Reykjavík


Reykjavík - 31.05.2014, Blaðsíða 9

Reykjavík - 31.05.2014, Blaðsíða 9
Ráðhús Hagaskóli Hlíðaskóli Laugardalshöll Breiðagerðisskóli Vættaskóli Borgir Íþróttamiðstöðin í Grafarvogi, Dalhúsum Árbæjarskóli Íþróttamiðstöðin Austurbergi Ölduselsskóli Ingunnarskóli Klébergsskóli Í dag, laugardaginn 31. maí 2014, fara fram kosningar til borgarstjórnar í Reykjavík. Kjörfundur hefst kl. 9.00 og honum lýkur kl. 22.00. Sérstök athygli er vakin á því að íbúar við Efstaleiti, Hvassaleiti, Kringluna, Miðleiti, Neðstaleiti og Ofan- leiti kjósa nú í Hlíðaskóla en ekki Breiðagerðisskóla. Á www.reykjavik.is/kosningar má etta kjósendum upp eftir kennitölu til að kanna hvar þeir eru á kjörskrá. Einnig er vakt í manntali í Ráðhúsi Reykjavíkur allan kjördag í s. 411 4915, netfang manntal@reykjavik.is. Þar eru fúslega veittar upplýsingar um hvar fólk á að kjósa og hvað annað sem kjósendur vilja spyrja um. Aðgengi fyrir hjólastóla er tryggt á öllum kjörstöðum. Ekki gleyma að hafa skilríki meðferðis á kjörstað. Yrkjörstjórn Reykjavíkur hefur aðsetur í Ráðhúsinu á kjördag. Hún er í s. 411 4910 og er með netfangið yfirkjorstjorn@reykjavik.is. Á www.reykjavik.is/kosningar má einnig fylgjast með þróun kjörsóknar yr daginn og nálgast ýmsar hagnýtar og áhugaverðar upplýsingar sem tengjast kosningum. Talning atkvæða fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur. Hún hefst kl. 22.00 og er opin almenningi meðan húsrúm leyr. Allar nánari upplýsingar eru veittar í manntali, s. 411 4915, netfang: manntal@reykjavik.is. Kæru borgarbúar Gleðilegan kjördag! Skrifstofa borgarstjórnar Yfirkjörstjórn Reykjavíkur Kjörstaðir í Reykjavík í dag eru eftirfarandi:

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/1086

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.