Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 30.10.2003, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 30.10.2003, Blaðsíða 12
12 Fréttir / Fimmtudagur 30. október 2003 Nýr matreiðslu- meistari á Lanterna Nýr matreiðslumaður hefur hatið störf á Lantema. Hún heitir Núsa Zivotnik og hefur síðustu tíu ár starfað á þekktum veitingastöðum í Reykjavík, lengst af á veitingastaðnum Italíu en síðustu tvö ár hefur hún starfað á Caruso. Núsa er systir annars eiganda Lantema og segir að þegar bróðir hennar hafi boðið henni vinnu hali tjölskyldan ákveðið að skella sér til Eyja. "Þetta er gott fyrir okkur, við erum með lítið barn og hér fáum við bæði vinnu." Með komu hennar á veitingastaðinn rnunu áherslur breytast, nýr matseðill verður tekin í notkun um næstu mánaðarmót og má búast við að Italskir réttir verði þar fyrirferðarmeiri en áður auk þess sent ýmsar aðrar nýjungar verða á boðstólum. Ennfremur vildu þau taka fram að í allan vetur verður frítt fyrir börn sem koma í fylgd með fullorðnum í mat. Geymslu- eða lagerhúsnæði óshastáleigu. Upplýsingar gefur Kristín í síma 555-0262 í* Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Jón Pálsson Hraunbúðum Lést mánudaginn 27. október sl. Útförin fer fram frá Norðfjarðarkirkju laugardaginn 1. nóvember nk. Steinunn Jónsdóttir Hallgrímur Hallgrímsson Pálmar Jónsson Arún Thondkham Chaemlek Þorsteinn Jónsson Sólveig Þorsteinsdóttir Unnar Jónsson Ingibjörg Brynjarsdóttir Barnaböm og barnabamabörn U1 Okkar innilegustu þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar eiginkonu ntinnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Elínar Árnadóttur frá Skálholti Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnunnar Vestmannaeyja Gunnar B. Stefánsson Leifur Gunnarsson Inga Birna Sigursteinsdóttir Árni Gunnar Gunnarsson Ema Ingólfsdóttir Stefán Geir Gunnarsson Aðalheiður Sveinsdóttir Waage bamaböm og barnabamaböm eyverjar C Aðalfundur Evverja laugardaginn l.november *Athugið breyttan fundartíma. Fundurinn hefst kl.l7:00 (en ckki 14:00 eins og áður liafði vcrið auglýst). Dagskrá aðalfundar: Formaður setur fundinn og tilnefnir fundarstjóra og ritara. Heiðursgestir fundarins kynntir. Fundarstörf: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar lagðir fram 3. Vmrœður um skýrslu og reikninga 4. lMgabreytingar 5. Kosning til trúnaðastarfa 6. önnur mál Léttar veitingar eftir fundinn í Eyverjasal. Sýndar verða myndir frá Færeyjarferð og SUS þingi í Borgarnesi. m Aöalfundur Framsóknarfélags Vestmannaeyja veröur haldinn laugardaginn 1. nóv 2003 kl. 16.00 T Húsi Sveinafélagsins aö Heiöarvegi 7. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Einnig veröur almennur fundur í kvöld kl. 20.00 í Sveinafélagshúsinu. Stjórnin Daq- oq skammtímavistun Búhamar 17 Sími 481 , póstfang buhamar@vestmannaeyjar.is Laus er til umsóknar 55% staða stuðningsfulltrúa í óreglulegri vaktavinnu í Dag- og skammtímavistun, Búhamri 17. Starf stuðningsfulltrúa lýtur m.a. að því að efla alhliða þroska þeirra þjónustuþega sem hann vinnur með samkvæmt þeim faglegu vinnubrögðum sem lögð hafa verið upp. í starfi stuðningsfulltrúa felst einnig virk þátttaka og samstarf í starfsmannahópnum. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af störfum með börnum og unglingum og/eða fólki með fötlun og geti hafið störf 1. desember. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 13. nóvember. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Frekari upplýsingar veita Jóhanna Hauksdóttir, forstöðuþroskaþjálfi í síma 481-2127 og Hanna Björnsdóttir, deildarstjóri í síma 488-2000. Vetraropnun Byggðasafns Vestmannaeyja og Landlystar veturinn 2003-2004 Opnunartími Byggðasafns Vestmannaeyja. Laugardaga frá kl. 15-17 Sunnudaga frá kl. 15-17 Einnig opið eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 481-1194 Opnunartími Landlystar. Lokað frá 1. nóvember nema eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 481-1194 Smáar Bíll til sölu Lexus is 200, árg 2000, upplýsingar í síma 552-0302 899-3048. Húsnæði óskast til leigu Ung hjón óska eftir að taka íbúð eða hús á leigu. Uppl. s. 693-8510 eða 663-2374 Til leigu Heiðarvegur 41, er tl leigu eða sölu. Getur losnaö fyrir áramót. Uppl. í s. 481-2857/698-2857. Bílskýli Til sölu bílskýli á Bakka. Uppl. í síma 481-2214. Kettlingur í óskilum Bröndóttur kettlingur / læða, er í óskilum. Eigandi vinsaml. hringi í s. 698-3347. Til leigu 2ja herbergja íbúð til leigu, er laus. Uppl. í síma 868-2896. Bíll til sölu Vw passat, árg ‘98 ekinn 60 þús. Verð kr. 1.000.000,- Uppl. ís. 481- 2097/664-4940. 15“felgur Vantar 15“ felgur á Toyota Avensis, með eða án dekkja. Upplýsingar í síma 481-1269. Léttast-þyngjast- hressast Frábærar vörur sem hala hjálpað tugum milljóna manna um allan heim i þyngdar- stjórnun ng heilsu. Sífelldar endurbætur og nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 862 2293 Faeðu og heilsubót Athafnafólk: www.bestoflife4u.com AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán.kl. 20.30 Sporafundur, reyklaus þri. kl. 18.00 Nýliðadeild þri. kl. 20.30 Kvennafundur mi3. kl. 20.30 reyklaus fundur fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 reyklaus fundur lau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur, reykl. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.