Harmoníkan - 01.10.1986, Side 5

Harmoníkan - 01.10.1986, Side 5
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XIX. Abgangur ÞBIÐJUDAG 6, SEPT. 1938. 205. TÖLUBLAÐ fullkomnara hljóðfæri og var því pöntuð „HAGS- TRÖMS“ harmonika frá Kaupmannahöfn, 120 bassa með 5 röðum en þegar til kom reyndist hún vera með sænskum gripum svo sá kostur var tekinn að læra allt upp á nýtt. Hér voru liðin 4 ár frá því ég byrjaði að fikta á nikku en þá var ég hvattur til að halda hljómleika, því skemmt- analíf var fábreytt í borginni. Ég gekk sjálfur á fund Petersen, bíóstjóra í Gamla bíó og óskaði eftir að fá húsið á leigu til hljómleikahalds. Einu svörin sem ég fékk voru aðeins stór augu og gapandi munnur, þar til faðir minn kom og staðfesti við Petersen að hér væri ekki um gabb að ræða. Konsertinn fór svo fram 8. september 1938, fyrir fullu húsi og þótti takast vel. Efnisskrána má sjá hér í blaðinu.“ — Ég spyr nú Braga hvað hafi tekið við eftir þetta? ,,Ég æfði mikið á þessum árum, pantaði nótur erlendis frá því ekkert fékkst hér. Ég spilaði einnig við ýmis tæki- færi í Reykjavík og úti á landi. í mars 1939 gekkst félag harmonikuleikara fyrir keppni meðal harmonikuleikara sem þá var nýjung og hefur ekki verið endurtekin síðar. Ég fékk fyrstu verðlaun og bikar sem meining var að keppa um síðar en aldrei varð aftur af slíkri keppni eins og áður sagði. Keppnin fór þannig fram að dregið var um röð keppenda og átti hver að spila 2 lög eftir eigin vali. "" *törntöiiii[ii~ ™®ÍJísr. iVyfiT««Gm t... , Ul° á d 1 Gaml« B’ °S er þetta .- hartn°niku- m. leiT*n' aÖ hÍnn Ungi há °8 SBgÍr Je^an sé að han* 8 ■ rTn°niku- legun’ haíi stuZ Í mjÖZ ahuga 0p að námið af fær Um það að *Se oróinn vel 0Phnberutn hh l * erfiö lög á ittður »»£ Te,ur hf! sv° ótvírað- ? f*taxhm Þ ssu sviöi, að . hasflleika á ,Væri> aöhonum*]°8 æskilegt f r a þvi, að halda8eIinnkosi am hjá fullkorn„ narninu á- Urn 1 óUöndum USÍU kennur- fraei nii6 lnonikuleikara hg %1 íélagi har efsson, að hann\IIaÍsteilln rþ** þesar J0kn *ð útlendum'h ^ a&- leikuriun hér r iarm°niku- jf eíast þaöÞaLÞarí ekki unga hl þess að heyfa 5

x

Harmoníkan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.