Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 26.05.2011, Blaðsíða 18

Fréttir - Eyjafréttir - 26.05.2011, Blaðsíða 18
18 préííir / himmtudagur 26. maí 2U1I [Lokahóf yngri flokka ÍBV FRAMTÍÐAR IÞRÓTTAMENN EYJANNA. Krakkarnir stilltu sér upp fyrir Ijósmyndara Frétta eftir vetrarlokahóf IBV-íþróttafélags sem haldið var á fimmtudaginn. Flottir íþróttakrakkar hjá ÍBV Á fimmtudaginn fór fram yetrar- lokahóf yngri fiokka hjá IBV en lokahófið var haldið í Týsheim- ilinu. Lokahófið var bráð- skemmtilegt þar sem margt var gert til gamans en hápunkturinn var að sjálfsögðu verðlauna- afhendingin. Auk þess var boðið upp á nokkur glæsileg skemmti- atriði, m.a. dansatriði og svo fengu þjálfararnir auðvitað að reyna sig í smá þrautakeppni. Krakkarnir svöluðu svo hungrinu með grilluðum pylsum og gosi frá Ölgerðinni. Hér má sjá þá sem fengu verðlaun á lokahófmu: 4. flokkur drengja Bestur: Dagur Arnarsson Efnilegastur: Marteinn Sigurbjömss. ÍBV-ari: Magnús Karl Magnússon 4. flokkur stúlkna eldri Best: María Davis Efnilegust: Guðdís Jóntansdóttir ÍBV-ari: Bryndís Jónsdóttir 4. fiokkur stúlkna yngri Best: Sóley Haraldsdóttir Efnilegust: Erla Rós Sigmarsdóttir IBV-ari: Indíana Kristinsdóttir 5. Ilokkur drengja eldri Framfarir: Nökkvi Dan Elliðason Ástundun: Hákon Daði Styrmisson IBV-ari: Friðrik Magnússon 5. flokkur drengja yngri Framfarir: Andri Isak Sigfússon Ástundun: Darri Viktor Gylfason ÍBV-ari: Elliði Snær Viðarsson 5. flokkur stúlkna eldri Framfarir: Díana Dögg Magnúsd. Ástundun: Erla Jónatansdóttir ÍBV-ari: Arna Þyrí Ólafsdóttir 5. flokkur stúlkna yngri Framfarir: Díana H. Guðjónsdóttir Ástundun: Thelma Jóhannsdóttir ÍBV-ari: Sirrý Sæland 6. flokkur drengja eldri Framfarir: Gabriel Martines Besta ástundun: Frans Sigurðsson IBV-ari: Sigurður Arnar Magnússon 6. flokkur yngri Framfarir: Ivar Styrmisson Besta ástundun: Birkir Alfreðsson IBV-ari: Alexander Andersen 6. flokkur stúlkna eldri ÍBV-ari: Ásta Björt Júlíusdóttir Framfarir: Þóra Guðný Amarsdóttir Ástundun: Kristín R. Sigmundsd. 6. flokkur stúlkna yngri ÍBV-ari: Birta Birgisdóttir Framfarir: Sólveig L. Gunnarsdóttir Ástundun: Hafrún D. Hafþórsdóttir [Vorsýning Fimleikafélagsins Ránar Fjölmenn og skemmti- leg fimleikasýning Hin árlega Vorsýning Ránar var haldin á fimmtudaginn. Sýningin markar tímamót í starfi félagsins, krakkarnir fara í sumarfrí og eitt- hvað hægist á starfseminni. Fimleikafélagið Rán hefur í gegnum tíðina ávallt haft fjöl- mennan iðkendahóp og engin undantekning á því í ár. Fram- undan eru hins vegar æfingabúðir fyrir yngstu krakkanna en loka- hófinu, sem átti að vera um helg- ina, var frestað um óákveðinn tíma vegna öskufallsins. Þessi vildi fá mynd af sér í blaðið. VIGALEGIR. Þessir hressu peyjar voru vígbúnir á fimleikasýningunni og lifðu sig inn í hlutverkið. KRÚTTLEGAR. Stelpurnar voru flestar ánægðar með búningana sína og stóðu sig mjög vel á sýningunni. Það vantaði ekki tilþrifin hjá þessum hermanni. TRÚÐAR sáust auðvitað á Vorsýningunni, annar virtist taka sitt hlutverk mjög alvarlega á meðan hinn brosti að öllu saman.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.