Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 30.10.2003, Page 19

Fréttir - Eyjafréttir - 30.10.2003, Page 19
Fréttir / Fimmtudagur 30. október 2003 19 | Handbolti karla: ÍR 32 - ÍBV 28 Haukar 30 - ÍBV 27 Tvötöp gegn topplidunum Karlalið ÍB V lék gegn ÍR á útivelli um helgina en þetta var í annað sinn sem liðin mætast í vetur. I fyrri leiknum, sem fór fram hér í Eyjum unnu IR- ingar fjögurra marka sigur og voru ÍR-ingar efstir í suðurriðli fyrir leikinn. Það var því vitað mál að leikurinn yrði mjög erfiður fyrir IBV og voru IR- ingar yfir nánast allan leikinn. Lokatölur urðu 32-28 en sigurinn var tæpari en tölumar gefa til kynna. ÍR-ingar voru sterkari í íyrri hálfleik og voru ávallt yfir en náðu aldrei að hrista Eyjamenn af sér. Varnarleikur og nrarkvarsla er enn vandamál hjá ÍBV enþó komu ágætir leikkaflar hjá liðinu. I hálfleik höfðu ÍR-ingar fimrn marka forystu 18-13 og útlitið ekki gott hjá ÍBV. En leikmenn IB V neituðu að gefast upp og fljótlega fór að draga saman með liðununr í síðari hállleik. Þannig náðu Eyjamenn að minnka muninn niður í eitt mark, 20-19 þegar tíu mínútur voru búnar af hálfleiknum en náðu ekki að jafna í það skiptið. Sindri Haraldsson minnkaði muninn aftur í eitt mark þegar átta mínútur voru eftir af leiknum og Sigurður Ari Stefánsson jafnaði leikinn í 26-26 þegar sjö mínútur voru eftir. I stöðunni 27-27 fengu Eyjamenn kjörið tækifæri til að komast yfir í leiknum, Zoltán Belányi komst þá í hraðaupphlaup, einn gegn markverði ÍR-inga sem sá við honum. í staðinn skoruðu IR-ingar næstu fjögur mörk Jóhann hefur verið vaxandi í markinu og samtals varði hann 33 skot í leikjunum tveimur. en lokatölur leiksins urðu 32-28. Eyjaliðið lék ekki vel gegn ÍR- ingum, sérstaklega ekki í fyrri hálfleik en baráttan var í góðu lagi hjá leikmönnum liðsins og óhætt að segja að hún hafi gert það að verkum að Eyjamenn náðu að jafna. Robert Bognar fékk sína þriðju brottvísun í upphafi síðari hálfleiks og þá fyrst fóru hlutimir að ganga hjá IBV. Ekki er þó við Bognar að sakast, kannski miklu frekar hina sex sem voru í liðinu en þegar Bognar var ekki til staðar þurftu aðrir að taka af skarið og þá veittu Eyjamenn IR-ingum mótspymu. Mörk ÍBV: Davið Þór Óskarsson 5, Josep Bösze 5, Zoltán Belányi 5/3, Robert Bognar 4, Sigurður Bragason 2, Sigurður Ari Stefánsson 2, Sindri Haraldsson 1, Björgvin Þór Rúnarsson 1, Kári Kristjánsson 1. Michael Lauritzen I, Erlingur Richardsson 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 13. Þriggja marka tap gegn Haukum Karlalið ÍBV mætti Haukum á Ás- völlum á þriðjudagskvöld í Remax- deildinni. Haukum hefur ekki gengið vel í síðustu leikjum og því mátti búast við frekar erfiðum leik hjá ÍBV. Það fór líka svo að ÍBV átti litla möguleika gegn Islandsmeisturunum og lokatölur urðu 30-27. Haukar vom mun betri aðilinn í fyrri hálfleik og skomðu hvorki fleiri né færri en sautján mörk, mörg hver úr hraðaupphlaupum og lentu Eyjamenn strax undir. Fyrri hálfleikur hjá ÍBV var líklega einn sá lélegasti hjá IBV það sem af er í vetur, mestur varð munurinn níu mörk 15-6 en staðan í hálfleik var 17-12. Síðari hálfleikur fór ekki vel af stað hjá IBV. Haukar skoruðu sex mörk gegn aðeins einu marki IBV og komust tíu mörkum yfir, 23-13. En í framhaldi af því kom góður leikkafli hjá ÍBV og þegar tíu mínútur vom eftir af leiknum var staðan 26-22. Svo virðist sem leikmenn IBV hafi fengið trú á að þeir ættu virkilegan