Harmonikublaðið - 01.05.2011, Side 5

Harmonikublaðið - 01.05.2011, Side 5
Árshátíð Harmonikufélags Þingeyinga 6. nóvember 2010 Að venju héldum við árshátíðina að Breiðu- mýri og byrjaði dagskráin kl.2o:30. Veislu- stjóri var Friðrik Steingrímsson og um matinn sá Kristján Guðmundsson ogkona hans Ragna Þórisdóttir. Eftir að allir höfðu komist eina umferð að veisluborðinu var sérstakur gestur okkar kvaddur á svið. Það var Jaan Alavere frá Stóru Tjörnum og flutti hann nokkur vel valin lög á harmoniku. Þá flutti fomaður stuttan annál og hagyrðingar okkar fluttu vísur sem urðu til íferð félags- ins vestur f Dali og Barðaströnd. Jón Árni Sigfússon spilaði undir fjöldasöng á milli atriða ogeinnigspilaði hann á undan borð- haldi. Ballið hófst svo 22:30 og var dansað til 2:30. Þeir sem spiluðu voru Grímur Vil- hjálmsson á bassa, Hjörtur Hólm á trommur og svo harmonikuspilararnir Stefán Þóris- son og Ásgeir Stefánsson sem byrjuðu ballið. Þá tók Jón Árni við, síðan Stráka- bandið, Aðalsteinn ísfjörð og svo Sigurður Leósson. Var mikið dansað, þó heldur væri færra en venjulega og allir fóru glaðir heim. Sigurdur Ólafsson formaður HFÞ Grímur, Hjörturog Stefán Geir Hagyrðingarnir okkar Kokkarnir hylltir Jón Árni Strákabandið Veislustjórinn Fridrik Steingríms 5

x

Harmonikublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.