Harmoníkan - 31.05.1990, Blaðsíða 15

Harmoníkan - 31.05.1990, Blaðsíða 15
Dagskrá landsmóts S.Í.HJJ. að Laugum í Reykjadal Föstudagur 22/6. Aöalfundur sambandsins hefst kl. 9:00 Landsmótiö sett kl. 14:00. Eftir fundinn verður fyrripartur tónleika félaganna í u.þ.b. 2Vi tíma. Um kvöldiö, tónleikar svíans Nils Flácke kl. 20:00 Dansleikur frá kl. 22:00—03. Laugardagur 23/6. Framhald tónleika félaganna kl. 14:00 Tónleikar meö Nils Flácke kl. 20:30 um kvöldiö Dansleikur frá kl. 22—03. Sunnudagur 24/6. Mótinu slitið. Þar sem þátttaka í landsmótinu er mjög góö, getur fariö svo aö takmarka þurfi fjölda laga, bæöi hjá hljómsveitum og öörum flytjendum. Aðstaða á Laugum er öll hin ákjósanlegasta, og viö hyggjum gott til samfunda á Laugum 22.-24. júní. Hittumst heil F.h. Harmoníkufélags Þingeyinga, form, Stefán Leifsson. WEM harmoníkumagnarar, WEM harmoníku-hljóðnemar, WEM harmoníku MIDI. WEM vörur eru framleiddar af enska harmon- íkuleikaranum og tæknisnillingnum CHARLIE WATKINS. Um- boðssala á Harmoníkum. ART VAN DAMME Einkaumboð á Islandi: STUÐLATÓNAR pósthólf 9009 sími 91-72478 í belgnum Til sölu Serenelli 3 kóra 120 bassa, verö kr. 25.000. Ingólfur Pétursson, sími 91-11462 (um helgar). Til sölu GUERRINI hnappa-'' harmoníka 6 raöa sænsk grip — 4 kóra 120 bassa. Einar Guömundsson sími: (96)26140. Til sölu Borsini Professional harmoníka handsmíöaöir tónar. Verð kr. 200.000, skipti möguleg. Þorgeir Sigfinnsson, simi 97-71649. 15

x

Harmoníkan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.