Fréttir - Eyjafréttir - 18.09.2003, Qupperneq 19
Fféttir / Fimmtudagur 18. september 2003
19
Landsbankadeild karla, 17. umferð: KR 0 - IBV 2
Lausir við falldrausinn
Trúlega hafa KR-ingar ekki verið
sáttir við tap gegn Eyjamönnum á
sunnudaginn, 0-2. Þeir voru þegar
orðnir Islandsmeistarar og átti að
afhenda þeim bikarinn eftir leikinn.
Sigur hefði því verið góður bónus.
Allt hefði þetta átt að vera
gestgjöfunum í hag en sem betur fer, í
þetta skiptið, eru vegir knattspym-
unnar óútreiknanlegir og Eyjamenn
hreinlega völtuðu yfir Islands-
meistarana. Lokatölur leiksins urðu
reyndar aðeins 0 - 2 en miðað við
færin sem liðin fengu hefði 1 - 5 verið
nærri lagi.
ÍBV sárvantaði stig enda í mikilli
fallbaráttu fyrir leikinn. Flestir
stuðningsmenn liðsins vonuðust eftir
jafntefli, örfáir bjartsýnismenn sögðu
að IBV myndi sigra. Þeir bjartsýnu
bentu hins vegar á söguna og höfðu
nokkuð fyrir sér í því þar sem Eyja-
menn hafa hin síðari ár haft nokkuð
góð tök á KR-ingum. Þannig hafa
KR-ingar ekki sigrað IBV síðan árið
2000 og vinningshlutfallið er ÍBV
hagstætt síðustu ár.
Eyjamenn vom mun sterkari í
leiknum, spiluðu skynsamlega en
börðust jafnframt af miklum krafti.
Bjamólfur Lámsson og Atli Jóhanns-
son hertóku miðjuna og Gunnar
Heiðar Þorvaldsson og Steingrímur
Jóhannesson héldu varnarmönnum
KR við efnið.
Annars var sigurinn sigur liðsheild-
arinnar þar sem allir lögðust á eitt og
uppskám upp frá því.
Eins og staðan er núna eiga Eyja-
menn möguleika á sæti í Inter-toto
keppninni en til þess að sá möguleiki
geti ræst þarf sigur í síðasta leik og
lánlausir Fylkismenn þurfa að tapa
sínum leik. Þá yrði fjórða sætið að
veruleika, nokkuð sem enginn þorði
að láta sig dreyma um fyrir leikinn
gegn KR.
IBV spilaði 4-4-2
Birkir Kristinsson, Hjalti Jó-
hannesson, Tryggvi Bjarnason,
Toni Betts, Bjarni Geir Viðarsson,
Ian JelTs, Atli Jóhannsson, Bjarn-
ólfur Lárusson, Ingi Sigurðsson,
Gunnar Heiðar Þorvaldsson,
Steingrímur Jóhannesson.
Varamenn: Igor Kostic, Andri
Olafsson, Bjarni Rúnar Einarsson,
Pétur Runólfsson, Sindri Viðarsson
(kom inn á 88. mín.).
Mörk ÍBV: Ian Jeffs, Steingrímur
Jóhannesson.
STEINGRÍMUR
hefur náð sér vel á
strik eftir meiðslin
í sumar og er að
skora mikilvæg
mörk.
Handbolti kvenna: Meistaraleiknum frestað fyrirvaralítið
Oþolandi ósvífni af hálfu HSI
Handboltinn:
Undir-
búninsi
fyrir átök
vetrarins
að Ijúka
-Karlaliðið lék tvo leiki um
helsina 03 tapaði báðum
Undirbúningi karlaliðs IBV lauk
um helgina þegar liðið lék tvo
æfingaleiki gegn Valsmönnum.
Fyrri leikur liðanna var jafn og
spennandi allan tímann en eftir að
staðan hafði verið 12-13 í hálfleik,
náðu Valsmenn að kreista fram
sigur á lokakaflanum og lokatölur
urðu 28-26.
Mörk IBV: Björgvin Þór Björg-
vinsson 5, Zoltán Belanyi 5, Sig-
urður Bragason 3, Frode Stellemo
3, Sigurður Ari Stefánsson 2, Kári
Kristjánsson 2, Davíð Oskarsson 2,
Robert Bognar 2, Josep Bösze 2.