möguleika gegn Haukum og þegar tvær mínútur voru eftir, var munurinn aðeins tvö mörk, 29-27. En lengra komust Eyjamenn ekki, Islandsmeistararnir skomðu síðasta markið og sigmðu því með þremur mörkum. Leikur beggja var afar bragðdaufur. Baráttuna, sem hefur einkennt IBV í undanfömum leikjum, vantaði algjör- lega í fyrri hálfleik og virtust leikmenn liðsins ekki vera klárir í leikinn í fyrri hállleik. Liðið sýndi það hins vegar í síðari hállleik að lítið vantar upp á að leikur liðsins smelli saman og þá getur ÍBV staðið í hvaða Iiði sem er. Mörk ÍBV: Zoltán Belányi 9/4, Roberl Bognar 5, Josep Bösze 4, Michael Lauritzen 2, Sigurður Ari Stefánsson 2, Sigurður Bragason 2, Björgvin Rúnarsson 1, Davíð Þór Óskarsson I, Eriingur Richardsson 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 20/1 I Golf: Carlsbergmótið Sigurður Þór sigraði naumlega Ur í bikarnum Þriðji flokkur karla tók á móti Vals- mönnum í 16 liða úrslitum bikar- keppninnar hér í Eyjum á laugar- daginn. Liðin leika í sama riðli í Islands- mótinu og höfðu áður mæst og þá sigruðu Valsmenn með sex mörk- um, 26-20. Valsmenn bættu um betur í þetta sinn, lokatölur bikar- leiksins urðu 21-28 og er IBV því úr leik í bikamum. Fjórði Ilokkur karla lék gegn Aftureldingu á sunnudaginn en þá léku liðin í 16 liða úrslitum bikar- keppninnar. Fyrri hálfleikur var afar illa leikinn hjá IBV enda komu strákarnir nánast beint úr Herjólft og í leikinn en munurinn í hálfleik var tíu mörk. Síðari hálfleikur var hins vegar mun jafnari en heima- menn úr Aftureldingu komust áfram eftir ellefu marka sigur á ÍBV, 28-17. Enginn unglingn- flokkur? Samkvæmt heimildum Frétta er þátttaka unglingaflokks í uppnámi. Áttu stelpumar að leika tvo leiki um helgina en hvorugur þeirra fór fram. Leikmannahópurinn teluraðeins þrjá leikmenn og átti að notast við leikmenn úr tjórða flokki til að fylla upp í þær stöður sem vantaði. Um helgina vom hins vegar meiðsli á meðal þeirra þriggja sem skipa unglingaflokkinn auk þess sem leikmenn úr Ijórða flokki gátu ekki spilað. HSI er nú að skoða málið og ef allt fer á versta veg verður IBV vísað úr keppni en unglingaflokkur samanstendur af öðmm og þriðja flokki kvenna samkvæmt gamla skipulaginu. I flokknum em því ljórir árgangar og sorglegt að aðeins þnr leikmenn skuli vera í flokknum. Á laugardaginn, fyrsta vetrardag, fór fram sfðasta golfmót „sumarsins", Carlsbergmótið. Um var að ræða punktakeppni og voru leiknar 12 holur en sumarflat- irnar em ennþá opnar og var að sjálfsögðu leikið á þeirn. Veitt vom verðlaun fyrir fyrstu sex sætin og auk þess nándarverðlaun. Mótið var styrkt af Vífílfelli og fengu sigurvegarar Á laugardaginn verður sannkallaður stórleikur í Iþróttamiðstöðinni þegar B-lið IBV tekurá móti Fylkismönnum í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar. Eyjamenn eiga tvö lið í karla- keppninni en A-liðið mætir B-liði Valsmanna á Hlíðarenda. Davíð Guðmundsson, einvaldur B- liðsins í ár, segir að keppnisandinn og líkamlegt ástand leikmanna sé eins og best verði á kosið. „Við þekkjum ekki að tapa. Við erum eitt af fáum tap- lausum liðunum í íslenskum hand- bolta og ætlum okkur áfram. Eg ákvað að strákamir æfðu stíft fyrir leikinn og hafa verið tvær æftngar og vel tekið á því. Við höfum spilað tvo æfingaleiki og unnið þá báða þannig að ég á ekki von á öðru en að við komumst áfram. Leikmannahópurinn er líka sterkur, Steini Vitta var sendur í æfingabúðir í