tilboði
fimmtudag, föstudag og laugardag.
lCrai^a* 48i-i8oo
Lokað vegna sumarleyfa frá og
með 30. júní til og með 4. ágúst
Auglýsing um
hugmyndasamkeppni um menningarhús
I mars sl. undirrituðu Vestmannaeyjabær annars vegar og menntamálaráðuneytið hins vegar
samkomulag um byggingu menningarhúss í Vestmannaeyjum. Áætlað er að framkvæmdir við
húsið hefjist á árinu 2004.
Mynduð hefur verið verkefnisstjóm um byggingu hússins. Stjórnin er sammála um að í
upphaft skuli leitað eftir hugmyndum og viðhorfum bæjarbúa, auk annarra sem áhuga hafa á
málinu, um það hvers konar hús eða mannvirki skuli reist og hvaða starfsemi þar skuli fara
fram. Eftir að ákveðið hefur verið hvaða hugmyndir verða hafðar að leiðarljósi við byggingu
hússins, verður efnt til samkeppni milli hönnuða og arkitekta um útlit og hönnun
byggingarinnar.
Með auglýsingu þessari er því lýst eftir hugmyndum Eyjamanna nær og ijær, auk annarra sem
áhuga hafa á verkefninu, um staðsetningu, notkun, byggingarform o.fl. Verkefnastjórn mun
verðlauna og kynna opinberlega eina til þrjár hugmyndir eftir atvikum og jafnvel fleiri ef efni
standa til. Frestur til að skila inn hugmyndum er til 15. júlí nk. og skal skilað til:
Verkefnisstjórnar um byggingu menningarhúss, Ráðhúsinu,
pósthólf 60,902 Vestmannaeyjum.
I samningi Vestmannaeyjabæjar og menntamálaráðuneytisisins er við það miðað að
menningarhús hýsi alla listastarfsemi. Ennfremur muni uppbygging safna og tengd starfsemi
verða þar til húsa. I því samhengi hafa verið nefnd, gosminja-, náttúrugripa- físka- og
sjóminjasafn o.fl. Það skal þó tekið skýrt fram að nefnd dæmi eru á engan hátt tæmandi uni
það hvaða starfsemi menningarhús kann að hýsa eða á að hýsa í framtíðinni.
Verkefnastjórn leggur því af stað í þessa för með þá von í brjósti að Eyjamenn og aðrir taki
virkan þátt í þessari samkeppni. Bygging menningarhúss getur verið einstakt tækifæri til að
efla menningarstarfsemi og ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum, það skiptir því miklu að vel
takist til. Því er leitað til almennings eftir hugmyndum. Verkefnastjórn áskilur sér rétt til að
nýta þær hugmyndir sem fram koma í samkeppninni eða hafna þeim öllum.
Verkefnastjórn um byggingu menningarhúss.
Fiskiðjusundinu
iu þor sem Frikki Sæ og Gilli Foster upplifðu marga af merkustu atburðum æsku sinnar)
ÍTlade in China
byrjar og síðan tekur við
stór- & þjóðhátíðarhljómsveitin
A MOTI SOL
Hafa hljómsveitirnar ákveðið að spila til sólarupprásar....(birt án ábyrgðar)
■ Bjarnólfur heldur á lofti golfkúlu (metið hans eru 3,77 sek)
■ Gaui markmaður sýnir hvernig á að bakka í stórt stæði án atrenu
■ Einar Hlöðver ætlar að rökræða við gesti og gangandi um pólitík
síðustu 8 ár frá sjónarhóli.
■ Bretarnir Tom og lan fara með heilu Simpson þættina "live"
■ Stefán Hauks verður með innkomu að hætti keppninnar
Herra Vestmannaeyjar 2003
' Gunnar Heiðar spyr sjálfan sig af hverju Ester valdi hann ekki
í keppnina Herra Ve. 2003
' fltli Yo sýnir hvernig á að klæða sig i inniskó
' Andri Ólafs sýnir hvernig nota á nýjustu gerðir af greiðum
frá Ragga rakara
Maggi Gylfa þjálfari mun kenna mönnum að gella með höndunum
Fyrstir koma, fyrstir sjá~.....(táknar ekki að þeir muni eftir því)
Aldurstakmark er 16 ára.
Miðaverð er 1.500 kr í forsölu.
(sem fer fram í Toppnum).
Miðaverð 1.800 kr við inngang
Knattspyrnudeild IBV