Varin skot: Jóhann Guðmundsson
13.
Seinni leikurinn var ekki eins
góður af hálfu ÍBV en Valsmenn
voru fjórum mörkum yfir í hálfleik
14-10. Lokatölur urðu svo 27-21
en leikmönnum IBV gekk mjög illa
að koma boltanum framhjá mark-
verði Valsmanna.
Mörk ÍBV: Kári Kristjánsson 4,
Björgvin Þór Björgvinsson 3,
Robert Bognar 3, Sigurður Ari
Stefánsson 3, Erlingur Richardsson
2, Zoltán Belanyi 2, Frode Stellemo
2, Sigurður Bragason 1, Davíð
Oskarsson 1.
Varin skot: Eyjólfur Hannesson
10, Jóhann Guðmundsson 3.
Um helgina átti að fara fram Meistara-
keppni HSI og áttu Islandsmeistarar
IB V og bikarmeistarar Hauka að leika
hér í Eyjum.
Leiknum var hins vegar frestað þar
sem veikindi þóttu mikil í herbúðum
bikarmeistaranna. Forráðamenn ÍBV
voru allt annað en hressir með þessa
ákvörðun HSI enda fengu þeir að vita
af frestuninni tæpum þremur tímum
fyrir áætlaðan leiktíma.
A heimasíðu IBV er m.a. sagt frá
því að Haukar hafi farið þess á leit við
HSÍ að fresta leiknum. Starfsmenn
mótanefndar HSI hafi svo haft sam-
Þó að annar flokkur karla IBV hafi
leikið síðasta leik sinn fyrir rúmri viku
síðan biðu leikmenn og forráðamenn
liðsins spenntir eftir úrslitum helg-
arinnar.
Staðan í B-riðli var nefnilega þann-
ig að Víkingur var neðstur og þegar
fallinn en Valsmenn sátu í fallsæti
með sextán stig. IBV, Leiknir og
Selfoss voru þar fyrir ofan með átján
stig en öll liðin höfðu lokið sínum
leikjum nema Valur og Leiknir sem
Á mánudag var opinberuð spá
forráðamanna og fyrirliða handknatt-
leiksliða á Islandsmótinu í vetur.
I karlaflokki er Haukum spáð sigri
með nokkrum yfirburðum en þeir
fengu 538 af 540 stigum. Eyjamönn-
um var spáð ellefta sætinu af fimmtán
liðum. Islandsmeisturum IBV í
band við forráðamenn IBV daginn
fyrir leik og ráðfært sig við þá og um
kvöldið var formanni stjómar
handknattleiksdeildar svo tilkynnt það
að leikurinn yrði á tilsettum tíma.
Á leikdag hafði svo Hlynur Sig-
marsson, formaður handknattleiksráðs
samband við Hauka þar sem honum
var tjáð að liðið ætlaði að leggja af
stað í leikinn klukkan 12.30.
Skömmu eftir það símtal hringdu
starfsmenn HSI í forráðamenn IBV og
tilkynntu frestunina.
Páll Marvin Jónsson, í handknatt-
leiksráði, sagði þetta vera óþolandi
léku um helgina. Leiknismenn voru
svo gott sem búnir að tryggja sig enda
með mun hagstæðara markahlutfall en
IBV. Valsmenn sigruðu í leiknum og
sendu ÍBV því niður í C-riðil þar sem
IBV var með lélegasta markahlutfall
liðanna þriggja.
Staða karlaboltans hefur farið
síversnandi hin síðari ár. Fyrir ekki
svo mörgum ámm voru þriðji og
annar flokkur félagsins í efstu deildum
en nú er svo komið að annar IJokkur
-en strákunum því ellefta
kvennaflokki er spáð sigri og fengu
þær 240 af 250 stigum mögulegum.
Röðin varþessi:
Karlallokkur: I. Haukar 538, 2.
Valur 495, 3. ÍR 459, 4. KA 427, 5.
HK 387,6. Fram 352, 7. FH 341, 8.
Grótta/KR 313, 9. Víkingur 272, 10.
