Reykjavík - 15.10.2011, Blaðsíða 6

Reykjavík - 15.10.2011, Blaðsíða 6
15. október 2011 2 tsk malað cumin 2 tsk malað kóríander 2 tsk garam masala 1 tsk chilli duft 1/2 tsk turmerik 800 gr lambahakk 6 hvítlauksgeirar þumalputta stærð af engifer 200 ml hrein jógúrt eða ab mjólk 2 msk matarolía 1 stór laukur 1/2 dl rjómi 4 msk malaðar möndlur 1 tsk sykur 1 og hálfur bolli heitt vatn 1/2 bolli ca hrein jógúrt, til að hella yfir í restina Setjið þurrkryddin saman í skál, bætið síðan hakki, hvítlauk, engifer, 1 msk jógúrt og ca helming af krydd unum (í skálinni) út í og blandið vel saman með hönd un um, gott að setja hveiti fyrst á hendurnar. Takið ca 1 msk af hakk blöndunni og hnoðið í bollur (Kofta). Hitið olíuna á stórri pönnu, létt steikið laukinn og setjið restina af kryddunum út í. Látið malla í smástund og hrærið í. Restin af jógúrtinni, rjóminn, muldu möndlurnar, sykurinn og vatnið fer þá út í og látið sjóða í 5 mín, hrærið í á meðan. Setjið að síðustu kofta bollurnar út í og sjóðið í 10 mín undir loki og sjóðið í aðrar 10 mín án loks. Hellið hreinni jógúrt út á í restina og jafnvel cumin fræjum. Borið fram með hrísgrjónum og naan brauði ef vill. 6 Borgarráð Reykjavíkur sam þykkti tillögu Jóns Gnarr borgarstjóra að ráða Ellý Katrínu Guðmundsdóttur í em bætti borgarritara, en hún var áður sviðsstjóri umhverfis­ og sam göngusviðs Reykjavíkur. Alls bárust 28 umsóknir um starfið, en 6 umsækjedur drógu umsóknir sínar til baka áður en greint var frá nöfnum umsækjenda. Ráðgjafar frá Capacent höfðu umsjón með ráðningar ferlinu. Hinn nýi borgarritari er lögfræð­ ingur að mennt, með meistarapróf í umhverfis­ og alþjóðaréttir frá háskólanum í Wisconsin í Banda­ ríkjunum. Meðal fyrri vinnustað Ellýjar Katrínar má nefna Einka leyfa­ stofu, Alþjóðabankann í Washington, Umhverfis­ og heil brigðis stofu Reykja víkur og Um hverfis stofnun þar sem hún var forstjóri. GUM Original White hreinsar burt gamla bletti og fyrirbyggir nýja bletti. Verndar tennurnar um leið og öflug hreinsun á sér stað. Fæst í flestum apótekum, Fjarðarkaup og Hagkaup. Viltu vera sætari? Með hvítari tennur og fallegra bros Fr um Andrea Guðmundsdóttir mat­ gæðingur í Listaháskóla Íslands býður lesendum Reykjavíkur upp á forvitnilegar uppskriftir frá öllum heimshornum. mAtur Lamba Kofta frá Kashmir indland Ellý Katrín Guðmundsdóttir ráðin borgarritari ellý katrín Guðmundsdóttir borgarritari Mikið úrval af skartgripaefni, garni, fatalituM, glerlituM, postulínslituM, skrappvöruM. SkólavöRðuSTíg 12 – Smiðjuvegi 5 – liTiRogfonduR.iS verslun fyrir skapandi fólk á ölluM aldri

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/1086

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.