Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 13.09.2007, Page 2

Fréttir - Eyjafréttir - 13.09.2007, Page 2
2 Fréttir / Fimmtudagur 13. september 2007 ÞAU VORU VIÐSTÖDD sjósetninguna: Eyþór Þórðarson, Helga Björk Georgsdóttir, Valur Örn Gíslason, íris Þórðardóttir, Guðrún Jakobsen, Björgvin Ólafsson, Inga R. Eymundsdóttir, Þórður Rafn Sigurðsson, Geirrún Tómasdóttir, Ægir Þórðarson, Katrín Jónsson, Alfreð Thuliníus. Nýjum Dala-Rafni VE 508 hleypt af stokkunum og gefið nafn: Sá fimmti með sama nafni -en fyrsta nýsmíði útgerðarinnar - Tilbúinn fyrir áramót Nýju skipi Þórðar Rafns Sigurðssonar og Ingu Eymunds- dóttur, Dala-Rafni VE 508, var gefið nafn á föstudaginn. Þetta gcrðist í kjöllár þess að báturinn var sjósettur í skipasmíðastöð í Gdansk í Póllandi þar sem hann var smíðaður. Þetta er fjórði báturinn sömu gcrðar sem þarna er'smíðaður og sá þriðji sem Eyjamenn láta smíða fyrir sig. Það kom í hlut Ingu að brjóta Sennilega er flestum í fersku minni þau átök sem urðu í sumar um hlutabréf í Vinnslustöðinni Vest- mannaeyjum. Þar tókust á Eyja- menn, sem eiga meirihluta hlutafjár í félaginu, og Stilla, sem eru bræðurnir Guðmundur og Hjálmar Kristjánssynir. Eyjamönnum bar skylda til að gera yfirtökutilboð, sem þeir og gerðu, og var boð þeirra í hvern hlut 4,6. Samkeppnistilboð Stillu var aftur á móti mun hærra, en þeir buðu 8,5 í hlutinn eða nær tvöfalt hærra en tilboð Eyjamanna hljóðaði upp á. Var ætlun þeirra bræðra að ná meiri- hluta í félaginu. I síðasta mánuði rann út frestur beggja aðila vegna þessa og ljóst að eignarhlutfallið hefur lítið breyst. Hluthafar í hópi Eyjamanna ráða rúmlega 50% en samanlagður hlutur Eyjamanna og annarra hluthafa í Vestmannaeyjum er samtals um 68% en hlutur bræðranna er 32%. IBV keppir við Grindavík næsta laugardag en liðið á þrjá leiki eftir á þessu keppnistímabili. ÍBV þarf að vinna alla leikina til þess að eiga möguleika á að komast upp í úrvals- deildina þó það eitt og sér tryggi þeim ekki sæti þar. „Staðan er þannig að ef við vinnum alla okkar leiki þá eigum við ennþá séns en það er samt ekki ávísun á að kampavínsflöskuna á byrðingi skipsins um leið og hún gaf því nafnið Dala-Rafn VE. Smíði Dala-Rafns gengur vel og áætlað er að hann komi til Eyja um miðjan desember. Skipið er byggt eftir sömu teikningu og Vest- mannaey VE og Bergey VE sem komu fyrr á þessu ári og hafa reynst vel. „Þetta fimmti báturinn sem við eignumst með þessu nafni en sá Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðv- arinnar og einn hluthafa í Eyja- mönnum, segir að fáir hafi teldð tilboði Stillu og mjög fáir tilboði Eyjamanna. Staðan sé því óbreytt og eignarhaldið sé með óbreyttu sniði, hvað sem síðar verði. Eyja- menn ehf. munu óska eftir því við stjóm Vinnslustöðvarinnar að félag- ið verði afskráð úr Kauphöll Islands. Sigurgeir Brynjar segir að svo sé eftir að sjá hverjar niðurstöður þess verði. Það sem upp úr stendur, er að sú ætlun bræðranna í Stillu að ná yfir- ráðum í Vinnslustöðinni, mistókst þrátt fyrir að þeir hafi boðið mjög hátt í hlutabréfin. Þeir eru margir á fastalandinu sem undrast þessa sam- stöðu Eyjamanna og