Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 17.07.2003, Qupperneq 1

Fréttir - Eyjafréttir - 17.07.2003, Qupperneq 1
Athyglisverð skýrsla um atvinnumál Fyrir skömmu lögðu vinnuhópar um atvinnumál í Eyjum fram skýrslu sína. Þar er margt athyglisvert að finna. Daglega Aukaferðir: Alla daga nema laugardaga HERJÓLFUR Upplýsingatími: 481-2800 • www.herjolfur.is HERJOLFUR 30. árg. / 29. tbl. / Vestmannaeyjum 17. júlí 2003 / Verð kr. 180 / Sími 481-1300 / Fax 481-1293 / www.eyjafrettir.is MIKIÐ var um dýrðir i Höllinni á laugardagskvöldið þar sem Stefán Atli var kjörinn herra Vestmannaeyjar og Sædís Eva var valin Sumarstúlka Vestmannaeya 2003. ATTA stelpur og fimm strákar tóku þátt kominn eftir að úrslit lágu fyrir. keppninni og hér er allur hópurinn saman- Ráðuneytið svarar ekki bréfi ÍBV: Löggæslukostnaður kominn úr böndum -Þurfum að selja 1000 miða bara til að standa undir þessu, segir framkvæmdastjóri félagsins Mikillar óánægju gætir hjá ÍBV- íþróttafélagi vegna stöðugt hækk- ídi löggæslukostnaðar á þjóð- ítíð. Er (svo komið að félagið þarf að borga 8 miiljónir til þess að fá leyfi til að halda hátíðina á meðan aðrar úti- og bæjarhátíðir þurfa ekki leggja fram krónu. Dómsmálaráðuneytið hefur ekki látið svo lítið að svara bréfi fé- lagsins frá því janúar sl. þar sem þessu er mótmælt harðlega. „Þann 22. janúar í vetur sendum við bréf til dómsmálaráðuneytisins og dómsmálaráðherra þar sem við vildum fá sem gleggstar upplýs- ingar um löggæslukostnað á þjóð- hátíð,“ sagði Páll Scheving fram- kvæmdastjóri ÍBV. „Þar bentum við á það órétti að á meðan Kántríhátíð, Neistaflug og Síldarævintýri, sem draga til sín mörg þúsund manns, borga ekki krónu í| löggæslukostfiað þurfum Við ap punga út 8 milljónum í lög- gæslu, björgunarsveitir, læknis- þjónustu og sálgæslu." Páll sagði að þetta væri óþolandi mismunun og framkoma ráðúneyt- isins væri með endemum. ! „Það virðist vera stefna ráðuneytisins að skattleggja og gjaldtaka okkur þannig að við gefumst upp. Þá taka við eftirlitlausar hátíðir unglinga sem er kannski það sem þessir herr- ar vilja. Stærsti hluti löggæslunnar er svo í bænum en ekki Herjólfsdal sem gerir óréttlætið enn meira. Ahættan eykst líka stöðugt hjá okkur og nú þurfum við að selja 1000 miða til að eiga fyrir þessum reikningi," sagði Páll að lokum. Afmælismót GV og Meistaramótið hófst í gær Meistaramót Vestmannaeyja í golfi hófst í gær. Raunar byrjaði mótið á þriðjudag með keppni í unglingaflokki en í gær byrjaði keppni í meistaraflokki, 1., 2., 3. og 4. flokki karla og kvenna- flokki. Leiknar verða 72 holur án forgjafar nema í kvennaflokki þar sem leikið verður með og án forgjafar. Keppni í öldungaflokki hefst í dag og verða leiknar 54 holur, með og án forgjafar. Þar er keppt í þremur flokkum, karlaflokki, kvennaflokki og eldri karlaflokki. A laugardag er svo afmælismót GV en klúbburinn er 65 ára á þessu ári. Þeir sem taka þátt í Meistara- mótinu eru sjálfkrafa þátttakendur í því móti sem er punktamót og verðlaun veitt fyrir fimm efstu sæti og nándarverðlaun á þremur holum. Innbrot, hass og eldur í Elliðaey Aðfaranótt sunnudags var farið inn um glugga á íbúðarhúsi við Dverghamar og nokkrar vínflöskur teknar ófrjálsri hendi. Ekki er vitað hverjir voru þama að verki. Ef ein- hver hefur orðið vitni að þessu er sá hinn sami vinsamlegast beðinn um að láta lögreglu vita. A föstudagskvöld fundust fíkni- efni á Lundanum. Talið er að um hass sé að ræða og að einn gestanna hafi annaðhvort misst það eða kast- að frá sér. Dyravörður fann efnið eftir ballið og lét lögreglu vita. Einn bruni var tilkynntur til lögreglu en kviknað hafði í gasís- skáp í Elliðaey. Félagsmenn náðu að slökkva eldinn og tjón varð ekki verulegt. Í5ii B] Bergur Ágústsson tekinn við sem bæjarstjóri Mikill gusugangur hefur verið í bæjar- málunum undanfarna daga en nú er nýr bæjarstjóri tekinn við og nýir foppar á leið í Ráðhúsið. ^jjtarlegjjmfjöllunj^blaðjnu^dafl. TM-ÖRYGGI fyrir fjölskylduna sameinar öll tryggingamálin á einfaldan og hagkvæman hátt - á öllum sviduml Viðgerðir og smurstöð Sími 481 3235 Réttingar og sprautun Sími 481 1535 Heildarlausn íflutningum E eimskip Œffinzzn www.eimskip.is • www.flytjandi.is • simi 4813500

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.