Reykjavík


Reykjavík - 31.05.2014, Blaðsíða 1

Reykjavík - 31.05.2014, Blaðsíða 1
Frábær opnunar tilboð óvæntar uppákomur og veitingar í tileFni dagsins. la-z-boy leikur þú gætir unnið lzb-stól! nÝ og Falleg draumaHÖll stækkum, breytum og skreytum opnum klukkan 1100 o p i ð V i r k a d a g a 1 0 - 1 8 , l a u g a r d . 1 1 - 1 7 o g s u n n u d . 1 3 - 1 7 s í m i 5 5 8 1 1 0 0 Við höfum kjark Kosningaskrifstofa Suðurlandsbraut 24 Hafið er opið á laugardögum kl. 11-15 Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 Sími 554 7200 | við erum á bordi_5dx6sm.indd 1 1/23/14 10:00 PM VI KU BL AÐREYKJAVÍK 31. maí 2014 • 20. tölublað 5. árgangur Neyslan yfirtók þorpið „Mér finnst ótrúlega gaman að fá tækifæri til að koma frá mér einhverju sem er aðgengilegra en samtímalist í innsetn- ingarformi. Fyrir mig er þetta eins og að semja popplag. Samtalið nær svo miklu lengra og til miklu meiri fjölda fólks,“ segir listakonan Hulda Rós Guðnadóttir í viðtali við Reykjavík vikublað. Hún hefur unnið að KEEP FROZEN í fjögur ár og opnar í dag sýningu í Gallerí Þoku. Hún segist vilja að samfélagið næði sterkari tengingu við ræturnar og fortíðina til að geta haldið inn í framtíðina á vitrænan hátt. Hún heimsótti fæðingarbæ ömmu sinnar, Bíldudal, og lýsir því hvernig neyslumenningin hafi yf- irtekið þorpið. „Það sló mig mjög að ekki var hægt að fá staðbundna ferska matvöru í einu matvörubúðinni, ekki einu sinni fisk, heldur bara dósa- og pakkamat. Hann fékk að líða niður færibandið í frystihúsinu í stað ferska fisksins. Fljótlega eftir þetta fór ég að undirbúa gerð heimildarmyndar um löndunarmenn í gömlu Reykjavíkurhöfn.“ Sjá viðtal bls.10. Mynd: Dennis Helm.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/1086

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.