Fréttir - Eyjafréttir - 01.04.2010, Side 20
TYRKLAND ODYRAST!
Hvergi ódýrara ad lifa á sólarstödum
sumarid 2010!
TYRKLAND
Vinsælasti sólarstadurinn á Tyrklandi
Eken
★★★
Eken er einkar vinalegt hótel meö rúmgóöum og snyrtílegum herbergjum sem öll eru
loftkæld og með svölum. I garðinum eru sundlaugar þar sem börnin geta leikið sér í
barnalaug.
Verd frá 131.965 kr.* og 15.000 Vildarpunktar
á mann m.v. 2 fulloröna og 2 börn (2-12) i 11 nætur 29. juní. ALLT INNIFALIÐ, líka
loftkæling. Verð á mann m.v. 2 í tvíbýli: 151.163 kr. og 15.000 Vildarpunkta.
*Verö án Vildarpunkta 141.965 kr.
Bodrum er einn allra vinsælasti sólarstaöurinn á vesturströnd
Tyrklands viö Eyjahaf þar sem sólin skín nánast allt áriö um
kring. Freistandi baðstrendur, fyrsta flokks þjónusta og gnægð
veitingastaða og verslana.
mmmm.
HWgfPfgP
Club Pedalisa
Vinalegt ibúðahótel í skandinavískum stíl á góðum stað miösvæðis í Gumbet, i stuttu
göngufæri frá ströndinni.
Verd frá 99.494 kr.* og 15.000 Vildarpunktar
á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn (2-12) í íbúð m/1 svefnh. í 10 nætur 10. júlí.
Verð á mann m.v. 2 í íbúð m/1 svefnh.: 114.488 kr. og 15.000 Vildarpunkta.
*Verö án Vildarpunkta 109.494 kr.
GRIKKLAND
Eyja hirma ánægdu
Grísk paradísareyja, skammt frá vesturströnd
Tyrklands í gríska Eyjahafinu. Friöur, fjör, veö-
ursæld, heillandi þorp og stórfenglegar minjar
frá gullöldum grískrar menningar.
★★★★
Frábært hótel sem var algjörlega endurnýjað árið 2008
og byggt upp samkvæmt nýjustu straumum og stefnum.
Útkoman er virkilega huggulegt og nýtískulegt hótel þar
sem allt er innifalið.
Verd frá 181.750 kr.*
og 15.000 Vildarpunktar
á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn (2-12 ára) i tvíbýli í 9 nætur
á Kos og 1 nótt í Bodrum 10. júli. Allt innifalið, líka loftkæling.
Verð á mann m.v. 2 i tvíbýli: 210.150 kr. og 15.000 Vildarpunkta.
* Verð án Vildarpunkta 191.750 kr.
Allt innifalid!
:
Ótal fleiri gistimöguleikar á VITA.is Upplifdu tvo menningarheima í sömu ferdinni 1 bodi eru samsettir pakkar þar sem hægt er ad dvelja hluta tímans íTyrklandi og hluta á Kos.
i iimiiii'iii iHi»iiiiuiiiiiiuB>iiiii 'i 1 UfliUHI—j-J
VITA er í eigu lcelandair Group.
ICELANDAIR
GROUP
VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 | VITA.is