Harmoníkan - 01.10.1986, Blaðsíða 20

Harmoníkan - 01.10.1986, Blaðsíða 20
Þetta er harmoníkan sem margir tala um en fáir hafa séð, hún hefur mjög kraft- mikinn tón að mestu handunninn yst sem innst. Þetta er hljóðfæri í hæsta gæðaflokki og ótrúlegt en satt, 3. kóra harmoníkan er aðeins 8,5 kg á þyngd og 4. kóra 9,5 kg, svo nú ættu hvorki hryggir né axlir að vera lengur í hættu. Get útvegað þessa gerð með stuttum fyrirvara. Umboð á íslandi fyrir Lars Ek Nostalgic. Hilmar Hjartarson veitir allar nánari upplýsingar. Sími 91-656385 Litmynda og verðlisti sendur um hæl ef óskað er. LarsEk HLJÓMPLÖTUR og SNÆLDUR 7. TITLAR Spelar Frosini kr. 550 í Disneyland kr. 550 Dizzy Accordeon kr. 550 Fors Majure kr. 550 Lars Ek x 2 kr. 550 Frosini, Nisse Lind og Ragnar Sundkvist kr. 550 Spelar Dragspel kr. 600 Á síðastnefndu plötunni er fyrsta lag Lars Ek tileinkað íslandi „Twiligt on lceland" Get einnig útvegað F.L. gerðir af gömludansa- tónlist. Sendi hvert á land sem er, allar nánari upplýs- ingar veitir HILMAR HJARTARSON Simi (91)656385 Ásbúð 17, 210 Garðabæ

x

Harmoníkan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.