Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 31.07.2008, Blaðsíða 13

Fréttir - Eyjafréttir - 31.07.2008, Blaðsíða 13
WftQtoT Viltu forða biðraðir??? Innrukkun í Herjólfsdal inn ó Þjóðhótíð hefst ó fimmtudaginn kl. 13 og verður hægt að k nólgast armbönd þar til miðnættis. Athugið armböndin eru sett á á staðnum. Vertu tímalega til að forðast langar biðraðir. Þjóðhátíðarnefnd vill benda gestum á, að á nokkrum stöðum á hátíðasvæðinu eru sér- stakir gámar fyrir flöskur og dósir, hagnaður af þeim rennur í yngri flokka starf IBV. Ennfremur vill nefndin benda á, að foreldrar yngri iðkenda sjá um hreinsun í Herjólfsdal alla dagana. Stór hluti af söfnunarfé hreinsunarhópsins er dósa- og flöskuhreinsun, við viljum eindregið benda öðrum þjóðhátíðargestum á að virða þá staðreynd. Hreinsun hefst kl. 10.30 á laugardag og sunnudag og kl. 16. á mánudag. Sjálfboðaliðar eru velkomnir. Þeir sem ætla að taka þátt í Búningakeppni Þjóðhátiðar verða sýna sig i Dalnum milli kl. 15.00 og 18.00 eða á milli kl. 20.00 og 21.00 á föstudag. Kaffitjald i boði Sjóvá Otvð kl. 14 til 18 alla dagana Kaffí og meðlæti i boði 1. Rukkunarhlið þar sem allir fara fótgangandi 2. Hringtorg þar sem öll bekkjabilar leggja, snúa við losa og taka. Stranglega bannað að leggja einkabílum. 3. Bílastæði á Þjóðhátíð. Þar sem einkabílar leggja. 4. Malbikaður göngustígur sem við hvetjum alla gangandi vegfarendur til að nota. Athugið að öll umferð í gegnum hliðið verður bönnuð eftir kl. 14.00. Nema um annað sé samið við vaktformann t.d. vegna heilsufarsástæðna. Þegar bilastæði á golfvellinum eru orðin full er bent á bilastæðin við Þórs- og Týsheimili.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.