Harmonikublaðið - 01.10.2013, Blaðsíða 3

Harmonikublaðið - 01.10.2013, Blaðsíða 3
Harmonikublaðið ISSN 1670-200X Ábyrgðarmaðiin Friðjón Hallgrímsson Espigerði 2 108 Reyijavík Sími 568 6422, jridjonoggudnj@internet.is Prentvinnsla: Héraðsprent, Egilsstöðum, unvw. heradsprent. is Netfang: print@heradsprent.is Forsíða: Danshljómsveit Harmonikuunnenda Vestur- lands í Miðgarði síðastliðið sumar. Bjarni Aðalsteinsson, Jón Heiðar, Geir Guðlaugsson og Gestur Fríðjónsson á harmoniku. Lárus Skúlason ágítar, Helgi E.Kristjánsson á hassa og Sigríður Hjördís Indriðadóttir á trommur. Meðal efnis: - Breiðumýrarhátíð 2013 - A slóðum Grettis sterka - Opið bréf til formanns S.H.I.U. - Vorferð Harmonikufélags Þingeyinga - Tónlistarveisla á danskri grund í Jyderup - Heimsókn Brönnöy Trekkspillklubb - Harmonikumót F.H.U.R. - Sumarhátíð H.U.V. í Miðgarði - Fréttir frá Harmonikufélagi Rangæinga - Þegar stjörnurnar blika - Nótur -1 þá gömlu góðu... - Harmonikutónleikar Auglýsingaverð: Baksíða 1/1 síða kr. 23.000 1/2 síða kr. 15.000 ínnsíður 1/1 síða kr. 18.400 1 /2 síða kr. 11.500 1/4 síða kr. 6.700 1/8 síða kr. 4.600 Smáauglýsingar kr. 2.500 Skilafrestur efnis fyrir næsta blað er 25. nóvember 2013. )>-----------—-------------------------------< Stjórn S.I.H.U. nöfn, netföng, heimilisföng og símanúmer: Formaður: Gunnar Kvaran alf7@mi.is Álfalandi 7, 108 Reykjavík. S: 568-3670 / 824-7610 Varaformaður: Elísabet Halldóra Einarsdóttir elisabete@heima.is Suðurhúsum 6, 112 Reykjavík S: 587-3179 / 864-8539 Ritari: Sigrún B. Halldórsdóttir sbh@talnet.is Breiðabólstað, 371 Búðardalur. S: 434-1207 / 861-5998 Gjaldkeri: Sigurður Eymundsson koltrod21 @simnet.is Koltröð 21, 700 Egilsstaðir. S: 471-1333 / 893-3639 Meðstjórnandi: Frosti Gunnarsson hansdottir@simnet.is Vallargötu 3, 420 Súðavík. S: 456-4928 / 895-1119 Varamaður: Aðalsteinn Isfjörð unnas@simnet.is Forsæti lOb, 550 Sauðárkrókur S: 464-1541 / 894-1541 Varamaður: Filippía Sigurjónsdóttir 8208834@internet.is Hólatúni 16, 600 Akureyri S: 462-5534 / 820-8834 Ýmislegt bar á góma á nýloknum aðalfundi SIHU, sem haldinn var að Hótel Hamri dag- ana 20.-22. september. Ellefu af fjórtán fé- lögum sambandsins sendu fulltrúa. Ýmislegt var rætt á fundinum, sem verður gerð betri skil í næsta tölublaði. Það sem vaktí athygli undirritaðs var hversu lítíð er um kennslu á harmoniku í landinu, en upplýsingar um það bárust frá nokkrum fulltrúum. Það gefur ekki tilefni til bjartsýni varðandi nánustu framtíð, þó margir góðir harmonikuleikarar hafi kom- ið fram á síðustu árum. Það er hætt við að eyða myndist í þróuninni. Þeim mun meiri ástæða er að leggja rækt við leikskólaverkefn- ið, sem staðið hefur yfir síðan í fýrra. Með því má segja að harmonikuunnendur vinni eins og skógarbændur. Það verður trúlega minnst tíu ára bið eftir merkjanlegum árangri. Sú bið verður þó örugglega hennar virði. Við höfum mýmörg dæmi um sh'kt. Leikskóla- verkefninu þarf hins vegar að vera hægt að fylgja eftir með góðum kennurum. Það er hins Það vakti athygli í september, að tvisvar með smttu millibili hefur Morgunblaðið nýtt hálfa baksíðuna í viðtöl við harmonikuleikara. I fyrra skiptíð var talað við hinn unga Flemming Viðar Valmundsson í tilefni þess að hann situr gjarnan á sólríkum sumar- dögum niðri í miðbæ Reykjavíkur með opna harmonikutösku og leikur fyrir vegfarendur. Þetta vaktí eðlilega áhuga blaðmanns. I seinna skiprið var viðtal við Aðalstein ís- fjörð í tílefni af útkomu nýja geisladisksins „Síðasri séns“. I viðtalinu var sagt frá baráttu Aðalsteins við Alzheimer sjúkdóminn. Tvö harmonikufélög hafa nýlega gefið út gamalt efni frá hinum vinsælu Saumastofu- dansleikjum. Þetta eru Nikkólína og Harm- onikufélag Vestfjarða. Þetta er skemmtilegt efni til upprifjunar, en Hermanni Ragnars tókst að gera þessa líflegu dansþætri í sam- starfi við harmonikufélög landsins á árunum upp úr 1990. Á aðalfundi SÍHU í Borgarnesi gerðist ým- islegt skemmtilegt, enda fundarmenn al- mennt skemmrilegir. Jóhann Bjarnason var í upphafi fundarins kjörinn fundarstjóri og hafði orð á því, við það tækifæri, að hann vegar ekki á færi landssambandsins, nema að mjög takmörkuðu leyri. Þar verður að treysta á skólana. Við verðum aðeins að vona að þeir sem náð hafa góðum árangri á undanförnum árum fylgi því eftir með leiðsögn eða kennslu. Á landsmótum hafa farið fram dansleikir föstudag og laugardag. Sá hópur, sem þar hefur verið í fararbroddi, hefur elst og nauð- synlegt að yngja upp á sviðinu. Það væri sann- arlega gaman að sjá ungt fólk á sviðinu á Laugum. Með ritstjórakveðju, Fridjón Hallgrímsson væri orðinn eitt af húsgögnum sambandsins, enda búinn að vera fundarstjóri svo lengi sem elstu menn myndu. Þetta varð Birgi Hartmannssyni að yrkisefni. Það sem mest á mæðir hér, missir glans og lirinn. Jói Bjarna orðinn er, antikgripur slitínn. Aðalfundi sambandsins verður gerð betri skil í desemberblaðinu. Heiðursfélagar SÍHU eru: Bragi Hlíðberg, Karl Jónatansson Reynir Jónasson Áhugaverðir harmonikutenglar www.harmonika.dk www.harmoniku-unnendur.com www.kristianrusbjerg.dk www.harmonikafesrival.dk www.harmonika-festival.dk www.accordionclub.co.uk www.cordeenman.com 3

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.