vítaköstum en verður ekki kominn fyrir leikinn og Halli Hannesar er enn að jafna sig í kinninni eftir síðasta leik. Við fengum hins mótsins vörur frá þeim auk þess sem fyrsta sætið gaf einnig glæsilegan golfpoka frá Callaway og 2. og 3. sætið gáfu máltíð á veitingastaðnum Lantema. Úrslit urðu sem hér segir: 1. Sigurður Þór Sveinsson, GV, 27 p. 2. Hlynur Stefánsson, GV, 27 p. 3. Friðrik Guðmundsson, GV, 25 p. vegar sterka leikmenn í staðinn. Daði Páls, Magnús Arngnms og Simmi Helga koma inn í hópinn og Nonni Loga verður að sjálfsögðu á sínum stað.“ Davíð segir ennfremur að leikmenn hafi sett sér það markmið að skemmta áhorfendum. „Þetta verður mjög skemmtilegt og ég hvet auðvitað sem 4. Stefán Sævar Guðjóns., GV, 24 p. 5. Sigurgeir Jónsson, GV, 23 p. 6. Gunnlaugur J.Ó. Axelsson, 23 p. Næst flaggi á fyrstu braut eftir upphafshögg: Katrín Magnúsdóttir, GV, 12.37 m. Næst holu á 2. flöt: Guðjón Grétarsson 1,67 m. Næst holu á 7. flöt: Sigurður Þ. Sveinsson 2.62 m. flesta að mæta. Það kostar ekki nema 500 krónur inn, nema fyrir Sibba Óskars sem þarf að borga þúsund kall núna. Miðinn kemur svo til með að hækka eitthvað í næslu umferð en við bjóðum líka upp á pakkaverð, 1500 krónur fyrir þá þrjá leiki sem eftir eru hjá okkur fram að úrslitaleiknum." TILBÚNIR í hvað sem er enda reynslunni og kílóunum ríkari. | Handbolti: Bikarkeppnin, 16 liða úrslit Við þekkjum ekki að tapa / -segir einvaldur B-liðs IBV sem mætir Fylki á laugardaginn Gunnar Berg í landsliðið Á dögunum tilkynnti Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari ís- lands í handbolta, leikmannahóp sinn sem kemur til með að mæta Pólvetjum í þremur æftngaleikjum. I fyrsta sinn í langan tíma var enginn Eyjamaður t' landsliðinu en um helgina kallaði Guðmundur á Gunnar Berg Viktorsson inn í hóp- inn vegna meiðsla Sigfúsar Sigurðs- sonar. Leikirnir verða á rnorgun, föstudaginn 31. október, laugardag- inn 1. nóvember og sunnudaginn 2. nóvember. _ Leikurinn á laugardag fer fram í Ólafsvík en ár og öld er síðan landsleikur fór fram í Vest- mannaeyjum. Guðb jörg með óttamörk íslenska kvennalandsliðið lék urn helgina í Silesia Cup mótinu sem fór fram í Póllandi en auk Islands og heimastúlkna léku Tékkland, Slóvakía og Túnis. íslenska liðið tapaði þremur af þessum fjórum leikjum en sigurinn kom í síðasta leikgegn Túnis. I íslenska landsliðshópnum var einn leikmaður ÍBV, Guðbjörg Guðmannsdóttir og skoraði hún átta mörk í tveimur leikjum og skoraði m.a. fjögur mörk í sigurleiknum gegn Túnis. Sylvia og Birgit saman í austurríska landsliðinu Um leið og íslenska landsliðið lék á Silesia Cup lék austurnska lands- liðið tvo leiki gegn Makedóníu. í austurnska liðinu voru tveir leikmenn ÍBV, þær Sylvia Strass og Birgit Engl en í fyrri leiknum skoraði Sylvia þrjú mörk og Birgit eitt. I síðari leiknum skoraði svo Sylvia fjögur mörk en austurríska liðið vann fyrri leikinn en tapaði þeim síðari. Esterá landsliðsæfíngar Ester Óskarsdóttir, handknattleiks- stúlkan efnilega í IBV hefur verið valin í æfingahóp íslenska landsliðsins, skipað leikmönnum fæddum 1987 og 1988. Alls verða 25 leikmenn á æftngunum sem fara fram helgina 7. til 9. nóvember. Framundan Laugardagur 1. nóvember Kl. 12.00 ÍBV-Fram 2. fl. karla, bikar. Kl. 14.00 ÍBV2-Fylkir SS-bikar Kl. 14.00 Víkingur-ÍBV Remax- deild kvenna. Þriðjudagur 4. nóvember Kl. 19.15 ÍBV-Stjarnan Remax- deild kvenna.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.