Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 16.10.2003, Síða 13

Fréttir - Eyjafréttir - 16.10.2003, Síða 13
Frcttir / Fimmtudagur 16. október2003 13 Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, útgerðarmaður Tálknafirði skrifar: Enn og aftur um línuívilnun Ég sit við gluggann, horfi yfir fall- ega íjörðinn minn og hugsa heim, með sorg í hjarta. Þetta em þær tilfinningar sem bærast með mér eftir að hafa lesið Fréttir frá 25. sept. sl. Mér var mjög svo bmgðið yfir málflutningi tveggja manna í umræddu tölublaði, þeirra Þórðar Rafns Sigurðssonar og Siguijóns Ósk- arssonar. Umræðuefnið var línuívilnun. í sama blaði var spurt á götunni: „hvað er línuívilnun," það get ég sagt, að hið eina rétta sem fram kom þar, er að þetta er nýyrði í íslensku. Þá tók steininn úr þegar bæjarstjóri Vest- mannaeyjabæjar boðar til fundar með hagsmunaaðilum í sjávarútvegi og vinnuhópur sem skipaður var segir: „Við teljum mjög mikilvægt að upp- lýsa hinn almenna bæjarbúa um hvaða áhrif línuívilnum geti haft á Vest- mannaeyjar." Fram kemur fram hjá bæjarstjóra að það séu örfáir bátar á línu í Eyjum. Ég veit ekki betur en að atvinnurekandi í Bolungarvík ætli sér að flytja af staðnum þar sem bæjarstjóm lýsti yfir stuðningi sínum við línuívilnun og vill þessi ágæti atvinnurekandi þar með mótmæla því að bæjarstjóm dragi taum eins útgerðaraðila fremur en annars. Hljóta ekki útgerðarmenn línubáta í Eyjum að hugsa sinn gang? Mér finnst þessi umræða orðin helst til farsakennd. Aldrei datt mér í hug að í tilefni af því að sú ágæta kona, sem rekur apótekið hér í bæ lofaði því hátíðlega fýrir skömmu, að hér skyldi rekin toppþjónusta á lægsta mögulega lyíja- verði, bara ef komið yrði í veg fyrir samkeppnisrekstur, þá langar mig að koma á framfæri örlitlu sýnishomi af efndunum á þvf loforði. Fyrir viku síðan var ávísað á mig ákveðnu lyfi vegna magakvilla og þar sem ég hafði rökstuddar efasemdir um að loforðinu um lægsta verð væri ffamfylgt út í ystu æsar þá hringdi ég í tvö apótek í Reykjavík og fékk uppgefin verð. Síðan hringdi ég í apótekið hér og innti afgreiðslu- stúlkuna eftir verðinu á þessu ákveðna lyfi, ég heyrði að hún spurði apó- tekarann um verðið og brást hún við með því að spyrja hver væri í símanum. Stúlkan sagðist ekki vita það og í Ég hef stund- að sundlaug- ina í tuttugu og fimm ár og vil koma á framfæri þakklæti til alls starfs- fólksins. Mín sam- skipti eru meiri við kon- Útrás Vestfirðinga var í gegnum smábáta- útgerð, með henni höfum við komið undir okkur fótunum. Að ætla okkur það að vera reyna að koma höggi á aðrar byggðir er fjarstæða, því það skilja fáir betur en Vestfirðingar hvað skerðing hefur í för með sér. Enda er hvergi stafkrókur um það í stjórnarsáttmálanum að aukaafli sem kemur á land vegna tilkomu línuívilnunar muni valda skerðingu annarra. ég myndi ógna tilveru Eyjanna með smábátaútgerð á Vestfjörðum. Ég hef ekki gleymt og mun aldrei gleyma hvfiíkt reiðarslag kvótasetningin var á sínum tíma, þá var engum gefið neitt. Þetta létu útgerðamenn yfir sig ganga, því öllum var ljóst að óheft veiði gekk ekki lengur. Þeir sem vom með góða aflareynslu völdu aflamarkið en aðrir sóknardagana. En það má öllum Ijóst vera að það sátu ekki allir við sama borð þegar kom að kaupum á afla- heimildum, þeir sem skuldsettastir voru höfðu lítið svigrúm og því farsælast að selja. Betl og hagsmunapot Vestfirðinga Ég er stolt af því að vera fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og er oft í framhaldi af þessu ákvað ég að kaupa lyfið hér, en komst ekki fyrr en daginn eftir og þá var nú komið annað hljóð í strokkinn. Lyfið kostaði nú 500 krónum meira en gefið hafði