öfunda þá af henni. Ljóst sé að þeir ætli sér ekki að láta félagið af hendi til annarra. En þó að þessum þætti sé lokið að sinni, er þessu máli ekki lokið og við komumst upp. Við getum ekki haft áhrif á aðra leiki en ef við klikkum ekki í þeim leikjum sem við eigum eftir þá er enn mögu- leiki,“ sagði Heimir Hallgrímsson þjálfari IBV þegar hann var spurður út í stöðuna. „Grindavik er með besta liðið í deildinni. Þeir hafa keypt marga sterka leikmenn því þeir ætluðu fyrsti sem við látum smíða fyrir okkur,“ sagði Þórður Rafn í sam- tali við Fréttir. „Það er alveg meiriháttar að upplifa þetta og ekki skemmir fyrir að fjölskyldan var viðstödd þegar báturinn var sjósettur. Smíðin gengur betur fyrir sig en ætlað var og Brost, sem margir Eyjamenn þckkja og stýrir smíðinni, lofaði að hann verði tilbúinn 8. desember. Það er kynni að geta dregið til tíðinda á ný á næsta ári og jafnvel fyrr. Datt ekki í hug að selja Leifur Arsælsson er einn í hópi hluthafa í Vinnslustöðinni og átti, eins og aðrir, möguleika á að selja sinn hlut á margföldu verði. „Mér datt ekki í hug að selja,“ segir Leifur. „Ég þekki þetta fyrirtæki líklega betur en flestir aðrir. Faðir minn stofnaði það með fleiri góðum mönnum árið 1946 og þeir byggðu það upp. Ég myndi aldrei láta minn hlut í því, sama hvað mér væri boðið. Þetta fyrirtæki hefur verið í eigu Vestmannaeyinga og á að vera það áfram," sagði Leifur Arsælsson. Ákveðin vonbrigði Guðmundur Kristjánsson hjá Brim hf. var spurður hvort það væru ekki ákveðin vonbrigði hjá Stillu, hversu aldrei að vera nema eitt ár í 1. deild. Þetta er best mannaða liðið og þeir eru búnir að vera í efsta sæti frá upphafi leiktímabilsins. Þetta verður erfiður en mjög mikilvægur leikur. Ég vonast eftir góðum stuðningi frá bæjarbúum," sagði Heimir og bætti því við að menn mættu ekki láta leiðinlegt veður aftra því mæta á völlinn. reyndar háð því að ekki standi á tækjum en samkvæmt samningi á hann ekki að afhendast fyrr en í janúar til febrúar á næsta ári.“ Dala-Rafn er systurskip Vest- mannaeyjar og Bergeyjar og segir Þórður Rafn að litlu sé breytt, aðeins þegar í Ijós hafi komið atriði sem mátti lagfæra. Hann er 29 metra langur og 10,4 metrar á breidd. Skipstjóri er Eyþór Þórðarson. fáir hefðu tekið tilboði þeirra bræðra. „Nei, þetta sýnir bara stöðuna í þessari atvinnugrein í dag. Menn virðast ekki fjárfesta í sjávarútvegi í dag til að fá arð á sína peninga, þetta er miklu frekar eins konar byggða- grein þar sem önnur lögmál virðast gilda. Enda eru öll þessi fyrirtæki að hverfa af markaði," sagði Guð- mundur. Hver eru þá ykkar viðbrögð núna í stöðunni? „Meðan við eigum hlut í VSV þá munum við vera áfram þátttakendur í rekstri VSV eins og undanfarin ár. Aftur á móti held ég að margir komi til með að spyrja um Lífeyrissjóð Vestmannaeyja; er hann ekki að ávaxta peninga fólksins eins og hann á að gera? Nú verða þessir hlutir ekki eins seljanlegir eftir að félagið er farið af markaði og nú- verandi meirihluti er búinn að lýsa yfir að okkar verð upp á 8,5 sé alltof hátt,“ sagði Guðmundur og bætti við: „Öll félög, þar sem fámennir hópar fá að loka sig af, þau