Stjaman 219, 11. ÍBV 179, 12. Þór
ósvífni af hálfu HSI. „Við erum
búnir að leggja mikla vinnu í þennan
leik, auglýsa hann upp og fá til liðs við
okkur líknarfélag sem svo átti að fá
ágóðann af leiknum í sinn vasa. Svo
fáum við hringingu rúmum tveimum
tímum fyrir leik þar sem okkur er
tilkynnt að leiknum sé frestað. Þessir
menn verða að fara átta sig á því að þó
þetta sé kvennahandbolti þá verða
vinnubrögðin að vera fagmannleg en
ekki svona kjánaieg. Eg sé t.d. ekki
fyrir mér að meistaraleiknum í karla-
boltanum hefði verið frestað með jafn-
skömmum fyrirvara og í dag.“
er kominn í þriðju deild og þriðji
flokkur dólar um miðja aðra deild.
Landslagið virðist einfaldlega vera
að breytast, með fólksfækkun fækkar
iðkendum í knattspymunni og bæjar-
félög eins og Vestmannaeyjar dragast
aftur úr. Með þessari þróun mun
staðan í fótboltanum verða svipuð og
nú er í kvennahandboltanum þar sem
uppistaðan í liðinu er aðkomumenn.
julius@eyjafrettir.is
176, 13. Selfoss 115, 14. Afturelding
97 og 15. Breiðablik 69.
Kvcnnatlokkur:
I. ÍBV 240, 2. Haukar 215, 3. Valur
214, 4. FH 160, 5. Stjaman 155, 6.
Grótta/KR 128, 7. Víkingur 84, 8.
Fram 75, 9. KA/Þór 62 og 10.
Fylkir/ÍR 41.
Knattspyrna, yngri flokkar
Annar flokkur karla féll í C-riðil
Handboltinn: Spáin
IBV-stelpunum spáð efsta sætinu
frf?;trétrtr
ísland 10-Pólland 0:
Margrét
Lára með
þrennu
-í fyrsta sinn í byrjunarliðinu
Margrét Lára Viðarsdóttir heldur
áfram að skora með íslenska A-
landsliðinu. Fyrr í sumar skoraði
hún í sínum fyrsta landsleik eftir að
hafa komið inn á sem varamaður.
Var það hennar fyrsta snerting í
leiknum.
Islenska liðið lék gegn Póllandi á
laugardaginn og þá var Margrét í
bytjunarliðinu. Þrátt fyrir að leika á
miðjunni, gerði Margrét sér lítið
l'yrir, skoraði þrennu og var marka-
hæsti leikmaður liðsins í 10-0
stórsigri íslenska liðsins. Sigurinn
er sá stærsti sem íslenskt A-landslið
hefur unnið.
Margrét er jafnframt yngsti leik-
maðurinn sem skorað hefur þrennu
í landsleik en hún hefur nú
samanlagt skorað fjögur mörk í
fjórum leikjum.
Þá lék Olga Færseth einnig í
fremstu víglínu íslenska liðsins.
Það vakti nokkra athygli að einn
helsti markaskorari íslenska liðsins
fyrr og síðar var ekki á meðal
markaskorara í leiknum en engu að
síðar lék Olga geysilega vel og
lagði m.a. upp Ijögur mörk íslenska
liðsins. Olga var svo valin maður
leiksins hjá DV.
Unslinga-
flokkar
handboltans
af stað
Unt leið og meistaraflokkamir spila
sína fyrstu leiki, fer starfsemi yngri
flokkanna einnig af stað. Um
helgina spila tveir flokkar IBV í
fjölliðamóti. Fyrst ber að nefna
unglingaflokk en stelpurnar leika
um helgina á Seltjamanesi og er
fyrsti leikur liðsins klukkan 13.10 á
laugardaginn.
Þá verður þriðji flokkur karla
einnig á höfuðborgarsvæðinu í
sömu erindagjörðum en liðið leikur
í Vfkinni. Fyrsti leikur liðsins hefst
klukkan 11.15.
Framundan
Föstudagur 19. septeniber
Kl. 19.15 Fylkir/ÍR-ÍBV íslandsmót
kvenna.
Laugardagur 20. september
Kl. 14.00 ÍBV-ÍA Landsbankadeild
karla.
Miðvikudagur 24. september
Kl. 19.15 ÍBV-Stjarnan, íslandsmót
karla.
Kl. 19.15 Valur-ÍBV, íslandsmót
kvenna.
Um helgina:
Fjölliðamót Unglingaflokks á Sel-
tjamanesi.
Fjölliðamót 3. flokks karla í
Víkinni.