Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 16.10.2003, Qupperneq 3

Fréttir - Eyjafréttir - 16.10.2003, Qupperneq 3
FlVllÍI / Fimmtudagur 16. októbcr 2(X)3 3 ÞöKkum áralanga velvUd Eyjamanna í okkar garð Óskum íbúum Bessahrauns 9, Hrauntúns 14, Hólagötu 40, ásamt verktökunum, 2 Þ EHF, Steina og Olla EHF og Þórðl Slgursveinssyni, til hamingju með iramsýnina. Ml?i^Tr>FiIM flísar eru okkar fag ’k LFAfíOVG v f H 5/I S5/11 \ iilar upplýsingar hjá söiamönnum oKkar »» ■ W9 »\ í Fréttaljósi á sunnudaginn: Frá mann- heimum til álfheima Guöbjörg Sigurgeirsdóttir ræöir við Þórunni Kristínu Emilsdóttur miðil um heimildarmyndina „Rannsókn á Hulisheimum". Kíkir í heimsókn á Helgu Dís á Hótel Þórshamar og ræðir einnig við Bergþóru Þórhallsdóttur um Landsmót saumaklúbba sem haldið verður í Eyjum dagana 14.-16. nóv. Fréttaljós Þáttur um allt og ekkert sem gerist í Eyjum Alla sunnudaga kl. 20.00 endursýnt mánudaga og þriðjudaga ki. 20.20 Fréttir frá liðinni viku, pólitík, íþróttir, menning, aflatölur og margt fleira Alla mánudaga kl. 20.00 endursýnt þriðjudaga kl. 12.30 og ki. 20.00 10 erlendar sjónvarpsrásir með urvals efni við allra hæfi, þar á meðal: □EQwHRQ Allt þetta og rúmlega það fyrir aðeins kr. 2.190,- á mánuði ef greitter með korti, annars kr. 2.400,- ijpc-mk Áskriftarsíminn er 481 -1 300 // , FJOLSYN VESTMANNAFYIIIIVI Stod og stytta ehf• Nýtt fyrirtœbi byggt á mibilli reynslu starfsmanna í tréidnadi. Starfsvid obbar er hversbonar smídi í hús og sbip. Vid gerum verdtilbod í hversbonar smídaverbefni sé þess ósbad og leitmst vid ad vera fólbi hjólplegir vid þau verbefni sem þarf ad leysa. Verbstœdid obbar er í bjallaranum ad Strandvegi 80, gengid inn nedan hússins ad nordan. Símanúmerin obbar eru: 481-3110. Gsm. 899-2520, Heimasíminn: 481-2206, Fax: 481-3109. netfang: thorolf@simnet.is Fundarboð: Aðalfundur Eyverja Eyverjar, félags ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum, heldur aðalfund sinn laugardaginn 1. nóvember nk. Fundurinn fer fram í Asgarði, húsakynnum sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum, klukkan 14:00. Þeir sem vilja bjóða sig fram til trúnaðarstarfa hjá félaginu er bent á að hafa samband við Selmu Ragnarsdóttur, formann, í síma 899 2808. Dagskrá: - venjuleg aðalfundarstörf - önnur mál Stjórnin

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.