Harmoníkan - 01.10.1986, Side 2
V
Saga harmoníkunnar
Fyrsta smíði á harmoníku sem
menn vita um, var gerð í Kína
um 2700 f. krist, en þá var smíðað
hljóðfæri sem var kallað ,,Cheng“.
Þetta hljóðfæri byggðist þannig upp,
að málmpípum var raðað upp á tré-
botn í mismunandi lengdum, svipað
og pípuorgelið er í dag. í þessar pípur
var blásið með munninum og mynd-
uðust þá titrandi tónar líkir harmon-
íku. Það var svo á miðöldum sem
menn fóru að setja belg á þetta hljóð-
færi.
Farandspilarar fóru nú að nota
þetta hljóðfæri á ýmsum stöðum í
Evróðu, aðallega í Frakklandi og á
Spáni. Þetta hljóðfæri sem þeir spil-
uðu á, kölluðu þeir Portative. Var
þetta eiginlega lítið orgel og var ekki
með þessa fallegu tóna sem hið kín-
verska Cheng hafði. Portative hafði
'aftur á móti leðurreimar sem smeygt
var á axlirnar og gátu menn nú gengið
um, um leið og þeir spiluðu.
Upp úr 1700 byrjuðu orgelsmiðir
að fá áhuga á gamla kínverska hljóð-
færinu, sem hafði þessa fallegu
titrandi tóna, og árið 1822 fékk
þýskur hljóðfærasmiður, að nafni
Friedrech Buschman, þá hugmynd að
láta loftið pressast inn í pípurnar með
blástursbelg. Buschman sem árinu
áður hafði fyrstur manna smíðað
munnhörpu, kallaði sína belg-
harmoníku Handolane.
Árið 1829 endurbæti austurríkis-
maðurinn Cyril Damian þessa
harmoníku mjög mikið, og kallaði
hann þessa harmoníku Accordeon.
Þetta nafn er notað enn þann dag í
dag um víða veröld, nema í Skand-
inavíu þar sem hún er kölluð Drag-
spel, Harmonika eða Trekkspill, og á
Ítalíu er hún kölluð Fis-harmonika.
Þessi harmoníka náði brátt ein-
S.Í.H.U. Samband íslenskra
harmoníkuunnenda
Form. Ingvar Hólmgeirsson
Laugabrekku 20
640 Húsavík
Sími: (96)40167
H.U.V. Harmoníkuunnendur
Vesturlands
Form. Ingimar Einarsson
Fífusundi
311 Borgarfirði
Sími: (93)7028
Harmoníkufélag Stykkishólms
Form. Hafsteinn Sigurðsson
Silfurgötu 11
340 Stykkishólmi
Sími: (93)8236
Félögin á landinu
MMÍ!
H.F.Þ. Harmoníkufélag Þingeyinga
Form. Aðalsteinn ísfjörð
Baughóli 19
640 Húsavík
Sími: (96)41541
Harmoníkufélag Héraðsbúa
Form. Guttormur Sigfússon
Krossi
701 Egilsstaðir
Sími: (97)1928
H.F.R. Harmoníkufélag Rangæinga
Form. Valdemar Auðunsson
Grenstanga
860 Hvolsvelli
Harmoníkufélag Dalasýslu
Form. Guðbjartur Björgvinsson
Sveinsstöðum
371 Búðardal
Sími: (93)4475
Harmonikufélagið Blönduósi
Form. Þórir Jóhannsson
Urðarbraut 8
540 Blönduósi
Sími: (95)4215
F.H.U.E. Félag harmoníkuunnenda
við Eyjafjörð
Form. Jóhann Sigurðsson
Fjólugötu 1
600 Akureyri
Sími: (96)21621
Sími: (99)8515
H.F.H. Harmoníkufélag
Hveragerðis
Form. Anna Halldórsdóttir
Heiðmörk..?
810 Hveragerði
Sími: ?
F.H.U.R. Félag harmoníkuunnenda
Reykjavík
Form. Jón Ingi Júlíusson
Hraunbraut 37
200 Kópavogi
Sími: (91)41971
Harmoníkufélag Reykjavíkur
Form. Karl Jónatansson
Hólagarði 34
108 Reykjavík
Sími: (91)39355
FÉLAG
HARMONIKU
UNNENDA
vm
IVJAHOKU
2