Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 19.06.2003, Blaðsíða 20

Fréttir - Eyjafréttir - 19.06.2003, Blaðsíða 20
'&d* Frétta- og auglýsingasími: 481-3310 / Fax 481-1293 Enn há rsnyrtistofa SÍMI 481 3666 LftRTERRK VEITINGAHUS BÁRUSTÍG 11 SÍMI 481 3393 Góður matur. Góð þjónusta. Kostar minna en þó heldur. Sendibílaakstur - innanbæjar Vilhjálmur rr 481-2943 rr 897-1178 Bergsteii S£Aðif£i isson IðABÍLL STELPURNAR í 4. flokki ÍBV gerðu það gott á Vöruvalsmótinu. Sjá bls. 14. og 15. Tilboð í íslensk matvæli Nú stefnir allt í það að kaupandi sé kominn að Islenskum matvælum. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson varaformaður stjórnar Eignarhalds- félags Vestmannaeyja staðfesti í samtali við Fréttir að tilboð hafi borist í reksturinn. „Um er að ræða aðila í Reykjavík sem gert hefur tilboð og er verið að skoða þau mál núna.“ Binni sagðist vonast til að málið kláraðist sem fyrst en sagði þó að Reiðhjólaþjófar á ferð Tveir þjófnaðir voru tilkynntir lögreglu í vikunni og áttu þeir sér báðir stað við Foldahraunsblokkirnar þar sem stolið var reiðhjólum. Að undanförnu hefur verið tilkynnt um þjófnað á nokkrum reiðhjólum á þessu svæði og er ekki vitað hver eða hverjir þarna eru að verki. Lögreglan óskar eftir upplýsingum varðandi hugsanlega gerendur og hvetur jafnframt íbúa á þessu svæði að fylgjast með því ef þeir verða varir við grunsamlegar mannaferðir. tilhneigingin væri sú í svona málum að þau dragist á langinn. „Ég er nú ekkert voðalega kátur með tilboðið en tel það samt bestu leiðina til að losa Eignarhaldsfélagið út úr þess- um vanda. Saga Islenskra matvæla í Vestmannaeyjum er hálfgerð sorg- arsaga en vonandi sér fyrir endann á henni núna.“ Binni vildi ekki gefa upp nafn tilvonandi kaupanda á fyrirtækinu en sagði ekki þar með að fyrirtækið Islensk matvæli færi úr bænum, verði af kaupunum. „Það er ekki víst og eru menn jafnvel að skoða þann möguleika að halda áfram rekstrinum héma.“ Aflaverðmæti skipa 2002: Smáey hæst annað árið í röð Smáey VE, sem er í eigu Bergs- Hugins ehf„ skilaði mestu afla- verðmæti togskipa á landinu á síðasta ári. Aflaði hún fyrir 318 milljónir króna. Er þetta annað árið í röð sem Smáey er efst á þessum lista en árið 2001 var aflaverðmætið 305 milljónir. Aflinn jókst á milli ára úr 1.897 tonnum í 2.291 tonn. Drangavík VE, sem er í eigu Vinnslustöðvarinnar, var í þriðja sæti með tæplega 309 milljón króna aflaverðmæti fyrir 3.229 tonn. Þegar litið á aflaverðmæti annarra Eyjaskipa er skoðað kemur í ijós að afli nótaskipa jókst á milli áranna 2001 og 2002. Fór úr rúmum 298 þúsund tonnum í tæplega 364 þús- und. Aflaverðmætið jókst einnig mikið, úr tæpum 2,5 milljörðum í rúmlega 3,3 milljarða. Hjá frystitogurunum var einnig aukning, aflaverðmætið á síðasta ári var um 2 milljarðar en tæplega 1,6 milljarðar árið á undan. Frystitogaramir veiddu tæplega 17 þúsund tonn á móti tæplega 12 þúsund árið 2001. Það var aftur á móti samdráttur hjá ísfisktogurum, var um 613 milljón króna sem er um 70 milljón krónum minna en árið 2001. Einnig dróst aflinn saman, úr rúmlega 5600 tonnum 2001 í 4665 tonn í fyrra. Af nótaskipum er Huginn VE, sem frystir hluta aflans um borð, með mest aflaverðmæti, alls 426 milljónir króna. Afli þeirra í tonn- um var 35.895. Var Huginn VE í þrettánda sæti yfir landið. Næstur kom Sighvatur Bjarnason VE með 415 milljón króna aflaverðmæti en talsvert meiri afli var þar á bakvið, eða 47.651 tonn. I þriðja sæti af Eyjaskipunum var Bergur VE með aflaverðmæti upp á 393 milljónir króna, aflinn hjá þeim var sá mesti af skipunum, 47.932 tonn. Huginn VE var einnig efstur þegar reiknað er meðalverð á hvert tonn og var það 11.868 krónur. Næstbesta meðalverð á hvert tonn var hjá Gullbergi VE en þeir fengu að jafn- aði 9.924 á hvert tonn. Því næst kom Antares VE með 9.205 króna meðalverð. Tólf nótaskip voru skráð í Vestmannaeyjum á síðasta ári og alls veiddust 363.702 tonn og var aflaverðmætið rúmir 3,3 millj- arðar króna. Af frystitogurum var Snorri Sturluson aflahæstur Eyjaskipa og er í tíunda sæti með 7.438 tonn að verðmæti 818 milljónir króna. I nítjánda sæti yfír landið og öðru sæti í Eyjum var Vestmannaey með 5.207 tonn að verðmæti 607 millj- ónir króna. Þórunn Sveinsdóttir VE var með 2.792 tonn og aflaverð- mætið 398 milljónir og loks var Bylgja VE með 1.284 tonn og 176 milljónir króna í aflaverðmæti. Af ísfisktogurum var Breki VE aflahæstur með 1.597 tonn og 203 milljónir í aflaverðmæti. Var Breki VE í tuttugasta sæti yfir landið. Dala Rafn var þar rétt á eftir með 1.443 tonn og 193 milljónir króna í aflaverðmæti. Stígandi VE kom þar á eftir með 1.261 tonn og 179 milljón króna aflaverðmæti. Unnið upp úr Fiskifréttum. VIKUTILBOÐ 19. júní - 25. júní Kjörís Vanillupinnar 8 stk Kjörís Grænir frostpinnar 8 stk Head & Shoulders shampo Allways dömubindi Fairy uppþvottalögur Nóa Kropp 200 gr Pepsi/Appelsín dós 0,5 Itr Verá Nú Áður 325,- 438, 289,- 389, 259,- 348, 279,- 374, 179,- 246, 199,- 293, 59,- rAw\ VCdÖT VÖRoR Ali Vínar pylsur Ali Mexico kótelettur Ali Mexico hnakki úrb. A kr/kg 629,- kr/ke 1098,- 1498, kr/kg 1098,- 1498,- \m LIOUIL) UESTUPiUEul 18 1/ESTIVlANNAEYJUm

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.