verið upp deginum áður. Aðspurð um þetta misræmi varð fátt um svör, en að lokum gefin upp sú ástæða að lyfið hefði verið á tilboði deginum áður! umar en karlana en mér finnst þau öll tilbúin til að gera allt fyrir mann. Ég hef oft verið með lítið bamabam og bamaböm með mér og starfstúlkumar hafa verið tilbúnar til að hjálpa mér og aðstoða á allan hátt. Þær hafa stundum leyft litlu stelpunni að vera ffammi hjá sér og dekrað við hana. Mér finnst fólkið eiga allt gott skilið. Ég hef oft dáðst að þolinmæði starfsfólksins vegna þess sem á því hefur dunið - það em nú ekki allir spurð að því hvort það sé ekki allt annað að búa á Vestfjörðum. Ég svara því yfirleitt til að fólkið sé mjög líkt að því leytinu til að það er upp til hópa hörkuduglegt, hefur haft sitt lifibrauð af fiski og búið við landfræðilega einangmn. En það er einmitt sjálfs- bjargarviðleitni Vestfirðinga sem verið er að kalla betl og hagsmunapot. Þótt ég sjái jákvæða punkta við fjálst framsal á kvóta, þá er það jafnframt það sem kemur byggðunum til að blæða. Utgerðir sameinast og hagræðing á sér stað, en þegar útgerðin flytur eða selur bát og kvóta, þá sitja sjó- mennimir og landverkafólkið eftir. Utrás Vestfirðinga var í gegnum smábátaútgerð, með henni höfum við komið undir okkur fótunum. Að ætla okkur það að vera að reyna að koma höggi á aðrar byggðir er fjarstæða, því það skilja fáir betur en Vestfirðingar hvað skerðing hefur í för með sér. Enda er hvergi stafkrókur um það í stjómarsáttmálanum að aukaafli sem kemur á land vegna tilkomu línu- ívilnunar muni valda skerðingu annarra. Þessi áróðursherferð, þegar verið er að blása upp tap í milljónum króna ef línufvilnun verður að veruleika, er meðal sem útgerðamönnum hefur þótt súrt að kyngja hingað til, þegar verið er að kalla þá því ömurlega nafni sægreifa og blása upp kvótaeign þeirra og umbreyta í milljónir. Ég tek undir með Kristni H. Gunnarssyni þegar hann spyr hvers vegna engin mótmæli hafi heyrst frá útgerðarmönnum í kosningabarátt- unni, þar sem línuívilnun var á stefnuskrá beggja stjórnarfiokkanna. Ég spyr: I hvaða stöðu væri sjávar- útvegurinn ef stjórnarandstaðan hefði framhaldinu gaf apótekarinn upp ákveðið verð, sem var vel sam- keppnisfært við verðið í Reykjavík, en með hliðsjón af því sem á eftir fylgdi þá grunar mig að hún hafi talið að verið væri að spyrja vegna verð- könnunar, en eins og fólk veit þá hefur jafnvel opinberum aðilum gengið illa að fá gefið upp verð á ýmsum lyfjum hér. I framhaldi af þessu ákvað ég að kaupa lyfið hér, en komst ekki fyrr en daginn eftir og þá var nú komið annað hljóð í strokkinn. Lyfið kostaði nú 500 krónum meira en gefið hafði verið upp deginum áður. Aðspurð um þetta misræmi varð fátt um svör, en að lokum gefin upp sú ástæða að lyfið hefði verið á tilboði deginum áður! Hafi svo verið hefur enginn vitað af því tilboði nema blessaður apótek- arinn og hér því greinilega um Eg hef oft dáðst að þolinmæði starfsfólksins vegna þess sem á því hefur dunið - það eru nú ekki allir alltaf kurteisir. Mér finnst sjálfsagt að koma því á framfæri sem jákvætt er því nóg er af því neikvæða í okkar samfélagi. komist til valda? Línuívilnun mun bæta stöðu þeirra byggða sem línu- útgerð hefur verið stunduð frá, hún mun tengja saman byggð og fiskimið og styrkja atvinnulíf hringinn í kringum landið. Hvað er til ráða? Því er haldið fram að útgerðarmenn hafi staðið vörð um kvótakerfið þar sem það hefur það að markmiði að vemda fiskinn í sjónum, svo koma smábátaútgerðir að vestan og vilja sturta árangrinum niður í klósettið. Hvaða árangri? Hvaða árangri hef- ur tuttugu ára vemdun skilað? Ég held að okkur væri nær að spytja hvort ekki sé