Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 20.11.2003, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 20.11.2003, Blaðsíða 5
Frtttlr / Fimmtudagur 20. nóvember 2003 5 Framundan á Fjölsýn: Viltu sjónvarpsefni úr Eyjum? Sunnudaq kl. 20.00 - Fréttaljós Markvert í mánuðinum -Guðbjörg Sigurgeirsdóttir kíkir á Landsmót saumaklúbba sem fram fór um síðustu helgi. Mánudag kl. 20.00 - Fréttir Farið yfir það fréttnæmasta í vikunni með Júlíusi Ingasyni Mánudag kl. 20.20 - Fréttaljós Endursýndur þáttur, Landsmót saumaklúbba. Þriðjudag kl. 12.30 - Fréttir Endursýndurfréttaþátturinn frá kvöldinu áður. Þriðjudag kl. 20.00 - Fréttir Endursýndur fréttaþátturinn frá kvöldinu áður. Þriðjudag kl. 20.20 - Fréttaljós Endursýndur þáttur, Landsmót saumaklúbba. Aukþess; 10 erlendar sjónvarpsrásir með úrvals efni við allra hæfi. 4 FJÖLSÝN VESTMANNAEYllJM Þitt er valið. Askriftarsíminn er 481-1300 Tölvuþjónusta Veiti alhliða tölvuþjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. S. Guðni Valtýsson Kerfisfræðingur ® 481-1844 & 897-1844 Netfang: vbo@slmnetls Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Athafnafólk: www.bestoflife4u.com Öryggismál sjómanna! Hver er staðan í dag? Málfundir um öryggismál sjómanna verða haldnir víða um land á árinu. Sjómenn, útgerðarmenn og aðrir sem láta sig öryggi sjómanna varða eru hvattir til að mæta og koma sjónarmiðum sínum að. Fundur verður haldinn í Vestmannaeyjum fimmtudaginn 27. nóvember n.k. kl. 20.00 i Básum. Fundarstjóri verður Friðrik Ásmundsson á Löndum. Á fundunum verða eftirtalin erindi: 1. Hvers vegna áætlun um öryggismál sjófarenda? Siglingastofnun íslands. Farið verður yfir forsendur og verkefni langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda árin 2001-2003. 2. Eru sjóslys óumflýjanleg? Slysavarnaskóli sjómanna. Fjallað verður um slysatíðni til sjós og mögulegar leiðir til að minnka hana. 3. Leitar- og björgunarþjónusta við sjófarendur. Landhelgisgæsla íslands. Farið verður yfir framtíðarsýn Landhelgisgæslunnar á fyrirkomulagi leitar- og björgunarþjónustu við sjófarendur. 4. Tilkynningaskylda íslenskra skipa. Kynning verður á starfsemi STK og frætt verður um notkun STK-tækis um borð í skipum. 5. Jákvætt viðmót til öryggismála. Landssamband smábátaeigenda. Fjallað verður um öryggi smábátasjómanna. 6. Hver er mín skoðun á öryggismálum sjómanna? Staðkunnur einstaklingur segir frá skoðunum og áherslum sínum á öryggismálum sjómanna. Á fundinum er gert ráð fyrir tíma í fyrirspurnir og umræður. Slysavarnadeildin Eykyndill býður upp á veitingar í kaffihléi. Á árinu eru haldnir fundir í Grindavík, Ólafsvík, ísafirði, Akureyri, Reyðarfirði og Vestmannaeyjum. Fundimir eru haldnir í tengslum við langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda og að þeim standa: Samgönguráðuneyti, Siglingastofnum íslands, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Landhelgisgæsla íslands, Landssamband smábátaeigenda, Sjómannasamband íslands, Farmanna- og fiskimannasamband íslands, Vélstjórafélag íslands og Landssamband íslenskra útvegsmanna. hornið og Apótekið auglýsa Full búð af nýjum vörum Nýjir ilmir frá Puma, Sicily og Fiorucci Flottir gjafakassar frá Diesel, Cindy Crawford og Puma pumiP DIESEL Kíktu á okkur, sjón er sögu ríkari... I'I0RK.CI Buuiíicuiw CAMPBELL ituiKiMs — plús^p vestmannaeyjum Sjálfstœtt apótek með persónulega þjónustu er góður nágranni. 3Q ara afmœCísafsCáttur 25% afsláttur af öllum vörum Steíngrímur (guCCsmíður DKNY STORM D&G DOta.GABBANA T I M E DIESEL <i> CANDINO SWISS WATCH Eins og undunfarin ú bjóðum við upp ú fjölbreytÍ * Hlaðborð með ýmsumnýjungum dg lifandi tónlist. * *. ’T' *JL JLaugardaginn29. nóv tF'* - Ruth Reginalds * . Laugardaginn ó. des 0* -linar og Frilcki skemmta * - Ballmeð Hljómsveitinni Smack * yjL Laugardaginn 13.des + ^ a ' Hemuinn Ingi og Smóri ■ iTmiti iÍíIim |-»ji\ yÁT - iJJjújiijJaJÍliJ Jjiitji Kanínukjöt Grcrtineraðir sjóvarréttir Austurlenskur fiskréttur Ferskur kalkúnn Reyktur kalkúnn Hangikjöt Hamborgarhryggur Púrtvínslegið lambalæri Jólaskinka Appclsínugljúð önd Hreindýrakjöt Kryddsíld i vínlegi Marineruð síld með lauk Hvítlaukssíld Sinnepssíld Chilisild Síldarsalat Grofið hrefnukjöt Reyktur lax Grafinn lax Piparlax Marineruð bleikjuflök Sjóvarréttapaté Lax og rækjur i rjómaosti Sveitapcrté Villibróðarpaté Reyktar súlubringur Reyksoðnar gæsabringur Grafnar rjúpubringur Sjóvarréttasalat Fylltar tartalettur Sitrónumarineraður stinglax Hrdsalcrt Waldorf salcrt Grúðostasósa Rauðvínssósa Villibróðarsósa Graflaxsósa Piparrótarrjómi Köld Sauternessósa Soðnar kartöflur Uppstúf Sykurbrúnaðar kartöflur Grænmeti Rauðkúl Agúrkusalcrt Cumberlandsósa Brauðhlemmar Rúgbrauð Smjör Laufabrauð Eftirréttur að hætti hússins BORÐAPAHTAHIR ÍSÍNIA 896-3426 EÐA898-64A8 INN) VEITINGAHÚS/

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.