deyja innan frá. Hið sama gildir um sam- félög sem eru lokuð, hleypa ekki inn nýju fólki, fjárfestum eða nýjum straumum í menntun og listum þau deyja líka en þau samfélög þar sem bæði fjárfestar og nýtt fólk er velkomið munu dafna," sagði Guð- mundur Kristjánsson. Menntamála- ráðuneytið: Samþykkt að setja reglugerð um skóla- akstur -en þeirri vinnu er ólokið ✓ - A meðan er málið á ábyrgð sveitarfélga Grunnskóli Vestmannaeyja er nú aldursskiptur og nú stunda öll börn í 1. til 5. bekk nám í Hamarsskóla en nemendur í 6. til 10. bekk eru í Barnaskólanum. Spurningar hafa vaknað um hvort sveitar- félagið eigi að gefa yngri grunnskólabörnum kost á skólaakstri en Grétar Omars- son hefur bent á að börn í austurbænum þurfi að ganga yfir sjö til átta götur og um þriggja kflómetra leið, til og frá Hamarsskóla. Guðni Olgeirsson, sérfræð- ingur á skóladeild mennta- málaráðuneytis sagði að samkvæmt grunnskólalögum sem samþykkt voru sl. vor eigi ráðuneytið að setja reglugerð um skólaakstur en þeirri vinnu sé ólokið. „A meðan reglugerðina vantar er klárt að hvert sveitarfélag ber ábyrgð á skólaakstri á grunnskólastigi og reglum þar að lútandi. Engar opinberar viðmiðanir séu til um skólaakstur í þétt- býli en víða hafa komið fram óskir foreldra um skólaakstur í þéttbýli. Umboðsmaður barna hefur kvartað yfir því að reglugerð og opinberar viðmiðanir vanti um skóla- akstur og þá með hagsmuni barna í huga. Eins og staðan er nú er þetta í höndum sveitar- félaga.“ sagði Guðni þegar hann var spurður hvaða reglur giltu um skólaakstur. Sigríður Anna Ellcrup, lögfræðingur hjá embætti umboðsmanns barna, sagði að embættið hefði ítrekað kvartað yfir því að það vantaði reglur um skóiaakstur. „Kvartanirnar sem við höfum sent frá okkur eru almenns eðlis og varða m.a. öryggismál og vegalengdir. Við höfum fengið ýmis erindi til okkar frá fólki og skoðum þau en sveitarfélög bera ábyrgð á skólaakstri í strjálbýli.“ ✓ VSV áfram í meirihlutaeign Eyjamanna Verður afskráð úr Kauphöll Islands: Margir undrast samstöðuna -segir framkvæmdastjóri félagsins - Kom aldrei til greina að selja, segir Leifur Ársælsson - Félög þar sem fámennir hópar fá að loka sig af, þau deyja innan frá, segir Guðmundur Kristjánsson hjá Stillu Eigum ennþá möguleika (Jtgcfandi: Eyjasýn ehf. 480378-0549 - Vestmannaeyjum. Bitetjóri: Ómar Gardarsson. Bladamenn: Guðbjörg Sigurgeirsdóttir og Július Ingason. íþróttir: Jnlius Ingasoa Ábyrgðarmenn: Óinar Garðarsson & Gísli Valtýsson. Prentvinna: Eyjasýn/ Eyjaprent. Vcstmannaeyjum. Aðsetur ritetjómar: Strandvegi 47. Simag 481 1800 & 481 3310. Myndriti: 481-1393. NetfangAafpóstnr frettir@eyjafrettir.is. Veffang: littp/Avww.eyjafrettir.is ERÉTTER koma út alla fimmhidaga. Blaðið er selt í áskrift og einnig í lausasölu á Kletti, Tvistinum, Toppnum, Vöruval, Herjólfi, Flnghafnarverslnninni, Krómmni, Ísjakanum, verslun 11-11 og Skýlinu í Friðarhöfn.. FRÉTTIR eru prentaðar í 3000 eintökum. FRÉTTIR eru aðilar að Samtökum bæjar- og héraðsfréttablaða. Eftirprentun, hljóðritun, notkun ljósmynda og annað er óheimilt nema heimilda sé getið.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.