eitthvað að fiskveiðiráð- gjöfinni. Mér finnst með ólíkindum að sitja undir því að heyra forstjóra Hafrannsóknastofnunar kenna um ofveiði, en þeir í Hafró em sannfærðir í sinni trú. Ég bind miklar vonir við þá nefnd sem sjávarútvegsráðherra hefur skipað og fjallar um líffræðilega fiskveiðistjómun. Vonandi mun þar verða boðuð stefnubreyting í ráðgjöf og stjóm fiskveiða. Ég trúi því ekki fyrr en á reynir að allir útgerðarflokkar geti lifað og starfað í þessu landi án þess að vera í sífelldum erjum sín á milli. Ég óska öllum Vestmanneyingum velfamaðar. Bið að heilsa heim. Eyrún lngibjörg Sigþórsdóttir, útgerðarmaður Tálknafirði. tylliástæðu að ræða, en til þess að komast nær sannleikanum hringdi ég í Laugamespótek, sem er í eigu sama aðila, og spurði um þetta lyf og hvort það hefði verið á tilboði deginum áður, en svo var ekki og trúi nú hver sem vill loforðinu um lægsta mögu- legt lyljaverð. Ég aftur á móti tel þetta litla dæmi enn eina sönnun þess hversu bagalegt það var að komið var í veg fyrir heilbrigða samkeppni í lyfsölu í Vestmannaeyjum og skil enn betur en áður þá sem beina viðskiptum sínum annað. Jóhanna lnga Jónsdóttir. alltaf kurteisir. Mér finnst sjálfsagt að koma því á framfæri sem jákvætt er því nóg er af því neikvæða í okkar samfélagi. íþróttahúsið og sundlaugin eru til fyrirmyndar og þjónustan í alla staði góð. Fólkið leggur sig vemlega fram í öllum samskiptum við mig en það er alkunna að góð samskipti byggjast á virðingu beggja aðila. Þóra Gissurardóttir. Vaktin, nýtt vikublað í Eyjum Nýtt vikublað hóf göngu sína í gær en þá kom Vaktin út í fyrsta skipti. Það er Jóhann Ingi Ámason sem gefur blaðið út en undanfama mánuði hefur hann staðið að vefmiðlinum eyjar.net. Hann sagði í samtali við Fréttir að hugmyndin að fríu vikublaði hafi kviknað fljótlega eftir að eyjar.net hóf göngu sína og eftir að hafa kannað markaðinn þá hafi hann ákveðiðaðslátil. „Éger þokkalega ánægður með fyrsta tölublaðið, það var mikill undirbúningur fyrir þetta blað, livað það ætti að vera stórt og hve mikið í lit en útkoman er góð þó alltaf sé eitlhvað sem betur má fara,“ sagði Jóhann og bætti við að hann væri lítið sofinn en brattur. Jóhann Ingi er eini starfsmaður blaðsins og býst við að það verði átta til tólf síður á meðan svo er. „Ég held að það verði ekki mikið meira á meðan ég er einn að brasa í þessu." Ekki stendur til að fjölga í ritstjóminni í bráð, alla vega ekki á meðan verið er að kanna fjárhagslegan gmndvöll fyrir blaðinu. Blaðið er prentað í 1800 eintökum, dreift inn á öll 1550 heimilin í Eyjum. „Svo fer eitthvað upp á land, á auglýsingastofur og þess háttar og restinni er dreift í sjoppur og verslanir í Eyjum." Athvarfið flytur í Þórs- heimilið Athvarfið opnaði í Þórsheimilinu síðasta föstudag. Jóna Ólafsdóttir, forstöðumaður Athvarfsins, segir gjörbyltingu á allri aðstöðu frá því sem var þegar Athvarfið var í Bjamaborg. „Húsnæðið hér hefur allt verið tekið myndarlega í gegn og aðstaðan gerð þannig að hún er til fyrirmyndar. A föstudag byrjuðu hér sextán böm en þijátíu umsóknir lágu fyrir. Við reiknum með að hér verði tuttugu og fimm böm en til samanburðar vom tíu til tólf böm á Bjamaborg. Reyndar enduðum við með fimmtán böm síðasta vor en húnæðið var allt of lítið og skelfilega illa farið. Við emm mjög ánægð með aðstöðuna héma sem er sniðin að okkar þörfum. Leikfangasafnið verður héma líka en það er með hluta af húnæðinu,“ segir Jóna enþrír starfsmenn vinna við Athvarfið. Jóhanna Inga Jónsdóttir skrifar: Hér kemur lítil saga úr apóteki Þóra Gissurardóttir skrifar: Starfsfólk íþróttamiðstöðvar á allt gott skilið

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.